Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.11.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER1985 • Sveit GR sem keppir i Evrópumóti félagsliða sem fram fer i Spini. Björgúlfur Lúóvíksson, liösstjóri, Sigurður Pétursson, Ragnar Ólafsson og Hannes Eyvindsson. Evrópukeppni félagsliða í golfi: GR-sveitin í þriðja sæti eftir tvo daga — Sigurður lék vöilinn á pari í gær Öruggur sigur Hauka HAUKAR unnu öruggan og góðan sigur i Valsmönnum i úrvals- deildinni í körfubolta í Hafnarfirði í gærkvöldi. Viðureign liðanna lauk með 14 stiga sigri Hauka, 84-70, en í hilfleik var forskot Hauka 13 stig, 42-29. Haukarnir léku mjög vel í gær- kvöldi og uppskáru veröskuldaö. Valsmenn voru góöir fyrstu 10 mínúturnar og höföu þá 5 stiga forystu, 22-17, en þáfóru Haukarnir almenniiega í gang og stóöust Vals- menn þeim engan veginn snúning eftir þaö. Um miöjan fyrri hálfleik var hittni Hauka slæm og þeim mistókst í góðum færum. Leikur þeirra breytt- ist skyndilega mjög til hins betra, og á tveimur mínútum skora þeir 10 stig og komast í 27-22, er 8 mínútur voru til leikhlés. Þaö sem eftir liföi hálfleiksins juku þeir for- ystu sína jafnt og þétt, enda léku þeir stórvel og brá oft fyrir stórgóð- umsendingum. Valsmenn voru fremur slakir í fyrri hálfleik, reyndu aö leika á meiri hraöa en þeir réöu viö og áttu mjög vandrataö gegnum góöa Hauka- vörnina síöustu 10 mínútur fyrri hálfleiks. Þá var hittni þeirra slæm. Nokkurs óöryggis gætti framan af seinni hálfleik hjá Haukunum og vörn Valsmanna batnaöi til muna. Tókst Valsmönnum aö minnka muninn í 7 stig fyrstu 5 mínúturnar. En Haukarnir sáu fljótt viö Vals- mönnum og fljótlega tók aö draga aftur í sundur meö liöunum og var munurinn t.d. orðinn 17 stig, 62-45, þegar seinni hálfleikur var hálfnaö- ur. Þegar 8 mínútur voru til leiks- loka var staöan 68-54 fyrir Hauk- ana, og er 5 mínútur voru til leiks- loka virtist aöeins formsatriöi aö Haukar-Valur 84:70 Ijúka leiknum, því þá var staöan 72-60 og Valsmenn búnir aö gefa uppallavon. Á rúmri mínútu breyttist Hauka- draumurinn hins vegar næstum í martröö, þeir misstu niöur dampinn og Valsmenn gengu á lagiö með eftirminnilegum hætti, minnkuöu muninn í 2 stig, 72-70, og leikurinn var allt i einu galopinn. Fór mikill fiöringur um áhorfendur þegar hér varkomiösögu. Þaö sem eftir liföi sneru Hauk- arnir dæminu hins vegar viö og léku mjög skynsamlega. Spiiuöu þeir upp á góö skotfæri og yfirspiluöu Valsmenn í vörn og sókn síöustu 3 mínútur leiksins. Var sigur Hauk- anna mjög verðskuldaður. ívar Webster átti mjög góöan leik meö Haukaliöinu í gærkvöldi, skor- aöi grimmt og tók mikinn fjölda frákasta. Pálmar Sigurös átti einnig góöan leik j gær, svo og ivar Ás- grimsson. Aörir leikmenn áttu mjög góöa kafla. Hjá Val voru Tómas Holton og Einar Ólafs þeir einu sem eitthvað böröust. Stig Hauka: fvar Webster 19, Pélmar Sigurða 18, fvar Ásgrims 16, Vibar Vignis 13, Kriatlnn Kriatina 10, Eyþór Ama 5 og Henning Henninga 3. Stig Vala: Einar Ólsfa 20, Torfi Magg 12, Jóhannes Magg 9, Sturta örtygs 9, Tómas Holton 8, Bjðrn Zoéga 6 og Leifur Gúatafa -égés SVEIT Golfklúbbs Reykjavíkur, sem nú keppir é Evrópukeppni félagsliða, í golfí var í þriðja sæti eftir annan dag keppninnar. Þeir léku fyrri daginn á 157 höggum en í gær léku þeir é 148 höggum og skutuat upp í þriðja sætíö. Eftir fyrri dag keppninnar var sveitin í tíunda sæti. Ragnar Ólafs- son lék þá á 77 höggum en Siguröur Pétursson á 80. Hannes Eyvinds- t.*>n lék ver en þeir og taldi ekki þann daginn. Siguröur var mjög óheppinn meö púttin hjá sér á miövikudaginn en þaö komst í lag hjá honum í gær. Siguröur lék þá á 72 höggum sem er jafnt pari vallarins. Skratsiö er hins vegar 74 og sýnir þaö hve erfiö- ur völlurinn er. Ragnar lék í gær á 76 höggum og því samanlagt hjá þeim félögum 305 högg. Hannes lék sæmilega en ekki KARL Frímannsson, skíðaþjálfari fré Akureyri, sem fór til Bandaríkj- anna fyrir skömmu til þess aö gerast þar skíðaþjálfari, er nú komin heim aftur. Hann fékk ekki atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og . verður því ekkert úr því að hann 'íaki að sér skíöaþjálfun þar í landi, um sinn að minnsta kosti. „Þaö var talaö um þaö, aö þetta væri allt saman fágengiö, áöur en ég fór út, en er ég kom þangaö var ekkert búiö aö gera í málinu. Þaö tekur um þrjá mánuöi á fá atvinnu- leyfi í Bandarkjunum. Þaö var því eins vel og þeir Siguröur og Ragnar. Ekki var heldur viö því aö búast þar sem hann fer beint út í þetta mót en þeir fólagar, Ragnar og Sigurö- ur, hafa veriö erlendis viö æfingar frá því í haust. Þaö er þó engin ástæöa til aö ætla aö Hannes telji ekkert í þessu móti. Hann er fljótur aö komast í góöa leikæfingu og ætti aö geta leikiö svipaö og hinir tveir í dag eöa á morgun. Skor sveitar GR í gær var þaö besta enda hoppaöi sveitin úr 10. sæti í þaö þriöja. Frakkar eru í fyrsta sæti núna þegar mótiö er hálfnaö, hafa notaö 302 högg. Belgar eru meö 303 högg í öðru sæti og ísland í því þriöja. Spánverjar koma í fjóröa sæti með 306 högg og Þýskaland er meö 307 högg í fimmtasæti. Mót þetta er haldiö á Aloha-vell- inum á Spáni og eru keppendur frá ekkert annaö að gera en aö koma heim aftur," sagöi Karl Frímanns- son í samtali viö Morgunblaöiö í gærkvöldi. Karl hefur ákveöiö aö taka aö sér skíöaþjálfun í vetur í sínum heimabæ, Akureyri. „Bandaríkjamennirnir vildu fá mig til aö vera áfram úti og þjálfa, án þess að hafa atvinnuleyfi, en ég var ekki sáttur viö þaö. Þaö eru tryggingarmál og annað sem spilar þar inní. Þeir buöu mér aö koma aftur næsta ár og redda þá atvinnu- leyfi í tíma, en ég fer ekki nema þetta veröi frágengiö áöur en ég fer út,"sagðiKarl. 21 þjóö sem taka þátt í því þannig aö íslenskir kylfingar geta vel viö unaö. í dag keppa strákarnir aftur og á morgun lýkur síöan þessu móti. Markalaust á Spáni SPÁNVERJAR og Austurríkis- menn léku æfingaleik í knatt- spyrnu é miövikudagskvöld. Markalaust jafntefli varö, 0-0. Þetta var fyrsti leikur Spánverja síöan þeir lóku við islendinga í undankeppni heimsmeistaramóts- ins í knattspyrnu í september. Spánverjar eru nú farnir aö und- irbúa sig fyrir úrslitakeppnina sem fram fer í Mexíkó á næsta ári og var þessi leikur sá fyrsti í þessum undir- búningi. Leikurinn fór fram á La Roma- reda-leikvanginum í Zaragoza. Leikurinn var þokkalegur og sóttu Spánverjarnir meira. Besti leik- maður Ausurrikismanna var mark- vöröurinn, Lindenberger. Spánverjarnir fengu tíu horn- spyrnur og Austurríkismenn sex. Spánverjar leika æfingaleik gegn Búlgörum 18. desemberíValencia. UMFN—IBK í kvöld EINN leikur fer fram í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í kvöld. Né- grannarnir é suðurnesjum, Njarð- vík og Keflavík, leika í Njarðvík kl. 20.00. * Tveir leikir fara fram í 1. deild karla. í Sandgeröi leika Reynir og ÍS og á Akureyri leika Þór og Grindavík. Báöir þessir leikir hefjast kl. 20.00, - Karl þjálfar á Akureyri Morgunblaöið/Júlfua • fvar Webster, Haukum, étti góðan leik í gærkvöldi og skoraöi 19 stig gegn Val. Torfi Magnússon (nr. 6) reynir að stöðva Webster en tekst ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.