Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.08.1985, Blaðsíða 33
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1985 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á mb. Tjald SH 270. Upplýsingar í síma 93-6646 og 93-6695. Ritari óskast hálfan daginn e.h. í innflutningsverslun í Höföahverfi. Verslunarpróf og/eða starfs- reynsla skilyröi. Góö laun fyrir hæfan starfs- kraft. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt: „R — 3686“. Frá Flensborgar- skólanum Flensborgarskólann vantar stundakennara í a) bókfærslu b) stæröfræöi. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092 eöa 50560. Skólameistari. Endurskoðunar- skrifstofur Viöskiptafræöingur af endurskoöunarkjör- sviöi útskrifaöur ’84 óskar eftir starfi á endur- skoöunarskrifstofu. Reynsla fyrir hendi. Áhugasamir sendi tilboð til augl.deildar Mbl. fyrir 20. ágúst merkt „E-3682”. Atvinna Viljum ráöa nú þegar vana starfsmenn á rétt- ingar- og málningarverkstæði. Bílasmiöjan Kyndill, sími35051. Verslunar-fram kvæmdastjórn Félagssamtök óska aö ráöa karl eöa konu til þess aö stjórna sérverslun sem þau reka. Leitaö er að traustum aðila sem hefur frum- kvæöi og góöa skipulagshæfileika. Starfiö reynir á þekkingu á sviöi verslunarreksturs ásamt bókhalds- og tungumálakunnáttu. Umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum fyrir 20. ágúst næstkomandi. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál, sé þess óskaö. m Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Sími 68-54-55 Fóstrur Fóstra óskast til starfa við barnaheimilið Garöasel. Upplýsingar um stööuna veitir forstööumaö- ur á staönum eöa í síma 92-3252. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskóla Grindavíkur. Kennslugreinar: Leikfimi, danska og almenn kennsla. Húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 92-8555 og 92-8504. Útlitsteiknari Sam-útgáfan óskar eftir aö ráöa vanan útlits- teiknara eöa auglýsingateiknara til aö annast útlitsteikningu og auglýsingateikningu fyrir tímaritin Hús og híbýli, Lúxus og Samúel. Nánari uppl. gefa ritstjórar í síma 83122 í dag og á morgun milli kl. 13 og 18. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Spyr: Er áskrift greidd? Vinsamlegast greiöið nú ógreidda áskrifl. Hinum or greitt hafa sendum viö þakkir. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvfk. Simar 14824 og 621464. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Blikksmíöi o.fl. Smíöi og uppsetning. THboö eöa timakaup sanngjarnt. Simi 616854. Heildverslun til sölu Vegna brottflutnings er tll sölu heildverslun sem verslar meö tískufatnaö. Nánari upplýsingar i símum 14499 og 76490. E r húsnæói íbúð óskast Skólastúlka noröan af tandi óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö. Upplýsingar í sima 28796. íbúó óskast Ung stúlka óskar eftir íbúö næsta vetur. Reglusemi heitiö. Upplýsingar í síma 97-8014. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvík yflr Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifalið í veröi. Brottför frá BSl mánudaga, flmmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengl- sand mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- feröir frá Rvík um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- feils. Möguleiki er aö dvelja I Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSl mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmðrfc. Daglegar feröir í Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa i Húsadal. Fullkomln hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30, elnnlg föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshelllr. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helll, Husafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavík þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarbifreiöinni frá Reykjavík til Isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi Brottför frá Fiókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör i tengslum viö áætl- unarferöir sínar á Vestfiröi. 7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavík eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Herðubreiöarlindir. 3ja daga stórkostleg ferö i öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarleröir f Mjóefjðrð. I fyrsta skipti í sumar bjóöast skoöunarferðir frá Egilsstööum i Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. iEvintýraferó um eyjar f Breióafirói. Sannkölluö ævin- týraferö fyrlr krakka á aldrlnum 9-13 ára i 4 daga meö dvöl í Svefneyjum. Brottför alta föstu- daga frá BSi kl. 09.00. 11. Ákjósanlegar dagsferöir meö áætlunarbilum. Gullfosa — Geysir. Tilvalin dagsferö frá BSi aila daga kl. 09.00 og 10.00. Komutimi til Reykjavíkur kl. 17.15 og 18.45. Fargjak) aöeins kr. 600 — fram og til baka. Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSi alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Reykjavikur kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 250 — fram og til baka. BHröst f Borgerflrói Skemmtileg dagsferö frá BSi alla daga kl. 08.00 nema sunnud. kl. 11.00. Viödvöl á Blfröst er 4% klst. þar sem tilvaliö er aö ganga á Grábrók og Rauöbrók og berja augum fossinn Glanna. Komu- timitilReykjavikurkl. 17.30 nema sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö- eins kr. 680 — fram og tll baka. Hvalstööin í Hvalfiröi Brottför frá BSf alla virka daga kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl. 08.00 og 13.00. Sunnud.kl. 11.00 og 13.00. Brottför frá Hvalstööinni virka daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og 21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20 og 16.30. Sunnud. kl. 18.00, 19.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 330 — fram og til baka. Hveragerði: Tivoli og hestaleiga Brottför frá BSi daglega kl. 09.00, 13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30 og einnig virka daga kl. 17.30 og 20.00 og laugard. kl. 14.30. Brottför frá Hverageröi kl. 10.00, 13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og einnig virka daga kl. 07.05 og 09.30 og laugard. kl. 12.45. Fargjald aöeins kr. 200 — fram og til baka. Dagsferó á Snæfellsnes Brottför frá BSl virka daga kl. 09.00. Brottfðr frá Hellissandi kl. 17.00,17.30 fráólafsvík og 18.00 frá Stykkishólmi. Fargjald fram og til baka aóeins kr. 1000 frá Hellissandi kr. 980 frá Ólafsvík og kr. 880 frá Stykk- ishólmi. BSÍ-HÓPFERÐIR BSi hópferöabílar er ein elsta og reyndasta hópferöabílaleiga landsins. Hjá okkur er hægt aó Ifá langferöabifreiöir tll f jallaferöa og í bflaflota okkar eru lúxus— innréttaöir bílar meö mynd- bandstæki og sjónvarp og allt þar á milli. BSi hópteróabilar bjóöa margar stæröir bíla, sem taka frá 12 og upp i 60 manns. Okkar bilar eru ávallt tilbúnir i stutt feröalög og langferöir, jafnt fyrir félög, fyrlrtæki, skóla og aöra hópa sem vilja feröast um landið saman. Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dasmi um verö kostar 21 manns rúta aöetns kr. 34,- á km. T aki ferö lengri en einn dag kost- ar bíllinn aöeins kr. 6.800.- á dag innifaliö 200 km og 8 tima akstur ádag. Afsláttarkjör meó sárleyfisbif- reiöum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feróast .hrlnginn" á elns löngum tima og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TÍMAMIÐI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbilum á islandi Innan þeirra timamarka, sem þú velur þér. 1 vika kr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000.- 4 vikur kr. 6.700,- Miöar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu víös vegar um landiö. Allar upplýsingar veitir Fsróa- skrifstofa BSI, Umferöarmiö- stöóinni. Simi 91-22300. Dorkas-konur fundur í kvöld kl. 20.30. Samhjálp. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins. 16.-20. ágúst (4 dagar): Fjalla- baksleiöir og Lakagígar. Ekiö um Fjallabaksleiöir nyröri og syöri. Ekiö í Lakagíga og gengió um svæöiö. Gist í húsum. 16.—21. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á mllli sæluhúsa. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 23.-28. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á milli saeluhúsa. 29. ágúst — 1. sapt. (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö til Hveravalla, þaóan yfir Blöndukvíslar, noróur fyrir Hofs- jökul og í Nýjadal. Gist í húsum. 5.—8. sapt. (4 dagar): Núpstaöaskógur. Gist i tjöldum. Feröist ódýrt meö Feröafélaginu. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu Fl. Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Hiö íslenska náttúrufræðifélag Ferö i Veiðivötn 16.—18. ágúst. Tilkynnió þátttöku á Náttúru- fræöistofnun islands, sími 29822. Allir velkomnir. Stjórnin. Útivistarferöir Simar: 14606 og 23732 Helgarferöir 16.-18. ágúst. 1. KL18 Núpstaóarskógar. Nátt- úruperla sem allir ættu aö kynn- ast. Gönguferöir, berjatínsla, veiöi. Tjöld. Fararstjórar: Þorlelf- ur og Kristján. 2. Kl. 20 Þórsmörk. Gönguferóir viö allra hæfi. Fararstjóri: Gunnar Hauksson. Góö gisting i Utivist- arskálanum i Básum. Skógar-Fimmvöröuháls-Básar. Brottför laugard. kl. 8.30. Létt bakpokaferö. Gist i húsi. Farar- stjóri: Rannveig Ólafsdóttir Sumarleyfi á Austurlandi: 18.-25. ágúst 8 daga farö. Göngu- og hestaferö. Tilvalin fjölskylduferð. Enginn buröur. Noröfjöröur-Hellisfjöröur-Viö- fjöröur-Gerpir o.fl. Margt aö skoöa og mikiö steinaríki. Berja- tinsla. Fararstjóri: Jón J. Elias- son. Dagsteró f Þórsmðrk sunnudag- inn 18. ágúst. Ennþá er tltvaliö aö eyöa sumarleyfinu i Básum. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- arg. 6a, simar: 14606 oh 23732. Sjáumst f næstu ferö. Utlvist. e UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Miövikudagur 14. ágúst kl. 8 Þórsmörk. Dagsferö og til lengri dvalar. Hægt að koma til baka á föstudagskvöld eöa sunnudag. Uppl. á skrifst. Lækj- arg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjáumst Útivist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.