Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 35 icjö^nu- ípá feý HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL Þú munt ekki uppskera ármngur erridis þíns í dag. Hmltu samt ótrmuður mfrmm því einhvern tíma mun heppnin verm meó þér. Rreddu spamaóaráætlanir vió fjolskyldu þína. NAUTIÐ _______20. APRÍL—20. MAÍ Gætlu vel ad ordum þínum í d»g. Kf þú segir eitthvaó án þess aó hugsa þá gieti það kost- að illdeilur. Gættu þess að blanda vinnm þínum ekki í ástalíf þitt, því það kann ekki góðri lukku að stýra. TVÍBURARNIR ÍWJal 21. MAÍ—20. JÚNl Taktu ráðum þér reyndara fólks. Hlustaðu vel og laerðu án þess að vera meö sýndar- mennsku. Láttu fjölskyldumeö- limi Uka afleiðingum gjörða sinna svona til tilbreytingar. m KRABBINN 21.JÍINI-22.JÚLI Hið góða skap þitt mun hafa góð áhrif á alla í kringum þig í dag. Reyndu því að hressa upp á andnímsloftið í vinnunni. Fjöl- skyldumeðlimum líður vel í dag og þér líka. ^SílUÓNIÐ gT4^23. JÚLf-22. ÁGÚST Dagurinn mun bera margt gott í skauti sér. Þér gengur mjög vel að sannfæra alla í kringum þig um að þú hafír rétt fyrir þér í ákveðnu máli. Því miður er þreytu farið að gæU hjá þér svo þú skalt Uka það rólega. MÆRIN XsJöP/, 23. ÁGOST-22. SEPT. Til allrar hamingju gefst þér tími til að eiga stund með sjálf- um þér í dag. I»að er stundum nauðsynlegt að vera einn með hugsunum sínum. Vertu kjarkmikill. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU mun verða góður dngur fyrir þá sem stunds viðskipti. Gctið snmt vel að því að skrifa ekki undir neina samninga án þess að lesa þá vandlega yfir. Hvílið ykkur í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú hefur nsegan tlma i dag til að hvíla þig og hugsa þitt ráð. Mundu að Uka ekki neinar fljótfaernislegar ákvarðanir, því það gæti komið niður á þér og íjölskyldu þinni siðar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. ÞetU verður friðsæll dagur. Segðu öllum sannleikann án þess að hika. Sannaðu til fólk mun taka því vel. Farðu I göngu- ferð eða sund ef þú hefur tæki- færi til þess. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Það er friðsælt heima fyrir. I vinnunni gengur allt sinn vana- gang. I*ér líður vel og allt leikur í lyndi. Þú gætir aukið tekjur þínar ef þú ert nógu úUjónar- samur. WSfh VATNSBERINN Lsn=S! 20.JAN.-18.FEB. ÞetU verður hinn besti dagur. Þér gengur vel í vinnunni og vinnufélagarnir taka öllum þín- um tillögum vel. Þú hefðir gott af þvi að fara i stutt ferðalag og hvíU þig svolítið. ií FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þær ákvarðanir sem þú tekur I dag munu hafa áhrif á framtíð þína. Því skaltu fara að öllu með gát og hugsa vel um ákvarðanir þínar. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig. X-9 DÝRAGLENS JÆ-TA, p'A pAÐ-< pÓ AlLT SÉ EKJ<J EIN5 06 MAÐUR 1/pNAR. Ad pAÐ £>£>» j ... FLOTTI ER. FLOTTI -' v C’ CrtO Z 2 , <989 TrtDunc Mctjia Scrvicc* Inc —md --------------------------------------------í-----------i :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ÍIÍl!i!;!IÍ!lHilÍ!iÍ!Í!lillll!Í!ÍÍ!ÍÍÍIÍÍl!ÍÍIjÍÍjiÍi!ÍÍiyÍj|IÍlÍ!llÍlilllj TOMMI OG JENNI BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þetta er engin lygi, spilið hér að neðan kom upp í keppni Frakka og Brasilíumanna í Ríó árið 1961: Suður gefur; all- ir á hættu. Noröur ♦ - ♦ KG ♦ ÁKDG1098 ♦ ÁD32 Vestur Austur ♦ ÁG9872 ..... ♦ KD106543 ♦ 5432 ♦ 76 ♦ 975 ♦ G1086 Suöur ♦ - ♦ ÁD1098765432 ♦ - ♦ K4 í opna salnum tók franski spilarinn i suður þá lymsku- legu ákvörðun að passa í upp- hafi. En hafði svo ekki þolin- mæði til að læðupokast lengur: Vestur Norður Austur Suður — — — Pass! Pass 2 lauf 2 spaóar 7 hjörtu Pass Pass 7 spaöar Pass Pass 7 nrönd! Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Opnun norðurs á tveimur laufum var alkrafa. Hann hafði hugsað sér að krefja fyrst í geim og þreifa svo fyrir sér í rólegheitum eftir slemmu. En sagnir tóku óvænta stefnu og áður en norður vissi þurfti hann að velja á milli þess að dobla 7 spaða fórn eða fara í sjö grönd. Og auðvitað sagði hann sjö grönd, því makker hans hlaut að eiga fyrstu fyrirstöðu í spaða fyrir þessu óvænta stökki í 7 hjörtu. Og frá bæj- ardyrum norðurs gat fyrir- staðan varla verið eyða — hann átti sjálfur eyðu og vest- ur hafði ekki tekið undir spað- ann — svo norður sagði sjö grönd í þeirri fullvissu að makker ætti spaðaásinn. Vörnin tók sjö fyrstu slagina og Brasilía græddi 2.000. Á hinu borðinu opnaði suður á tveggja laufa alkröfu og vestur, Frakkinn kunni Roger Trézel blöffaði með tveimur hjörtum. Það kom þó að litlu haldi ogN/S náðu auðveldlega sjö hjörtum. Og Frakkarnir fundu ekki fórnina því spaðinn var aldrei nefndur. 2.210 til Brasilíu eða samtals 4.210 i einu spili. En dugði þó ekki til vinnings í leiknum. FERDINAND SMÁFÓLK Fyrst skorum við nokkrai körfur... Svo leikum við svolítið einn Eða kannski einn-imóti-ein- ámóti-einum ... um-fjóröa... X—/esið af meginþorra þjóóarinnar daglega! siminn Auglýsing inn er2 24 a- 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.