Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 63 NBA-deildin: Malone hetja Phila- delphiu LEIKIÐ var í NBA-deildinni ( körfuknattleík í Bandaríkjunum á miðvikudagskvöld. Þó aö Phila- delphia hafi unnió Warriors, 117- 113, var framkvæmdastjóri liósins ekki ánægður með sína menn. „Við lékum of rólegan körfuknatt- leik,“ sagöi hann. Philadelphia var yfir, 99-86, þeg- ar 10 mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Chris Mullin 15 stig fyrir Warriors og breytti stöðunni í 99- 101. Þá voru tæpar fimm mínútur eftir af leiknum. Þaö var svo Moses Malone sem geröi út um leikinn og tryggöi Philadelphiu sigurinn í lok- in. Hann skoraöi alls 28 stig fyrir lið sitt. Stigahæstur í liöi Warriors var Floyd meö 27 stig, en liöiö lék án Joe Barry, sem hefur veriö meidd- ur. Celtics-Jazz 115-106. Boston Celtics haföi yfirhöndina allan leikinn. Staöan í hálfleik var 58-49. Rockets-Pacers 126-97. Ralph Sampson og Akeem Olajuwon voru bestir í liöi Rockets. Sampson skoraöi 26 stig og Olajuwon 28. Lakers-Clippers 122-107. Ervln „Magic“ Johnson skoraöi 22 stig, tók 20 fráköst fyrir Lakers. Marques Johnson var langbestur í liöi Clippers, skoraöi 34 stig. Suns-Spurs 121-100. Suns vann þarna sinn annan leik af 13 sem þeir hafa leikiö í deildinni. Stigahæstir voru Larry Nance með 26 stig og Alvan Adams með 23 stig. Pistons-Knicks 109-98. Kent Benson átti sinn besta leik til þessa er hann skoraöi 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Detroit. Pat Cummings, sem kom í staö Patrick Ewing, sem er meiddur, stóö sig vel og skoraöi 24 stig. Bucks-Supersonics 116-106. Bucks vann sinn fimmta sigur í röö. Terry Cummings skoraöi 28 stig í leiknum og var stigahæstur. Bullets-Cavalíers 101-98. Þetta var annar sigur Bullets ( síöustu 10 leikjum liösins. Gus Will- iams skoraöi 19 stig og Cliff Robin- son 16. Hawks-Bulls 116-101. Dominique Wilkins skoraöi 13 stig I fyrsta f jóröungnum, af 28 stig- um, sem hann geröi í leiknum. Sig- urinn var nokkuö öruggur, þó jafn- ræöi hafi veriö á meö liöunum til aö byrja meö. Nokkrar fínar ferðatillögur fyrir þig SKIÐAPARADISIN MAYRHOFEN Beint flug til Salzburg í Austurríki. Boðið upp á 5 hótel í mismunandi verðflokkum. Mayrhofen býður upp á frábærar brekkur, ölstofur, fína veit- ingastaði og diskótek. Eins og tveggja vikna ferðir. Verð frá kr. 21.758.- (2 vikur). 0 o Skemmtilegar skoðunarferðir — sleðaferð — dagsferð til Ítalíu o.fl. Far- arstjórinn vinsæli Rudi Knapp verður á staðnum. Fáðu bæklinga og nánari upplýs- ingar um ferðatilhögun hjá okkur. ARAMOTAFERÐ TIL AMSTERDAM Áramótaferð með Ferðamiðstöðinni er eitt af því sem ekki er hægt að lýsa, þú verður að upplifa það. Farið verður frá Keflavik 28. desem- ber og dvalið á hinu frábæra hóteli Pulitzer. Á gamlárskvöld verður áramóta- fagnaður á hinum einstaka skemmti- stað Lido, þar sem boðið verður upp á kalt borð, drykki, desert, dans og skemmtiatriði með heimsþekktum dönsurum og skemmtikröftum. Allir drykkir án endurgjalds, að undan- skildu kampavini. Á nýársdag er svo „Brunch" (sam- bland af morgunverði og hádegis- verði) á hótel Pulitzer. Flogið verður heim frá Amsterdam 2. janúar. Amsterdam hefur upp á margt að bjóða, þar er gott og gaman að versla og alltaf líf og fjör — sem sagt ógleymanleg áramótaferð. Verð á mann í tvíbýli Kr. 15.645.- — aukagjald f. einbýli — 3.800.- Innifalið: Flug, gisting í 5 nætur, ferðir til og frá flugvelli að hóteli, áramótafagnður og Brunch. 'H ARAMOTAFERÐ TIL KAUPMHAFNAR 30. DESEMBER 1985 Endurtökum nú hina frábæru ára- mótaferð til Kaupmannahafnar. Gist verður á SAS ROYAL hóteli, sem er fyrsta flokks hótel í miðbæ Kaup- mannahafnar. Innifalið í verð er flug, akstur til og frá flugvelli að hóteli, og gisting á SAS ROYAL. Á gamlárskvöld verður áramótafagn- aður á hótelinu: MATSEÐILL Fordrykkur: Kampavínskokteill Forréttur: Consommé Madrilene Kjúklingaseyði Aðalréttur:Saumon fumé á chaud et epinards en branch Heimareyktur lax með spínati Eftirréttur: Grand Marnier soufflé Eftir miðnætti verður boðið upp hlað borð með blönduðu dönsku áleggi. Boðið verður upp á frönsk vín, kaffi og koníak með og eftir mat. Verð á mann: IKR. 2.990.- (DKK. SS8) Kvintett Ernst Herdorff leikur. -Sannkölluð áramótastemmning- 6NT Má-Su kr. 19.250 4NT Má-FA kr 16.395 Verð á mann í tvíbýll — aukagj. v/elnb. kr. 5.808 kr. 3.872 Verð miðað við skráð gengi þann 10/10/85. FLIUGIÐTIL KANARÍ Þriggja vikna ferðir til KANARÍ í allan ^ vetur. Beint flug eða með viðkomu í Amsterdam. íbúðir eða hótel. Verð frá kr. 29.343.- (3 vikur). SIGLING TIL KANARI 14 DAGA FERÐ MEÐ M/S BLACK PRINCE Skipafélagið FRED OLSEN LINES býð- ur þægilega 14 daga siglingu með hinu glæsilega 300 farþega skemmti- ferðaskipi frá Rotterdam til Madeira, Las Palmas, Tenerife, Lanzarote, Madeira.Tilbury/London, Rotterdam Verð frá kr. 71.900.- 2 í klefa, 53.000,- 3 í klefa, 48.950.- 4 í klefa. Innifalið i verðinu er flug til og frá Amsterdam, ferð með m/s PRINCE með fullu fæði. Brottför: 9, og 23. janúar — 6. og 20. febrúar — 6. og 20. mars — 3. og 17. apríl. * f / J0L 0G ARAM0TI LONDON JÓLAFERÐ TIL LONDON 23. des. til 27. des. 1985. Fimm daga ferð. Njótið jólanna í London á fyrsta flokks hóteli við Oxford Circus, ST. GEORGES. Verð í tvíbýli kr. 22.470. lnnifalið i verðinu er: Flug og gisting með enskum morgunverði. Á að- fangadagskvöld verður framreiddur fimm rétta kvöldverður með for- drykk. Á jóladag fimm rétta hádegis- verður við píanóundirleik. Sannkölluð jólastemmning. Verð í tvíbýli kr. 22.470. ÁRAMÓTAFERÐ TIL LONDON 30. des. 1985 til 3. jan. '86. Fagnið nýja ár- inu í London í góðu yfirlæti á ST. GEORGES hótelinu við Oxford Circus. Innlfalið í verði er: Flug og gisting með enskum morgunverði. A gamla- árskvöld verður borðaður fimm rétta kvöldverður við kertaljós og hljómlist, síðan dansað. Á nýársdag, hádegis- verður í frábærum veitingasal St. Georges hótelsins. Sératök áramótastemmning. Verð í tvíbýli kr. 21.950. + * Bferda MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 iMkMti 3«ST 3JARNA Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.