Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir Sjúkrahúsiö Patreksfiröi óskar aö ráöa meinatækni nú þegar eöa eftir nánara sam- komulagi. Góö vinnuaöstaða. Allar nánari uppl. veitir forstööumaöur í síma: 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Verslun - Garðabæ Vefnaöarvöruverslunin Zikk-Zakk sem opn- ar á næstunni í húsi Garðakaupa óskar aö ráöa konu. Þekking á vefnaöarvöru og saumaskap æskileg. Uppl. á staönum e. kl. 15.00 í dag föstudag. Zikk-Zakk, Garðatorgi 1, Garðabæ. sími 651170-41383. Sölustarf í heimilis- tækjadeild Óskum aö ráða lipran, geögóðan, duglegan, reglusaman og tæknilega sinnaöan starfsmann íheimilistækjadeild. Hlutverkið er aö vinna í heimilistækjadeild viö sölu á hágæöa raftækjum og ýmsu ööru sem til fellur. Kyn skiptir engu máli en viö gerum frekar ráö fyrir að hæfasti umsækjandinn sé a.m.k. orðinn tvítugur. Viö veitum starfsþjálfun, skemmtilegt starfsumhverfi og borgum laun eins og um semst. Ef þú hefur áhuga líttu þá viö á skrifstofu okkar í Ármúla milli kl. 2-4 á föstudag eöa mánud^g. Vorumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1a, s: 686113 Au pair - New York Vantar au-pair stúlku strax. Þarf aö hafa bíl- próf, tala ensku, má ekki reykja. Upplýsingar í síma 914-472-9477 (Sigríður). Verkamenn óskast í byggingavinnu hjá Byggung í Selási. Fæði á staðnum. Upplýsingar í símum 79111 og 672253. Starfsfólk óskast á veitingastaðinn El Sombrero í ræstingu (dagvinna) og í uppvask (vaktavinna). Aöeins duglegt og ábyggilegt fólk kemur tifgreina. Upplýsingar á staönum eða í síma 23866 milli kl. 09.00-16.00. Frá menntamála- ráöuneytinu: Lausar stööur viö framhaldsskóla: Frá næstu áramótum vantar kennara í stærð- fræöi aö Fjölbrautaskólanum á Akranesi og við Fjölbrautaskólann á Sauöárkróki. Viö Ármúlaskóla í Reykjavík er laus kennarastaöa í íþróttum frá sama tíma. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavíkfyrir7.desember. Menntamálaráðuneytið. Framkvæmdastjóri hjá iönfyrirtæki úti á landsbyggöinni óskar eftir slíku eöa Svipuöu starfi á Stór-Reykjavík- ursvæöinu. Kunnátta á tölvu fyrir hendi. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „F —3265“. l' ~ Viðskiptafræðingur Fyrirtæki óskar aö ráða ungan viöskiptafræð- ing, helst af endurskoöunarsviöi, til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 30. þm. merktar: ‘Viðskiptafræöingur - 8415“ Við viljum ráða stúlku í vinnu sem hefur unnið almenn verkastörf. Hún þarf helst aö búa í austurbænum því þar er fyrirtækiö staðsett og hún þarf aö hafa góöa, skýra rithönd. Um er að ræöa störf á skrifstofu sem viö munum kenna stúlkunni frá byrjun og greiöa góð laun fyrir. Eiginhandarumsókn óskast send á Augl.deild Mbl. merkt: „Engin menntun — 3113“. Blodid sem þú vaknar vid! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vélskófla óskast Viljum kaupa vélskóflu meö 4ra rúmmetra skúffu. Björgunhf., Sævarhöfða 13, Reykjavík, simi81833. Prentsmiðjueigendur! Óska eftir aö kaupa góöa offsetprentvél stærð ca. A2. Einnig til sölu á sama staö Original Heidelberg Cylinder, góð vél, formstærö 56x77cm. Prentborg Borgarnesi, sími93-7160. IÐM S/34 Til sölu IBM S/34.128 K minni, 128 MB diskur, magasíndrif. Upplýsingar í síma 95-5599. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. Söluturn — Myndbandaleiga Til sölu viö mikla umferðargötu, góö fjárfest- ing. Upplýsingar í síma 45247 eftir kl. 20.00. Frá Héraösskólanum í Reykholti Borgarfirði Eftirtaldir áfangar veröa í boöi á vorönn 1986. (Sjá námsvísi fjölbrautaskóla á vesturlandi og víðar). Kjarnagreinar: ENS 102/202/203/212/302 DAN 102/202/203/212 ÍSL 102/202/203/212/313 STÆ 102/202/202/212/313 Valgreinar: BÓK 203/303 EFN 103 FÉL 103 FRA103 FUN101 ÍÞF112 ÍÞG 112/142/152 LÓL103 LÖG113 MYN102/202 SAG222 SÁL103 SKY101 TÓN101 TÖL103 VÉL 302/402 ÞÝS 103/203 Væntanlegum umsækjendum er sérstaklega bent á séráfanga á viðskiptabraut og íþrótta- braut. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1985. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfir- kennarí í símum 93-5200 og 93-5202. Skólastjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði Innritun á vorönn: Innritun á vorönn er hafin og fer fram í skrif- stofu skólans alla virka daga kl. 9.00-13.00 til loka þ.m. Tekiö er viö innritun í eftirtaldar deildir: — 1. stig og 3. stig fyrir nemendur, sem eru á námssamningi hjá fyrirtæki eða meist- ara. — Grunndeildmálmiöna. — Grunndeild rafiöna. — Grunndeildtréiðna. — Framhaldsdeild í hágreiöslu. — Tækniteiknun. — Fornám. Meistaraskóli fyrir byggingariðnaðarmenn mun hefjast í janúar og er innritað í hann á sama tíma. Námskeið í notkun tölvustýrðra framleiðsluvéla: í janúar hefjast námskeiö fyrir iönaðar- og tæknimenn þar sem kennd verður notkun tölvustýrðra framleiðsluvéla. Á námskeiöinu veröur f jallaö um eftirtalda þætti: — Verksviötölvustýröravéla. — Umritun upplýsinga af vinnuteikningum eöavinnulýsingum íforritunarmál. — Mötun skipana inn í stýribúnaö vinnsluvélar. — Vinnaívinnsluvél. Námskeiðiö er 20 stundir og er námskeiðs- gjaldiö kr. 3.000. Innritun fer fram í skrifstofu skólans. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.