Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 IDAG er föstudagur 22. nóv- ember, Cecilíumessa, 326. dagur ársins 1985. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.10 og síðdegisflóö kl. 15.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.18 og sólarlag kl. 16.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 og tunglið er í suðri kl. 22.04. LÁRÉTT: — 1. jorA, 5. viAurkenna, 6. veit mikid, 7. tveir eins, 8. hindra, 11. sjór, II. rínfugl, 14. kvenmanns- nafn, 16. horkufrost. LÖÐRÉTT: — 1. asnaleg, 2. ófagurt, 3. afreksverk, 4. samningabrall, 7. flát, 9. skessa, 10. brún, 13. lík, 15. ósamstæóir. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. mungát, 5. ee, 6. leyfió, 9. bið, 10. nu, 11. ir, 12. ann, 13. nafn, 15. ess, 17. annasL LÖÐRÉTT: — 1. múlbinda, 2. neyð, 3. gef, 4. töðuna, 7. eira, 8. inn, 12. ansa, 14. fen, 16. ss. ARNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun, I U laugardag 23. nóvemb- er, er sjðtugur Jón Valdimars- son, Suðureyri við Súganda- fjörð. Þar er hann starfsmað- ur fiskiðjunnar Freyju. Kona hans er Guðjóna Albertsdótt- ir. Þau eru stödd hér í Reykja- vík og ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Skag- firðingafél. Síðumúla 35 á afmælisdaginn milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun, að lítilsháttar sveiflur myndu verða á hita- farinu á landinu, en ekki alvarlegar. í fyrrinótt var t.d. 3ja stiga hiti hér í Reykjavík, en noröur á Staðarhóli og á Eyvindará mældist 5 stiga frost. Rigning var hér í bæn- um í fyrrinótt. Næturúrkom- an hafði mælst mest 12 millim. vestur á Hvallátrum. Sólskin var hér í bænum í fyrradag í 1 klst. og 20 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum en frost nyrðra. LISTASAFN fslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í ný- legu Lögbirtingablaði segir frá kosningu í safnráð Listasafns íslands. Eru þar aðalmenn í stjórn þeir Daði Guðbjörnsson og Hringur Jóhannesson mynd- listarmenn og myndhöggvar- inn Helgi Guðmundsson. Vara- menn eru þeir Hafsteinn Aust- mann og Edda Jónsdóttir myndlistarmenn og mynd- höggvarinn Steinunn Þórar- insdóttir. SKIPANÖFN. í tilk. frá sigl- ingamálastjóra f Lögbirtingi segir að hann hafi veitt Júlíusi Stefánssyni, Álfatúni 2 í Kópa- vogi, einkarétt á skipsnafninu Snæfari og veitt hf. Þingnesi í Höfn í Hornafirði einkarétt á skipsnafninu Þórir. NESKIRKJA. Félagstarf fyrir aldraða verður á morgun laug- ardag kl. 15 í safnaðarheimil- inu. Þar mun Guðmundur Bene- diktsson ráðuneytisstjóri segja sögu Ráðherrabústaðarins við Tjarnargötu. Sr. Frank M. Halldórsson. HV'ÍTABANDSKONUR efna til kökusölu í Blómavali við Sig- tún á morgun laugardag og verða þær þar frá kl. 10 við sölu og jafnframt móttöku á bakkelsi sem þar á að selja. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ efnir til félagsvistar í kvöld föstudag kl. 20.30 í félags- heimili sínu Skeifunni 17. LEIÐRÉTTING. Hér í Dag- bókinni var um daginn sagt frá nokkrum læknum, sem hlotið hefðu sérfræðingsrétt- indi. Stóð þar að Pétur Hauks- son læknir væri sérfræðingur á sviði geislalækninga. Hér átti að standa geðlækninga. Leiðréttist það hér með. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Grímsá til Reykjavíkurhafnar að utan og fór út aftur samdægurs. Þá Iagði Eyrarfoss af stað til út- landa svo og Rangá. Togarinn Stakfell fór út aftur. í gær kom Askja úr strandferð. Kyndill kom úr ferð og fór aftur í ferð samdægurs. { gærkvöldi lagði Reykjarfoss af stað til útlanda. Leiguskipin Jan og Doris eru farin út aftur. í dag er Ljósa- foss væntanlegur af strönd- inni. KIRKJA DOMKIRKJAN: A morgun, laugardag, kl. 10.30 barnasam- koma. Sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Fermingartími í safnaðar- heimili Árbæjarkirkju á morg- un, laugardag, kl. 11. Sunnu- dagaskóli í Hábæjarkirkju sunnudag kl. 10.30: Guðsþjón- usta sunnudag í Árbæjar- kirkju kl. 14. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. össur SkatphéA'msson: „Kláðann þarfað AÐVENTSÖFNUÐIR laugar dag: Aðventkirkjan Reykjavík. Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guð- mundsson prédikar. Safnaðar- heimilið Selfossi: Biblíurann- sókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Halldór Kristjánsson pré- dikar. Safnaðarheimilið Kefla- vík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. Aðventkirkj- an Vestmannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10. HEIMILISPÝR SKOTTLAUS köttur, læða, angórablendingur, týndist að heiman frá sér í Njörvasundi 16 hér í bænum um síðustu helgi. Hún er þrílit og var vel merkt. Húsráðendur heita fundarlaunum fyrir kisu og eru í síma 685441. ^?GrrfO\]P Svona, Svavar minn. Ekki viltu aö flokkurinn missi hundaleyfiö? Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. aö báöum dögum meötöldum er i Laugavags Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lssknastofur aru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hssgt er aó ná sambandi vió laskni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafól. fslands i Heílsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardagakl. 10-11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. SeHoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfást ísímsvara 1300eftírkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldí i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12allalaugardaga,sími 19282. AA-samtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til utlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadnildin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlaakningadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepftalinn f Foeevogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artiml frjáls alla daga. Granaéadaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Hailauvarndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili Raykjavfkur: Alta daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshaaliö: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataöaapftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhaimili í Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Keftavfkurlaakniaháraöa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Sfmi 4000. Keflavfk — sjúkrahúsió: Heimsóknartíml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúaiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simí á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókasafn íslands: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjatafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafnio Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- •yrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. k!. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Ðækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fímmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbssjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudagaog fimmtudaga. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. - Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opíö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufrssóistofa Kópavogs: Opió á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Veaturbasjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholtí: Mánudaga — löstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Mosfallaavait: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundMHI Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar priöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnartjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.