Morgunblaðið - 22.11.1985, Side 51

Morgunblaðið - 22.11.1985, Side 51
MORGUNBLAÐID. FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 51 Þeir lögðu höndá pkSginn Herbert Guðmundsson hélt nýlega hóf í skemmtistaðnum Hollywood til kynningar á nýútkominni hljómplötu sinni, Dawn of the Human Revolution. Meðal gesta voru nokkrir þeirra tónlistarmanna sem lögðu hönd á plóginn viðgerð nýju plötunnar. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók af þeim mynd við það tækifæri, en þeir eru talið f.v. Styrmir Sigurðsson, Einar Bragi, Ingvar Einarsson, Herbert Guðmundsson, Guðmundur Benediktsson, Jakob Magnússon, Steingrímur Einarsson og Magnús Hávarð- arson. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Miðbær Óöinsgata Úthverfi Hvassaleiti 1 —117 Laugarásvegur 1—37 Hverfisgata 65—115 Vesturbær Gnitanes,Skerjafiröi fltar^tmfrlabib Alana Stewart oft í fylgd með fyrrverandi eiginmanni Alana Stewart, fyrrum eigin- kona poppsöngvarans Rod Stewart, sést nú æ oftar með fyrr- verandi eiginmanni sínum, George Hamilton, sem er faðir elsta barnsins hennar. Þau hjónaleysin stunda mikið skemmtanalífið saman og á þessari mynd sem tekin var af þeim á dögunum er ekki annað að sjá en að þau njóti nærveru hvors annars. Það má með sanni segja að brúðkaup þessara hjóna í Kaliforníu hafi farið fram með allsérstæðum hætti. Brúðurin klæddist að vísu ekki svörtu en inn kirkjugólfið var hún borin í líkkistu, og einnig brúð- guminn. Sögunni fylgir að prestur- inn hafi sleppt úr giftingar- sáttmálanum „þar til dauð- inn aðskilur ykkur" og að liðið hafi yfir fjölda fólks. Uvenjulegt brúðkaup IwzíCOSPER COSPER Þegar þú ert búin að kaupa koníaksflöskuna, gættu þín þá vel þegar þú ferð yfir götuna. Notaðir bílar til sölu SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: E&T) Wmmm 79‘ Ekinn 60 ÞÚ#- Mazda 929 LTD, 4 dyra, m. Verð 80 þus. ö)|u> érg .g2> e|(jnn 43 þU8 y’ Verð 400 þús, Alfa Romeo Alfetta 2000 árg. 78, ekinn 54 þús. Verö 240 þúa. Mazda 626 GLX diesel árg. ’84. Ekinn 35 þús. Verð 520 þús. Mazda 929 LTD m. vökvast. árg. ’83. Ekinn 60 þús. Verð TÖyota Cressida árÖ. 78. 420 þús. Toyota Cressida station árg. .. . '82. Verð 340 þús. Mazda 323 1,“° ****; sjálfsk., árg. '82, ekinn 33 þús. Verð 280 þús. Mazda E 1600 sendibíll árg. '80. Ekinn 120 þús. Verð 220 Mazda 323 árg. ’80. Ekinn 69 þús. þús. Verð 190 þús. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10—4 BILABORG HF. Smiöshöfða 23, sími 812 99 V < <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.