Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.11.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐ-VIKUDAGUR13. NÓVEMBER1985 Morgunblaöiö/Skapti Hallgrímsson • Rafn Hjaltalín (til vinstri) tekur vid heiöursoröu íþróttasambands íslands úr hendi Sveins Björnsson- ar, forseta ÍSÍ. 70 ÁRA afmælishátíö íþróttafé- lagsins Þórs á Akureyri var hald- in síöastliðið laugardagskvöld. Fólagiö varð sjötugt 6. júní síö- astliöinn og á árinu hefur þess- ara tímamóta verió minnst á margvíslegan hátt. Ellert B. Schram, formaöur Knattspyrnusambands íslands, heiðraöi þrjá fyrrverandi fofmenn Knattspyrnudeildar Þórs. Þór- oddur Hjaltalín og Guömundur Sigurbjörnsson fengu silfurmerki KSÍ en Hallgrímur Skaptason var sæmdur gullmerki sambandsins. Forseti íþróttasambands ís- lands, Sveinn Björnsson, heiðraöi knattspyrnudómarann kunna Rafn Hjaltalín - sæmdi hann heiö- ursoröu fSÍ: æösta heiöursmerki sem ÍSÍ veitir. Þá veitti Sveinn Siguröi Oddssyni, formanni Þórs 1980 til 1985, gullmerki ÍSÍ. Sveinn afhenti einnig Eiríki Sig- urössyni, körfuknattleiksmanni, silfurmerki Körfuknattleikssam- bands íslands. Hjónin Áslaug Einarsdóttir og Haraldur Helgason, sem var for- maöur Þórs um 20 ára skeiö, og er heiöursformaöur félagsins, færöu félaginu aö gjöf fallegan bikar í tilefni afmælisins. Guö- mundur Heiöreksson, formaöur Knattspyrnufélags Akureyrar, færöi Þór fundarhamar, forseti ÍSÍ, Sveinn Björnsson, færöi fé- laginu glervasa frá sambandinu, íþróttaráö Akureyrar sendi Þór skjöld í tilefni af afmælinu og íþróttabandalag Akureyrar silfur- disk. Einng bárust Þór peninga- gjafir: Hreiöar Gíslason afhenti Benedikt Guömundssyni, for- manni félagsins, sjötíu þúsund krónur frá „gömlum Þórsurum", Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi færöi Þór sjötíu þúsund frá Akur- eyrarbæ, Rósa Antonsdóttir, for- maöur Kvennadeildar Þórs færöi félaginu 20.000 krónur og blóm og ótilgreind upphæö barst frá Kaupfélagi Eyfiröinga. „Ég var stoltur yfir því aö 1. deildarlið Þórs i knattspyrnu bar merki okkar í sumar - og ég vona aö KEA-fern- ingurinn veröi á búningi ykkar næsta sumar, þegar þiö veröiö islandsmeistarar!" sagöi Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri, meöal annars í ræöu sinni í hófinu - og vakti þaö veröskuldaða at- hygli Þórsara eins og búast mátti viö... í tilefni af afmælishátíöinni var gefin út vegleg afmælisbók - skráö af Gylfa Kristjánssyni, blaöamanni. I henni er aö finna margvíslegan fróöleik úr sögu fé- lagsins, mikiö af upplýsingum, viötölum og myndum. Morgunblaöiö/Skapti Hallgrímsson • Haraldur Helgason (til vinatri) hefur afhent Benedikt Guömunda- syni, núverandi formanni Þörs, bikar frá sér og eiginkonu sinni, Áslaugu Einarsdóttur. • Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, sæmir Eirík Sigurðsson, sem lengi hefur staðið í eldlínunni fyrir Þór á körfuknattleikssviðinu, silfur- merki Körfuknattleikssambandsins. • Ellert B. Schram, formaöur KSÍ (til hægri) heiöraöi þessa þrjá fyrrum formenn knattspyrnudeiidar Þórs. Frá vinstri: Þóroddur Hjaltalín (sem fékk silfurmerkió), Hallgrímur Skaptason (gullmerki) og Guömundur Sigurbjörnsson (silfurmerki). • Siguröur Oddsson fyrrum formaöur Þórs, var sæmdur gullmerki fþróttasambandsins. • Aó neðan: Benedikt Guð- mundsson, formaóur Þórs, þakkar Rósu Antonsdóttur, for- manni kvennadeildar, veittan stuöning. 70 ára afmælishátíð Þórs á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.