Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 49 Elín Kristjáns- dóttir - Minning Nú kveð ég allt og alla, sem unnað hefi éghér og allt sem hinir liðnu dagar geyma. Alla sem að liðsinni vildu veita mér og vonirnar sem fæddust hérna heima. Hún Elín er flutt inn í andans friðar geim, sem við áttum svo oft tal um. Ég veit að hún er sæl nú eftir allar þær þrautarstundir sem hún var búin að líða síðustu tvö árin. Já, í þetta sinn var dauðinn líknargjafi eins og svo oft. Ég kynntist þessum systrum, Elínu og Þórdísi, á Bárugötu 8, er sonar- dóttir mín og fjölskylda leigðu hjá þeim og það var eins og ég væri búin að þekkja þær alla mína ævi svo elskulegar voru þær mér. Ég hafði yndi af að koma til þeirra og reyndi að stytta þeim stundir eftir mætti. Þórdís er sérstök kona, vandaðaðar vörur vandaðaðar vörur i i Hleðslutæki 6,12 og 24 volta. Margargerðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 I) Kransa- og ; kis tuskrey dngar ÍHHA, Ravkjavíkumgi (0. •imi S3M*. Alfhwmum (. simi 33S7S. enda ekki á allra færi að taka á móti því sem á hana hefur verið lagt á þessu hausti. Fyrir utan að hafa systur sína sárþjáða heima hjá sér varð hún fyrir þeirri miklu reynslu að missa son sinn, Guðna, mann á besta aldri og móður sinni mikil hjálparhella í veikindum Elínar. En Drottinn leggur líkn með þraut, það hefur Þórdís sann- fært mig um. Aldrei æðruorð frá henni þótt hún, sjónlítil, yrði að þreifa sig áfram um húsið. Elín sagði oft við mig, verst finnst mér að leggja allt þetta á hana Dísu; ég sem ætlaði að hjálpa henni þegar hún fór að missa sjón, en þá er ég bara byrði á henni. En nú er stríðið búið og Elín áreiðan- lega búin að hitta Guðna, systur- son sinn, eins og ég sagði þeim systrum að hann yrði til að taka á móti þeim er þær kæmu. Ég bið algóðan Guð að styrkja og blessa mína kæru vinkonu, Þórdísi, og alla hennar fjölskyldu í þessum erfiðleikum og Elínu mína kveð ég með þessari bæn. Sál mín er sæl ef ljós þitt lýsir mér til lífsins heim. Kærleikans lind er upptök á hjá þér minn anda geym. Tár mín á jörð þú tókst í strauminn þinn. Ótak þú migíheiminn tilþin. (Finnbogi Arndal.) Elísabet Helgadóttir t Þökkum innilega samúö og vináttu viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐLAUGAR EIRÍKSDÓTTUR, Granaskjóli 14. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki deild 13D Landspitalanum fyrir frábæra umhyggju og hlýhug. Hanna Kristinsdóttir, Hilmar Gestsson, Otti Kristinsson, Rannveig ívarsdóttir, barnabörn og langömmubarn. t Maöurinn minn, faöirog afi, ÞÓRDUR JÓHANN MAGNÚSSON frá Flateyri, Vallartröö 3, Kópavogi, veröur jarðsunginn frá Kópavogskirkju mánudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Anna Tryggvadóttir, Tryggvi Magnús Þóröarson, Agnes Þöll Tryggvadóttir. t Þökkum af alhug auðsynda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu, móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, HÖNNU GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Vatnsstíg 4, Reykjavík. Pétur Brandsson, Jón Pétursson, Sigríöur Guðmundsdóttir, Guömundur Pétur Jónsson, Hanna Björk Jónsdóttir, Viktor Ingi Jónsson. + Hugheilar þakklr fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför eiginkonu minnar og móöur okkar, ÖNNU STEFÁNSDÓTTUR, Reynimel 27. Friörik Sigurbjörnsson, Anna Lára Friöriksdóttir, Friörik G. Friöriksson, Hanna Friöriksdóttir, Sigurbjörn Á. Friöriksson. + Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö vegna fráfalls mannsins míns, ANTONS SCHNEIDER, verkstjóra. Guórún Schneider. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, JÓELS GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, Stóru-ökrum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hvað eiga Kjarval, K/ennafridagu ri nn og Heimsmeistaraeinvígið í skák sameiginlegt? Því er ekki auðvelt að svara í fáum orðum - og þó. Útgáfudeild Miðlunar hefur safnað saman öllu því sem skrifað hefur verið í íslensk dagblöð um Kjarval á afmælisári, kvennadaginn 24. október og skákeinvígið, og gefið út í aðgengilegum bókum. Við tökum við pöntunum í síma 91-23660 og sendum bækurnar í póstkröfu til viðtakenda. Heimsmeistaraeinvígi þeirra Anatolí Karpovs og Garrí Kasparovs er rakið frá upphafi til enda eins og það birtist í íslenskum dagblöðum. Skákirnar 24 með skýringum skákskríbenta allra íslensku blaðanna, greinar um kappana sjálfa, allar fréttir af gangi mála, taugastríði, heilsufari, spennu og úrslitum. Verð kr. 750.- Kvennafrídagurínn 24. októ- ber, aðdragandi, umræða og eftirmál. Fréttir íslenskra dag- blaða af þátttöku á kvennafrídeg- inum, ásamt frásögnum af opnun Kvennasmiðjunnar, viðtölum í tilefni dagsins og fréttum af ýms- um atburðum sem tengdust degin- um. Hvað sögðu svo erlend blöð um þennan merkisdag íslenskra kvenna? Það er allt að finna í bókinni okkar. Verð kr. 480.- Á 100. ártíð Kjarvals hefur geysimikið verið skrifað um málar- ann og list hans í íslensk dagblöð. í þessari útgáfu Miðlunar er að finna allar greinar um Kjarval og verk hans, sem birst hafa á afmælisárinu, fréttir af sýningum og útgáfustarfsemi, gagnrýni og almenna umræðu. Hvernig mynd mála íslensk dagblöð af meistara Kjarval? Verð kr. 480.- Útgáfudeild Midlunar sendir mánadarfega flokkaö blaöaefni til hundruöa stofnana. fyrirtækja og einstaklinga. Haföu samband I síma 10660og fáöu frekari upplysingar i Ægisgötu 7, pósthólf 155, 121 Reylcjavfk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.