Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 Nýtt „Jónsmál“ í uppsiglingu: Kærumál ÍR á hendur UBK — Var Magnús Magnússon löglegur eða ólöglegur? Werner Biskup, þjálfarí. Verður Biskup látinn fara? Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni, frétta- manni Morgunblaðaina í Veatur- Þýakalandi. NÚ bendir allt til þess að Werner Biskup, þjálfari, Hannover 96, veröi látinn taka pokann sinn. Hann hefur átt viö áfengisvanda- mál aö stríöa. í leik Hannover og Eintracht Frankfurt á þriöjudagskvöld, var þjálfarinn ekki meö réttu ráöi vegna áfengisdrykkju og vissi ekki einu sinni hvernig leikurinn endaöi. hann var látinn yfirgefa varamannabekk- inn um miöjan seinni hálfleik vegna ölvunar. Hann vissi því ekki aö leik- mönnum Hannover tókst aö skora tvö mörk i lokin og vinna leikinn. Forráöamenn Hannover segja aö hann sé mjög langt leiddur. EINS og viö sögöum frá í blaðinu í gær, hafa ÍR-ingar kært Breiða- blik fyrir aö nota ólöglegan leik- mann á leikskýrslu í leik þessara liða í 2. deild karla í handknattleik sl. laugardag. ÍR-ingar vildu meina aö Magnús Magnússon, leikmaöur meö Breiðabliki, ætti aö taka út leikbann sitt, sem hann fókk í leik gegn HK 2. nóvember. Breiöabliksmenn eru ekki á sama máli og vilja meina aö Magnús hafi engin áhrif haft á leikinn og hafi tekið út sitt leikbann í þess- um leik. Breiðablik vann þennan leik gegn ÍR, 27-22. Þettamál allt viröist vera nokkuð óljóst og ekki Ijóst hver niðurstaöa verður. Til að kynna máliö ætlum viö að reyna að rekja þaö hér á eftir. í leik Breiöabliks og HK 2. nóv- ember sl. braut Magnús af sér og dæmdi aganefnd HSÍ hann í leik- bar.,,, sem hann átti aö taka út i næsta leik á eftir sem var gegn Haukum 9. nóvember. HSÍ sendi út skeyti miövikudaginn 6. nóvember, þar sem tilkynnt var um leikbann Magnúsar, og var þaö sent í póst- hólf handknattleiksdeildar Breiöa- bliks. Breiöabliksmenn fóru ekki í pósthólfið fyrr en á mánudeginum, eöa eftir leikinn gegn Haukum og vissu þvi ekki af leikbanni Magnús- ar. Breiöabliksmenn höföu strax samband viö aganefnd HSÍ og sögöu þeim hvernig í málinu lægi. Þeirra í milli varö svo aö samkomu- lagi aö Magnús tæki út leikbanniö í leiknum gegn ÍR-ingum, þar sem heföi veriö um formgalla á afhend- ingu skeytisins til formanns hand- knattleiksdeidar Breiöabliks aö ræöa. í þessu tilfelli heföi skeytiö átt aö berast á heimilisfang for- manns. Þaö næsta sem gerist er aö í leiknum gegn ÍR-ingum sl. laugar- dag var Magnús settur á leikskýrslu sem aöstoöarmaöur eöa vatnsberi. Ekkisem leikmaöur. Það er svo spurningin, hvað er leikskýrslan sterk? í leikreglum HSÍ eru hvergi afdráttarlaus lög um þettaatriöi. ^ Kæra ÍR-inga er aöallega tilkom- in út af þessari óvissu. Þeir benda á aö ef þjálfari þeirra sem jafnframt er leikmaöur liðsins yröi settur í bann, sem þjálfari, má hann þá vera á skýrslu sem leikmaöur? Þetta er allt mjög óljóst i reglum HSÍ. Málið er nú í höndum dómstóls HSÍ og eröur tekiö fyrir á næstunni. SKULDABRÉFAFLOKKUR FJÁRFESTINGASJÓÐS SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS 1. FLOKKUR1985 MEÐ ENDURGREIÐSLUTRYGGINGU BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS UTBOÐSLY SING Keila: Tungls- skinsmót KEILARAR héldu Tunglskinsmót síöast liöin laugardag í Keiluhöll- inni og var þáttatka góð enda andrúmsloftiö í léttara lagi. Ljós voru af skornum skammti og allir voru í náttfötum eöa sloppum. Sigurvegari í mótinu varö Gujón Ómar Davíösson sem hlaut 201 stig. Alois Raschhofer varö annar með 187 stig og í þriðja sæti varö JónasR. Jónsson meö 181 stig. Sérstök bjartsýnisverölaun voru veitt á þessu móti og hlaut þau Guölaugur Guöleugsson en hann hlaut 65 stig. Guölaugur er beöinn um aö gefast ekki upp þó móti blási um sinn__^ Lárus í liði vikunnar Fré Jóhanni Inga Gunnarsayni, frétta- manni Morgunbiaósins (Vastur-Þýska- landi. LÁRUS Guðmundsson ver í fyrsta sinn í liöi vikunnar hjá Kicker í gær. Hann átti stórleik meö liði sínu Uerdingen gegn NUrnberg á þriöjudagskvöld og skoraöi þá tvö mörk. Hann fær 2 í einkunn hjá blaöinu. í liðinu hjá Kicker voru eftirtaldir: Ulrich Stein, Hamburger, Manfred Kaltz, Hamburger, Frank Pagels- dorf, Dortmund, Jurgen Baier, Hannover, Norbert Eder, Bayern Múnchen, Lárus Guömundsson, Uerdingen, Karl Heinz Wöhrlin, Uerdingen, Völler, Werder Bremen, Woeck, Bochum, Bun-Kun Cha, Leverkusen. • Gefin eru út skuldabréf aö nafnverði samtals kr. 60.000.000. • Bréfin eru gefin út á nafn Sláturfélags Suðurlands. • Verðgildi skuldabréfanna er kr. 10.000, kr. 50.000 og kr. 100.000. • Bréfin eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu. Bréfin eru vaxtalaus, en seld með afföllum, sem tryggja kaupendum þeirra 10% vexti umfram verðbólgu. • Gjalddagi skuldabréfanna er hinn 1. október 1990. Fjárfestingasjóður Sláturfélags Suðurlands er þó skuldbundinn til að kaupa a.m.k. 1 /7 hluta seldra bréfa á hverjum árshelmingi frá og með 1. apríl 1987 óski eigendur eftir að selja þau. • 10 þús. króna bréf kostar í dag kr. 6.393 og endurgreiðist með kr. 10.000 auk verðbóta ef beðið er til síðasta endurgreiðsludags, hinn 1. október 1990 • Búnaðarbanki íslands ábyrgist endurgreiðslu skuldabréfanna. • Sótt hefur verið um skráningu skuldabréfaflokksins á Verðbréfaþingi íslands. • Kaupþing hf. sér um sölu skuldabréfanna og veitir allar frekari upplýsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.