Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐID. FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 51 Þeir lögðu höndá pkSginn Herbert Guðmundsson hélt nýlega hóf í skemmtistaðnum Hollywood til kynningar á nýútkominni hljómplötu sinni, Dawn of the Human Revolution. Meðal gesta voru nokkrir þeirra tónlistarmanna sem lögðu hönd á plóginn viðgerð nýju plötunnar. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók af þeim mynd við það tækifæri, en þeir eru talið f.v. Styrmir Sigurðsson, Einar Bragi, Ingvar Einarsson, Herbert Guðmundsson, Guðmundur Benediktsson, Jakob Magnússon, Steingrímur Einarsson og Magnús Hávarð- arson. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Miðbær Óöinsgata Úthverfi Hvassaleiti 1 —117 Laugarásvegur 1—37 Hverfisgata 65—115 Vesturbær Gnitanes,Skerjafiröi fltar^tmfrlabib Alana Stewart oft í fylgd með fyrrverandi eiginmanni Alana Stewart, fyrrum eigin- kona poppsöngvarans Rod Stewart, sést nú æ oftar með fyrr- verandi eiginmanni sínum, George Hamilton, sem er faðir elsta barnsins hennar. Þau hjónaleysin stunda mikið skemmtanalífið saman og á þessari mynd sem tekin var af þeim á dögunum er ekki annað að sjá en að þau njóti nærveru hvors annars. Það má með sanni segja að brúðkaup þessara hjóna í Kaliforníu hafi farið fram með allsérstæðum hætti. Brúðurin klæddist að vísu ekki svörtu en inn kirkjugólfið var hún borin í líkkistu, og einnig brúð- guminn. Sögunni fylgir að prestur- inn hafi sleppt úr giftingar- sáttmálanum „þar til dauð- inn aðskilur ykkur" og að liðið hafi yfir fjölda fólks. Uvenjulegt brúðkaup IwzíCOSPER COSPER Þegar þú ert búin að kaupa koníaksflöskuna, gættu þín þá vel þegar þú ferð yfir götuna. Notaðir bílar til sölu SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: E&T) Wmmm 79‘ Ekinn 60 ÞÚ#- Mazda 929 LTD, 4 dyra, m. Verð 80 þus. ö)|u> érg .g2> e|(jnn 43 þU8 y’ Verð 400 þús, Alfa Romeo Alfetta 2000 árg. 78, ekinn 54 þús. Verö 240 þúa. Mazda 626 GLX diesel árg. ’84. Ekinn 35 þús. Verð 520 þús. Mazda 929 LTD m. vökvast. árg. ’83. Ekinn 60 þús. Verð TÖyota Cressida árÖ. 78. 420 þús. Toyota Cressida station árg. .. . '82. Verð 340 þús. Mazda 323 1,“° ****; sjálfsk., árg. '82, ekinn 33 þús. Verð 280 þús. Mazda E 1600 sendibíll árg. '80. Ekinn 120 þús. Verð 220 Mazda 323 árg. ’80. Ekinn 69 þús. þús. Verð 190 þús. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10—4 BILABORG HF. Smiöshöfða 23, sími 812 99 V < <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.