Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 3 Grænmetis- verslunin lokar markaðnum Er rekin með bull- andi tapi, segir fram- kvæmdastjórinn GRÆNMETISVERSLUN landbún- aðarins lokaði í gær grænmetismark- aðnum á jarðhæð húss fyrirtækisins, við Síöumúla. Gestur Einarsson framkvæmda- stjóri Grænmetisverslunarinnar sagði að markaðurinn hefði verið rekinn með bullandi tapi frá því hann var opnaður í fyrra. Auk þess yrði nýja fyrirtækið, sem tekur við matjurtadreifingunni um næstu mánaðamót, heildsölu- fyrirtæki, en ekki smásölufyrir- tæki, og því óheppilegt að það væri í samkeppni við smásölu- verslanir. Laxi slátrað í Grundarfirði Stefnt að því að flytja hann reyktan til Vestur-Þýzkalands GUÐMUNDUR Runólfsson, útgerð- armaður og fiskeldismaður í Grund- arfirði, slátraði síðastliðinn miðviku- dag um 900 löxum úr sjókví. Megnið af þessu verður reykt og selt til Uýzkalands en eitthvað verður einnig selt ferskt innanlands. Guðmundur sagði í samtali við Morgunblaðið, að ekki hefði verið áætlað að slátra þessum fiski fyrr en eftir nokkra mánuði, en hann hefði vankazt lítillega við það, að skipt hefði verið um nót í kvínni. Því hefði um 900 stykkjum verið slátrað. Laxinn væri orðinn um tvö kíló eftir árs dvöl í firðinum og liti skínandi vel út. Hann sagði, að mest af laxinum yrði reykt í Grundarfirði og sendur á markað í Þýzkalandi, en eitthvað selt ferskt innanlands. Guðmundur Runólfsson og synir hans eru eftir þetta með á milli 2.000 og 3.000 eins og hálfs árs gamla laxa í sjó, 14.000 til 16.000 sumaralin seyði og um 2.000 seiði frá haustinu. Loðnuvertíðin: 412.000 lestir komn- ar á land NÚ ERU um 412.000 lestir af loðnu komnar á land síðan vertíð hófst. Frá því á föstudag í síðustu viku til miðvikudags var nánast engin veiði vegna brælu, en nokkur skip voru þó með slatta á sunnudag. Á miðviku- dag veiddust alls 6.670 lestir af 12 skipum og síðdegis í gær höföu 10 skip fengið samtals 6.460 lestir. Eftirtalin skip tilkynntu afla á miðvikudag: Hilmir SU, 800, Magnús NK, 150, ísleifur VE, 120, Hrafn GK, 660, Svanur RE, 740, Rauðsey AK, 620, Víkurberg GK, 550, Gígja RE, 750, Albert GK, 600, Húnaröst ÁR, 620, Hilmir II SU, 560 og Bergur VE 500 lestir. Síðdegis í gær höfðu eftirtalin skip tilkynnt um afla: Jöfur KE, 460, Erling KE, 450, Huginn VE, 600, Gísli Árni RE, 650, Þórður Jónas- son EA, 500, Beitir NK, 1.100, Keflvíkingur KE, 540, Guðrún Þorkelsdóttir SU, 350, Hákon ÞH, 750, og Jón Kjartansson, SU 1.030 lestir. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! : ............................................................ i AUSTURSTRÆT117- STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Veisla fyrir lítið. Holdakjúklingar Grillkjúklingar 11 C AÐEINS ** Orlándo Kjúklingalæri og bríngur 20% AFSLÁTTUR Jóla- Hangikjöt 'JfUZM að eigin vali ^mVVVI pr.kg. í Vi skrokkum .00 pr.kg. Kjúklingabitar kryddaðir og tilbúnir í ofninn AÐEINS Útsala á lambakjöti Lambakjöt í 1/1 skrokkum | .80 Tilbúin rúllupylsa pr ks’ Nú er hver síöastur aö na’ úr slögunum fylgu-. .f kjötiö á útsöluverðinu... Unghænur \ 98®£ VAarvQ' \W\ö* Gto EGG AÐEINS 00' pr.kg. Rauð USA Appelsínur39' Epii 29:.™ Kindabjúgu 175« Opið til kl, döós' ,\eUpPs 125 3‘) .00 pr.kg. 'lP»'ísa' vfTevuv L\\K0* rn©' ö\lo^a VIÐIS Ga^s ,óev<^e AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 VÍÐIR Juvel hveiti 2 kg. 90 Niðursoðnir ávextir: Perur 59,9,1 Jarðarber 79 Ferskjur 59i®l Mjóddinni í Starmýri og Austurstræti. i\\Ö\ STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.