Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 j DAG er fimmtudagur 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 6.11 og siödegisflóö kl. 18.34. Sól- arupprás í Rvík. kl. 11.11 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.21 og tunglið er í suöri kl. 13.54. Nýtt tungl — jóla- tungliö kviknar. Og hann mun dæma meðal margra lýða og skera úr málum voldugra þjóða langt í burtu. Og þær munu smíða plóg- járn úr sveröum sínum og sniöla úr spjótum sínum. (Mika 4,3.) 1 2 3 4 ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 13 ■ 14 , L ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 mennUstornunum, 5 skóli, 6 kappsamur, 9 hélt ekki vatni, Ið samhljóðar, 11 tveir eins, 12 feói, 13 flfl, 15 ótta, 17 stundina. LÓÐRÉTT: — 1 vaia upp, 2 fjrir- höfn, 3 á frakka, 4 úldin, 7 atorka, 8 reyfi, 12 Ifrenja, 14 vewl, 16 sam- hljóóar. LAUSN SÍÐllfmj KROSSGÁTÉ: LÁRÉTT: — 1 sáta, 5 ösnu, 6 ætla, 7 ha, 8 ilmur, 11 nó, 12 nám, 14 8*1*, 16 snæóir. LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 töhim, 3 asa, 4 buna, 7 hrá, 9 lóan, 10 unaó, 13 mær, 15 læ. ÁRNAÐ HEILLA O P ára afmæli. 1 dag 12. OO j).m. er 85 ára Elísabet GuAjónsdóttir er um árabii starfaði hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur og átti þá heima á Njálsgötu 8B, nú Norður- brún 1. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum nk. sunnu- dagmillikl. 15ogl7. •7A ára afmæli. 1 dag 12. • U des. er sjötugur Jón G. Þ. Jóhannsson, Óðinsgötu 11 hér í bænum, starfsmaður hjá Eimskip. Hann ætiar að taka á móti gestum á sunnu- daginn kemur á Norðurbrún 1 kl. 15—17. Þau eru góðkunn- ingjar Elísabet og Jón og slá saman móttöku vina og vandamanna. r7í\ ára afmæli. I dag, 12. • U þ.m., er sjötugur Svavar Bjarnason frá Fljótsdal síðar á Seyðisfirði en nú Engihjalla 25, Kópavogi. Hann ætlar að taka á móti gestum í tilefni afmælisins á laugardaginn kemur, 14. þ.m., á Suðurlands- braut 30, húsi Trésmiðafélags Reykjavíkur milli kl. 15 og 19. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Fjallfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og heldur þaðan beint til út- landa. Þá kom flutningaskipið Valur að utan og það fór á ströndina í gær. Dísarfell kom frá útlöndum og það fór aftur áleiðis út í gaer. Flóabáturinn Baldur kom þá og fór sam- dægurs aftur. Ljósafoss fór þá á ströndina og Askja kom úr strandferð. í gær kom togar- inn Viðey úr söluferð út. Þá kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Skóg- arfoss var væntanlegur að utan í gær. Grundarfoss fór í ferð á ströndina. Þá áttu að leggja af stað til útlanda Goða- foss og Álafoss. FRÉTTIR__________________ FORSTJÖRASTAÐA Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins er augl. laus til umsóknar i nýju Lögbirtingablaði. Það er fjár- málaráðuneytið, sem auglýsir stöðuna. Er umsóknarfrestur til næstu mánaðamóta. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtu- dag kl. 20.30 í Borgartúni 18. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jóiafund sinn í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Jóla- dagskrá verður flutt. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavík heidur jólafund sinn í kvöld, fimmtudag í Lækjar- hvammi Hótel Sögu og hefst jóiafundurinn kl. 20.30. KIRKJA HALLGRÍMSKIRKJA í Saur- bæ. Aðventuhátíð verður í kirkjunni í kvöld, fimmtudag- inn 12. desember. Kirkjukór Akraneskirkju syngur undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðsson- ar. Þrír einsöngvarar syngja, þeir: Guðrún Ellertsdóttir, Kristján Elís Jónasson og Viktor Guðlaugsson. Skóla- stjórinn á Varmalandi Stein- unn Ingimundardóttir flytur ræðu. Þá sýna börn helgileik. Einnig verður upplestur. Skammtímalánin Viðræður við r bankanaí dag %\ -S^GaIö/víP Það er engin hætta á því, að þeir verði með nokkuð múður, elskan, þessi aðferð reyndist alveg pottþétt í Kaupmannahöfn! Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aó báóum dögum meótöldum er í Apóteki Austurbaajar. Auk þess er Lyfjabúö Braióholta opin tíi kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar é laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö né aambandi viö lækni é Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimílislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkrsvakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íalends i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Ónæmittæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og flmmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráógjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari áöörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnee: Heilaugæaluttööin opin rúmhelga daga kl. 8—17og 20—21. Laugardaga kl. 10—H.Sírni 27011. Geröabær: Heilsugæslustöó Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hefnerfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes síml 51100. Keflevík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akrenee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvenneethvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-félagíö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eemtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræóistöóin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noróurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Ðretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhlutí Kanada og Banda- ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvunnadaildin. kl. 19.30—20. Saungurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaakningadeild Landspítal- an* Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspílali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapílalinn I Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnar- búöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkruna- rdeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaralöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — FMÖingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahnliö: Eftlr umlali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffils- staöaapitali: Helmsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Ksftavíkurinkniahéraö* og heilsugæslu- stöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk — ajúkrahúaiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Helm- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusimi trá kl. 22.00 — 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibua í aöalsatnl, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Liatasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtabókasatniö Akureyri og Háraöaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasatn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá sept — apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholts- stræti 29a sími 27155. Bækur lánaóar sklpum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlóvikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól- heimum 27, símí 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakírkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Búataðasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaólr viósvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmtsafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jönasonan Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kt. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jöns Sigurótsonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 lll 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaófn Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán —töst. kl. 11—21 og laugard. kt. 11 —14. Sögustundir lyrlr börn á miðvikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi <6-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30 Laugardaga kl. 7.30— 17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmártaug I Moafellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Köpavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hufnurfjaröar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrur er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.