Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 4£*. > Bættu gosinu í á sömu mínútunni og þú drekkur Cola-drykkinn þinn Ekkert Cola er ferskara! SÓL HF Frumsýning til styrktar blindum í Háskólabíói SUNNUDAGINN 24. nóvember nk. kl. 14.00 mun Háskólabíó frumsýna stórmyndina Jólasveininn (Santa Claus), og mun allur inngangseyrir sýningarinnar renna til Blindrafé- lagsins, Hamrahlíð 17, segir í frétt frá Blindrafélaginu. Jólin eru hátið ljóssins, og viija Salkind-feðgarnir, sem framleiða myndina, láta sitt af hendi rakna til þeirra sem ekki geta „notið ljóssins". Forráðamenn Háskólabíós láta tæki og húsnæði af hendi endur- gjaldslaust og starfsfólkið gefur vinnu sína við frumsýninguna. öllu því fé sem inn kemur verður varið til þess að efla atvinnumögu- leika blindra og sjónskertra. Þessi ævintýramynd um jóla- sveininn hefur tekið þrjú ár í fram- leiðslu og er kostnaður við gerð hennar um 50 milljón dalir. Geysi- legur fjöldi leikara leikur í mynd- inni, og má þar nefna David Huddleston og Dudley Moore sem leika jólasveininn og aðstoðar- mann hans. Myndin er bæði fyrir börn og fullorðna og því kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að bregða sér í Háskólabíó á sunnudaginn kemur og styrkja þannig gott mál- efni. Hér eru félagarnir Máni og Steini, sem eiga beima I Garðabæ, við Ásbúð. Þeir héldu hhitaveltn til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins og söfnuðu 350 krónum. Þær eiga heima f Vestmannaeyjum þessar ungu dömur. Þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Landssamtök hjartasjúklinga. Þær heita Karen Ársælsdóttir og Hrefna Steingrímsdóttir. Þær söfnuðu 750 krónum til samtakanna. Þessi drengur, Magnús Helgason að nafni, efndi í sumar til hlutaveltu til ágóða fyrir Sólheima-heimilið í Grímsnesi og safnaði hann 760 krón- um. Félagarnir Markús Sveinn Kötter- heinrich, sem myndin er af, og Ragnar Þórisson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands. Þeir félagar söfnuðu 350 krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.