Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
81
'
_ m æ/ 0)0)
BIOHOU
Sími 78900
JOLAMYNDIN 1985
Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielbergs:
GRALLARARNIR
SAGAN ENDALAUSA
Sýndkl.3
MJALLHVÍT OG
DVERGARNIR SJÖ
Sýnd kL3.
HEIDUR PRIZZIS
lítöím
l< is* >i:
Sýnd kl. 9.
Eins og allir vila er Steven Spielberg meistari í gerö ævintýramynda.
Goonies er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spielberg skrifar
handrit og er jafnframt framleiðandi.
GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLAMYND ÁRSINS 1985, FULL AF
TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF ADAL
JÓLAMYNDUNUMILONDONIÁR.
Aðalhl.v.: Sesn Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan, Comey Feldman.
Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Steven Spielberg.
Framleiöandi: Steven Spielberg.
Myndin er I Dolby-stereo og sýnd f 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 2.50,5,7,9 og 11.05 — Hækkað verð.
Bðnnuð bornum innen 10 áre.
Jólamyndin 1985
Frumsýnir stórgrínmyndina:
ÖKUSKÓLINN
Hann Neal Israel er alveg frábær í gerö
grínmynda en hann hefur þegar sannaö
þaö meö myndunum „Police Acedemy"
og „Becheior Perty“. Nú kemur þriöja
trompiö.
ÖKUSKÓLINN ER STÓRKOSTLEG GRÍN-
MYND ÞAR SEM ALLT ER SETT A ANNAN
ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AD HAFA
ÖKUSKfRTEINIÐ í LAGI.
* * * Morgunblaðið.
Aöalhlutverk: John Murrey, Jennifer
Tilly, James Keech, Sally Kellerman.
Leikstjóri: Neal Israel.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05. Haskkað verð.
Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood:
VÍGAMAÐURINN
Meistari vestranna, CLINT EAST-
WOOD, er mættur aftur til leiks í þess-
ari stórkostlegu mynd. Aö áliti margra
hefur hann aldrei veriö betri.
★ ★ * DV. — ★ ★ * Þjóðv.
Aðalhlutv.: Clint Eastwood, Michael
Moriarty. Leikstj.: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Haakkað verð.
Bðnnuð bðrnum ínnan 16 ára.
Thev catl themselves "The <>uonie».
lhe seereteaves,
The old Ujfhthouse.
The lost map.
The treaeherous Iraps.
The hidden Ireasure.
Ami Slotli.,.
Joln the adventure
GOONíBS
m
•'WAX'ms
STEVÖI SPUXÍW COUÍMW^
frank MARstm ismm mmx
OONNWí«»HAí(Vl-V W4HA8JV
,w,TKK.HARl> IX *NNTK
wwatfu e»>
Jazz á Krákunni
í kvöld milli kl. 21—23.
Jóhann Kristinsson píanó.
Birgir Bragason bassi.
Stefán Hjörleifsson gítar.
Veitingahúsiö Krákan
Laugavegi 22, sími 13628.
Samtök lækna
gegn kjarn-
orkuvá halda
hátíð á Borg-
inni á morgun
SAMTÖK lækna gegn kjarnorkuvá
munu gangast fyrir hátíðahöldum á
morgun, laugardag, kl. 14.00 til 17.00
á Hótel Borg. Tilefnið er að friðarverð-
laun Nóbels á þessu ári voru veitt
alþjóðasamtökum lækna gegn kjarn-
orkuvá sem samtökin hér á landi eiga
aðild að. Húsið verður opnað kl. 13.45.
Aðgangur er ókeypis en kaffiveitingar
eru seldar. Ýmislegt verður á dagskrá
svo sem ávörp, upplestur og tónlist.
Veiting friðarverðlauna hefur oft
verið umdeild og svo er nú einnig,
segir í frétt frá samtökunum. Gagn-
rýnt hefur verið að Dr. Chazov skuli,
ásamt Dr. Lown, veita verðlaununum
viðtöku og hefur verið í því sambandi
bent á stöðu Dr. Chazov í sovéska
stjórnkerfinu og sérstaklega á meint-
an þátt hans í misnotkun geðspítala
í Sovétríkjunum í pólitísku skyni.
Ástæða er því til að benda á að frið-
arverðlaunin eru veitt samtökunum
fyrir þátt þeirra í að stuðla að fækk-
un kjarnavopna en þau eru ekki veitt
einstaklingum innan samtakanna.
Hinsvegar vill svo til að læknarnir
Lown og Chazov eru stofnendur og
heiðursforsetar samtakanna og veita
sem slíkir verðlaununum viðtöku.
Samtökin vinna einungis að þvi að
draga úr kjarnorkuvígbúnaði og
fjalla því ekki sem slík um önnur
mannréttindamál. En rétt er að
ieggja áherslu á að önnur samtök
lækna hafa tekið mannréttindamái
til umfjöllunar. Þátttaka sovéskra
geðlækna í mannréttindabrotum
innan sovéska geðheilbrigðiskerfis-
ins hefur þannig verið til umræðu
innan alþjóðasambands geðlækna og
hefur sambandið beitt þrýstiaðgerð-
um til að fá úr bætt.
FrétUlilkynBÍny
Artemis
Skeifunni 9,S. 83330
Frumsýnir:
ÓVÆTTURINN
Hann biöur fyrir ulan og
hlustar á andardrátt þinn
— Magnþrungin spennu-
mynd sem heldur þér
límdum vö sætiö meö
Gregory Harrison — Bill
Kerr — Arkie Whiteley.
Leikstj.: Russel Mulcahy.
Myndin er týnd meó 4ra
ráaa Stereó-tón.
Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
l*am.
ASTARSAGA
Hrífandi og áhritamikil mynd meö einum
skærustu stjörnunum f dag: Robert De
Niro og Meryl Streep.
Þau hittast af tilviljun. en þaö dregur dilk
á eftir sér. Leikstj.: Ulu Groebard.
Aöalhlutv.: Robert De Niro, Meryl Streep.
Sýnd kt. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Amadeus
Óskarsverö-
launamyndin.
Sýndkl. 9.15.
Síöasta sinn.
Geimstríö
III:
Leitin að Spock
Sýnd kl. 3,5
og7.
Dísin og
. , drekinn
Jesper Klein,
Line Arlien-
* Seborg.
■' Sýnd kl. 3.15 og
4 5.15.
Louisiana
Bönnuðinnan
16 ára.
Sýndkl.3.10,
6.10 og 9.10.
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
Frumsýnir:
j ANNAÐ FÖÐURLAND
Hversvegna gerast menh landráöamenn o<
I flýja land sitt? — Mjög athyglisverö n\
I bresk mynd, spennandi og afar vel leikir
af Rupert Everett — Colin Firth.
Bönnuö innan 14 ára.
| Sýndkl. 7.15,9.15 og 11.15.
Jólamarkaður
Bergiðjunnar við Kleppsspítala,
Sími38160
Aðventukransar, hurðahringir, jólahús,
gluggagrindur, skreytingar og fleira.
Opift alla daga frá 9-18.
Bladbunöaifólk
óskast!
Vesturbær
Tjarnargata frá 39
Suðurgata 29—41
Skerjafjörður
Gnitanes
Hörpugata og
Fossagata fyrir norðan
flugvöllinn
Kópavogur
Ástún
Víðihvammur
Úthverfi
Tunguvegur
Austurbær
Barónsstígur
Hverfisgata 63—120
)Mav0iiatUiiblb