Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 23 Lög Magnúsar Péturssonar á plötu og snældu KOMIN eru út á hljómplötu og á anældu lög Magnúsar Péturssonar, tónmennta- kennara og hljómlistarmanns. Hljómplat- an hefur hlotið nafnið „Við erum börn...“ sem er heiti á lagi er hlaut viðurkenningu íslensku dómnefndarinn- ar í alþjóðlegri keppni um lag og Ijóð í tilefni af ári barnsins 1979. Ljóðið er eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Magnús starfaði lengi sem tón- menntakennari við Melaskóla og samdi hann mörg lög og söngleiki til að flytja á skemmtunum í skólanum. Þessi hljómplata er sýnishorn af þeim verk- um, sem hann vann fyrir skólann og nemendur hans. Á annarri hlið hljómplötunnar (A-hlið) eru nokkur sönglög og eru t.d. tvö þeirra, „Sumarkoma" og „Vér syngj- um glöð“, samin sérstaklega fyrir barnakóramót. Á hinni hliðinni (B-hlið) eru lög úr söngleiknum „Litla stúlkan með eldspýturnar", en Magnús samdi nokkra söngleiki eftir sögum H.C. Andersen, sem notið hafa mikilla vin- sælda. Sveinn Einarsson gerði útdrátt, sem lesinn er milli laganna. Melaskólinn gefur út hljómplötuna og nýtur til þess stuðnings fjölmargra velunnara skólans, sem hafa með einum eða öðrum hætti gert útgáfu þessa að veruleika. Kór Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Jónas Þórir stjórnaði hljómsveit og útsetti nokkur lög, sem ekki höfðu verið útsett af Magnúsi. Upptökur fóru fram i Neskirkju og annaðist Ríkisútvarpið upptökumar undir stjórn Bjarna Rúnars Bjarnasonar. Pétur Ingi Þorgilsson, 12 ára nem- andi í Melaskóla, teiknaði myndina á umslagiö. Útsölustaðir: Mikligarður v/Sund KB, Borgarnesi JL húsiö, rafdeild KBH, Egilsstaðir Rafha Austurveri KASK, Höfn Gellir, Skipholti Rafbúö RÓ, Keflavík Einkaumboð á íslandi fjT JÓHANN ÓLAFSSON & CO L—^ 43Sundaborg 104 Reykjavík Míele RYKSUGAN Hiín er betri1 □ 1000 watta — kraftmikill mótor □ Sogkraftur 54 sekúndulltrar □ 2400 mm vatnsúla □ 7I. poki □ 4 fylgihlutir I innbyggðri geymslu □ Mjög hljóðlát (66 db. A) □ Fislétt, aðeins 8,8 kg □ Þreföld ryksia □ Hægt að láta blása □ Teppabankarifáanlegur □ 9,7mvinnuradlus □ Sjálfvirkur snúruinndráttur □ Hagstættverð Gódar og vandadar bœkur Árni Óla Reykjavík fyrri tíma II Tvœr af Reykjavíkuibókum Áma Óla, Skuggsjá Reykjavíkui og Hoiít á Reykjavík endurútgeínai í einu bindi. Saga og sögustaðir verða ríkir aí lííi og írá síðum bókanna gefur sýn til íortíðai og íiamtíðai - nútímamaðuiinn öðlast nýjan skilning á höíuðborg landsins og forverunum ei hana byggðu Eíni bók- anna ei fróðlegt, fjölbreytt og skemmti- legt. Fjöldi mynda írá Reykjavík fyiri tíma og af persónum sem mótuðu og settu svip á bœinn prýða þessa vönd- uðu útgáíu. Birtan aö handan Saga Guðrúnar SigurÖardóttur frá Torfuf elli Sverrir Pálsson skrádi Guðiún Sigurðardóttii vai landsþekkt- ui miðill og hér er saga hennai sögð og lýst skoðunum hennai og líísvið- hoiíum Hún helgaði sig þjónustu við aðia til hjálpai og huggunar og not- aði til þess þá hœfileika, sem henni voru gefnii í svo ríkum mœli skyggni- gáíuna og miðilshoefileikana. Þetta ei bók, sem á erindi til allia. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt II Petta er annað bindið í endurútgáíu á hinu mikla œttfrœðiriti Pétuis, niðjatali hjónanna Guðríðai Eyjólísdóttui og Bjama Halldóissonai hreppstjóia á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjai Höskulds, Biands, Eiríks, Loíts og Jóns eldra Bjamasona. Fyista bindið kom út 1983, en œtlunin ei að bindin verði alls fimm. í þessu bindi, eins og því fyrsta, em íjölmaigai myndir aí þeim sem í bókinni em nefndii. s. \1 PÉTUR ZOPHONÍASSON LOqARÆritl NIÐJATAL GUÐRlDAR EYJÓLFSDOTTUR OG 8JARNAHALLOORSSONAR HREPPSTJORA A VlKINGSLÆK Ásgeir Jakobsson Einars saga Guðfinnssonar Þetta ei endurútgáía á œvisögu Einais Guðíinnssonai, sem verið heíui ófáanleg í nokkui ái, en hlaut óspait lot ei hún kom íyist út 1978. Þetta ei baiáttusaga Einais Guðíinnssonai írá Bolungarvík og lýsir einstökum dugnaðarmannt sem baiðist við ýmsa eiíiðleika og þuiíti að yíiistíga maigai hindranii, en gaíst aldiei upp; var gœddur ódrepandi þrautseigja kjaiki og árœðt Einnig ei í bókinni mikill íróðleikui um Bolungarvík og íslenzka sjávanitvegssögu. VSI.IIIS • .IVKOISssON SKUGGSJA - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.