Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
j DAG er fimmtudagur 12.
desember, sem er 346.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 6.11 og
siödegisflóö kl. 18.34. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 11.11
og sólarlag kl. 15.32. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík. kl.
13.21 og tunglið er í suöri
kl. 13.54. Nýtt tungl — jóla-
tungliö kviknar.
Og hann mun dæma
meðal margra lýða og
skera úr málum voldugra
þjóða langt í burtu. Og
þær munu smíða plóg-
járn úr sveröum sínum
og sniöla úr spjótum
sínum. (Mika 4,3.)
1 2 3 4
■
6 7 8
9 ■ ”
11 13 ■ 14 , L
■
17 □
LÁRÉTT: — 1 mennUstornunum, 5
skóli, 6 kappsamur, 9 hélt ekki vatni,
Ið samhljóðar, 11 tveir eins, 12 feói,
13 flfl, 15 ótta, 17 stundina.
LÓÐRÉTT: — 1 vaia upp, 2 fjrir-
höfn, 3 á frakka, 4 úldin, 7 atorka, 8
reyfi, 12 Ifrenja, 14 vewl, 16 sam-
hljóóar.
LAUSN SÍÐllfmj KROSSGÁTÉ:
LÁRÉTT: — 1 sáta, 5 ösnu, 6 ætla,
7 ha, 8 ilmur, 11 nó, 12 nám, 14 8*1*,
16 snæóir.
LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 töhim,
3 asa, 4 buna, 7 hrá, 9 lóan, 10 unaó,
13 mær, 15 læ.
ÁRNAÐ HEILLA
O P ára afmæli. 1 dag 12.
OO j).m. er 85 ára Elísabet
GuAjónsdóttir er um árabii
starfaði hjá Bæjarútgerð
Reykjavíkur og átti þá heima
á Njálsgötu 8B, nú Norður-
brún 1. Hún ætlar að taka á
móti gestum sínum nk. sunnu-
dagmillikl. 15ogl7.
•7A ára afmæli. 1 dag 12.
• U des. er sjötugur Jón G.
Þ. Jóhannsson, Óðinsgötu 11
hér í bænum, starfsmaður
hjá Eimskip. Hann ætiar að
taka á móti gestum á sunnu-
daginn kemur á Norðurbrún
1 kl. 15—17. Þau eru góðkunn-
ingjar Elísabet og Jón og slá
saman móttöku vina og
vandamanna.
r7í\ ára afmæli. I dag, 12.
• U þ.m., er sjötugur Svavar
Bjarnason frá Fljótsdal síðar á
Seyðisfirði en nú Engihjalla
25, Kópavogi. Hann ætlar að
taka á móti gestum í tilefni
afmælisins á laugardaginn
kemur, 14. þ.m., á Suðurlands-
braut 30, húsi Trésmiðafélags
Reykjavíkur milli kl. 15 og 19.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG fór Fjallfoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
og heldur þaðan beint til út-
landa. Þá kom flutningaskipið
Valur að utan og það fór á
ströndina í gær. Dísarfell kom
frá útlöndum og það fór aftur
áleiðis út í gaer. Flóabáturinn
Baldur kom þá og fór sam-
dægurs aftur. Ljósafoss fór þá
á ströndina og Askja kom úr
strandferð. í gær kom togar-
inn Viðey úr söluferð út. Þá
kom Kyndill úr ferð á ströndina
og fór aftur samdægurs. Skóg-
arfoss var væntanlegur að
utan í gær. Grundarfoss fór í
ferð á ströndina. Þá áttu að
leggja af stað til útlanda Goða-
foss og Álafoss.
FRÉTTIR__________________
FORSTJÖRASTAÐA Áfengis-
og tóbaksverslunar ríkisins er
augl. laus til umsóknar i nýju
Lögbirtingablaði. Það er fjár-
málaráðuneytið, sem auglýsir
stöðuna. Er umsóknarfrestur
til næstu mánaðamóta.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur
jólafund sinn í kvöld, fimmtu-
dag kl. 20.30 í Borgartúni 18.
KVENFÉLAG Kópavogs heldur
jóiafund sinn í kvöld kl. 20.30
í félagsheimili bæjarins. Jóla-
dagskrá verður flutt.
KVENNADEILD SVFÍ í
Reykjavík heidur jólafund sinn
í kvöld, fimmtudag í Lækjar-
hvammi Hótel Sögu og hefst
jóiafundurinn kl. 20.30.
KIRKJA
HALLGRÍMSKIRKJA í Saur-
bæ. Aðventuhátíð verður í
kirkjunni í kvöld, fimmtudag-
inn 12. desember. Kirkjukór
Akraneskirkju syngur undir
stjórn Jóns Ólafs Sigurðsson-
ar. Þrír einsöngvarar syngja,
þeir: Guðrún Ellertsdóttir,
Kristján Elís Jónasson og
Viktor Guðlaugsson. Skóla-
stjórinn á Varmalandi Stein-
unn Ingimundardóttir flytur
ræðu. Þá sýna börn helgileik.
Einnig verður upplestur.
Skammtímalánin
Viðræður við
r bankanaí dag
%\
-S^GaIö/víP
Það er engin hætta á því, að þeir verði með nokkuð múður, elskan, þessi aðferð reyndist alveg
pottþétt í Kaupmannahöfn!
Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónuata apótekanna í
Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aó báóum dögum
meótöldum er í Apóteki Austurbaajar. Auk þess er
Lyfjabúö Braióholta opin tíi kl. 22 vaktvikuna nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar é laugardögum og helgidög-
um, en haagt er aö né aambandi viö lækni é Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimílislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkrsvakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. íalends i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl.
10—11.
Ónæmittæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og flmmtudaga.
Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs-
inga- og ráógjafasimi Samtaka 78 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari
áöörum tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnee: Heilaugæaluttööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17og 20—21. Laugardaga kl. 10—H.Sírni 27011.
Geröabær: Heilsugæslustöó Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 — 14.
Hefnerfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrlr bæinn og Álftanes síml 51100.
Keflevík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akrenee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvenneethvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720.
MS-félagíö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22,
simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-eemtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sélfræóistöóin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noróurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz,
31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz,
31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Ðretland og meginland
Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhlutí Kanada og Banda-
ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvunnadaildin. kl. 19.30—20. Saungurkvanna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml
fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga Öldrunarlaakningadeild Landspítal-
an* Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. —
Landakotsspílali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarapílalinn I Foasvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi.
á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnar-
búöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkruna-
rdeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild:
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaralöðin:
Kl. 14 tll kl. 19. — FMÖingarheimili Reykjavíkun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahnliö:
Eftlr umlali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffils-
staöaapitali: Helmsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — Sl. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili f
Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Ksftavíkurinkniahéraö* og heilsugæslu-
stöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000.
Keflavfk — ajúkrahúaiö: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Helm-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1:
kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusimi trá kl. 22.00 —
8.00, síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudagakl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibua í aöalsatnl, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Liatasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtabókasatniö Akureyri og Háraöaskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Náttúrugripasatn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá sept — apríl er elnnig opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur,
Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnlg opiö á
laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholts-
stræti 29a sími 27155. Bækur lánaóar sklpum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig
opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára
börn á mlóvikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól-
heimum 27, símí 83780. heimsendingarþjónusta fyrir
fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga
kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaóasafn — Bústaöakírkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig
oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára
börn á miövlkudögum kl. 10—11.
Búataðasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaólr
viósvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrfmtsafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jönasonan Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kt. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn
alladagakl. 10—17.
Hús Jöns Sigurótsonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 lll 22. laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaófn Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —töst.
kl. 11—21 og laugard. kt. 11 —14. Sögustundir lyrlr
börn á miðvikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö á mióvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi <6-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30 Laugardaga kl. 7.30—
17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30.
Varmártaug I Moafellsaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga
kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — flmmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennalímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Köpavogs. opln mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hufnurfjaröar er opin mánudaga — löstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrur er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Sími 23260.
Sundlaug Settjarnarness: Opln mánudaga — fðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.