Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 9 Við undirrituð sendum hjartans kveðjur og þakkir til barna, tengdabarna og öllum þeim sem glöddu okkur með heimsóknum, blómum, gjöfum og hlýhug á 50 ára hjúskaparafmæli okkar. Guðblessiykkuröll. 0 TT .... ..... Salome Halldorsdottir, Þóröur Sigurðsson. DAS í Hafnarfirði. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK 24. OG 25. NÓVEMBER 1985 Armáhöld — neistagrindur — vidarkörfur. Nýkomid í miklu úrvali. ÁFRAM „Allar vildu meyjamar með Ingólfí ganga“ Framsóknarflokkurinn hefur setið lengi samfellt í ríkisstjórnum, bæði með Sjálfstædisflokki og vinstri flokkum. Það skiptir Fram- sóknarflokkinn ekki meg- inmáli með hverjum hann situr í ríkisstjórn, heldur hitt, að sitja þar. Framsókn- arflokkurínn befur ekki haft á móti því, þvert á móti, að deila völdum með Sjálfstæðisflokknum. Það hefur veríð keppikefli hans gegn um tíðina. En það eru fleiri um hituna! „Allar vilja mcyjarnar með Ingólfi ganga." Og það er grunnt á afbrýðisseminni. Alþýöubandalag og Al- þýðuflokkur hafa tamið sér samskiptahætti hunds og kötts, ef nota má þá samlík- ingu. Nú horfir þó til sátta milli þeirra, ef marka má orð Þórarins Þórarinsson- ar, gamalreynds hug- myndafræðings og stefnu- vita Framsóknarflokksins. Hann hefúr boðskap sinn í NT með þessum orðum: „Margt bendir nú til þess að samstarf milli Al- þýðuflokks og Alþýðu- bandalagsins muni aukast í náinni framtíð. Það, sem mest dregur þessa flokka saman, er sameiginlegur áhugi beggja á þátttöku í ríkisstjórn með Sjálfstæðis- flokknum eftir næstu þing- kosningar." Jón Baldvin og Þröstur Þórarinn Þórarinsson segir orðrétt: „Af hálfu beggja flokk- anna hafa komið fram ákveðnar yfirlýsingar um að stefna beri að stjómar- samvinnu við Sjálfstæðis- flokkinn. Jón Baldvin Hannibalsson hefur marg- sagt, að hann kjósi helzt samvinnu við Sjálfstæðis- flokkinn einan, en geti sætt sig við að Alþýöubandalagiö taki einnig þátt í stjórninni. Þröstur Olafsson hefur lýst i Þórarinn Þórarinsson skrifan Samvinna virðist vera að takast milli Alþýðuflokks og Alþýðubandalags j Sameiginlegt markmið er ný nýskópunarstjóm Árásir NT á Sjálfstæðisflokkinn Málgagn Framsóknarflokks og forsætisráöherra, NT, ræöst viku eftir viku og dag eftir dag aö samstarfsflokknum, Sjálfstæöis- flokknum, af blindri þráhyggju. Ekki dugöi minna en tvær forystu- greinar í gær; önnur til höfuös Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálf- stæöisflokksins, en hin var helliregn rætni í garö samstarfsflokks- ins yfir höfuð. Hver er undirrót þessara óheilinda? Máske hittir Þórarinn Þórarinsson, fyrrum ritstjóri Tímans, naglann á höfuðiö í grein í NT í gær. Þar heyrist rödd beint úr flokkskvikunni, sem segir mikiö meira en höfundur sjálfur ætlaöist til. Gluggum lítiö eitt í þessagrein - og óttann í undirgöngum Framsóknarflokksins. yfir, að hann myndi fagna samstjórn þessara flokka og sætti þetta engum at- hugasemdum á nýloknum landsfundi Alþýðubanda- lagsins. Þjóðviljinn virðist hafa samþykkt þessa stefnu Þrastar með þögn- Stefnuskrám A-flokka breytt! En mikið skal til mikils vinna, stendur þar. Og Þór- arinn hefur ekki talað út Hann hnykkir á og stað- hæfir „Til þess að undirbúa þátttöku þessara flokka í væntanlegri nýsköpunar- stjórn hefiir verið unnið markvisst að því að breyta stefnuskrám þeirra til samræmis við það, að þær stangist ekki of mikiö á við stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem er taumlaus markaðs- hyggja." Og enn segir Þórarinn: , Jón Baldvin Hannibals- son befur haft forustu um þetta, en Ólafúr Kagnar Grímsson hefur beitt sér fyrir því, að Alþýöubanda- j lagið færí í slóðina." Reímleíkar í Framsóknar- flokknum Þórarinn Þórarinsson hefur tekið umbúðirnar utan af ótta Framsóknar- flokksins, sem er hagvanur orðinn í ríkisstjórnum, og kýs heldur lögheimili á höfuðbóli en hjáleigu. Þeg- ar þessi ótti hefur þann veg verið kunngjöröur, sem Þórarni einum er lagið, verður sibylja ónota NT í garð samstarfsflokksins skiljanlegri. Hún er mann- leg en ekki stórmannleg. Hin hliðin á hnútukasti NT er að draga athygli frá reimleikunum í Framsókn- arflokknum. Þar er um auðugan garð að gresja. Ályktanir Sambands ungra framsóknarmanna gegn Jóni Helgasyni, dóms- og landbúnaðarráðherra. Hug- myndir innan Framsóknar- flokksins um að sýna annað andlit, væntanlega grímu- klætt, i Reykjavíkur- og Reykjaneskjördæmum (F-lista) en í öðrum kjör- dæmum (B-lista). Ekki má gleyma gagnkvæmum skráningar-metingi for- j manns og þingflokksfor- manns um það hvor þeirra sé sjaklnar veðurtepptur heima á Fróni. Sitthvað fleira mætti tína til úr inn- ansveitarkróniku Fram- sóknarflokksins, en rými þessara dálka hlýtur að takmarka þá upptalningu. Samnings- flötur þjóðmálanna Þórarinn Þórarinsson býr að langri reynslu og töhiverðrí yfirsýn þegar þjóðmál okkar eiga í hhit Hann hefur nú, að eigin sögn, fundið samnefnara fyrir Alþýðuflokk og Al- þýðubandalag, þessa gömlu fjandvini íslenzkra stjórn- mála, það er áhuga beggja á stjórnarsamstarfí við Sjálfstæðisflokkinn. Sjálf- stæðisflokkurinn er sum sé, að dómi Þórarins, samn- ingsflötur fyrir A-flokkana. Á þessum „sammnings- fleti“ situr Framsókn fyrir - og ber ugg í brjósti vegna ásóknar annarra. „Allar viklu meyjarnar með Ing- ólfi ganga“ var eitt sinn sagt Og oft er það gott sem gamlir kveða. Við skorum á allt Sjálfstæðisfólk að kjósa HILMAR GUÐLAUGSSON í 4. sæti í prófkjöri flokksins og tryggja þar með áframhaldandi veru hans í borgarstjórn Reykjavíkur SÍMI Á SKRIFSTOFU STUDNINGSMANNA HILMARS ER 33144 I • / í Reykjavík Viö stuöningsmenn Guömundar Hall- varössonar, formanns sjómannafé- lags Reykjavíkur, hvetjum ykkur til aö tryggja honum öruggt sæti í borgar- stjórn. Guðmundur er varaborgarfulltrúi, varafor- maöur Hafnarstjórnar, stjórnarmaður í Sjó- mannasambandinu og fulltrúi fyrir félag sitt í miðstjórn ASi. Þá á hann einnig sæti í stjórn Sjómannadagsráðs og Hrafnistu- heimilanna. Fulltrúi sjávarútvegs- siglinga- og félagsmála á erindi í borgarstjórn. Stuðningsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.