Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
79
- ' , * v Listasafn Einars Jónssonar vill vekja athygli á að í safninu eru til sölu afsteypur af höggmyndinni Ung móðir eftir Einar Jónsson
Nánari upplýsingar veittar í síma 13797 virka daga kl. 1—4.
Ji Listasafn Einars Jónssonar.
HORNIÐ/DJUPIÐ
HAFNARSTRÆTI 15
Jazz í kvöld
Friörik Karlsson gítar, Gunnlaugur Briem
trommur, Bjarni Sveinbjörnsson, bassi.
Ath. Djúpið er opiö fimmtudags-, og föstudags-
og laugardagskvöld frá kl. 19.00—23.30.
Tískusýning
í kvöld kl. 20.30.
Modelsamtökin
sýna Dynasty-
skartgripi og jóla-
gjöfina handa
konunni frá Verzl.
Olympia, Lauga-
vegi 33.
HÓTEL ESJU
Hin stórkostlega söngkona
WENDY BROWN
skemmtir gestum niöri í kvöld.
Já, nú er
það svart.
m
a
©
vekur veröskuldaða alhygli
Listamennirnir dönsku Andreas Michael-
sen píanóleikari og Jörgen Bredal söngv-
ari ásamt Hrönn Geirlaugsdóttur
skemmta gestum í kvöld.
Þaö veröur dönsk stemmning í Naustinu
íkvöld.
Vinsamlegast pantiö borö
tímanlega í síma 17759.
IDIE0IINACIUUIB
Hátíð í Hollywood
Menu
1. Húsið opnað kl. 21.00. Vlnkynning til kl. 22.00, fram verður borinn kokteillinn
„ Vetrarsór, ásamt dýrindis kransabitum frá Bakarameistaranum.
2. Hljómsveitin COSA NOSTRA kemur fram og leikur
nokkur lög. COSA NOSTRA er ein athyglisverðasta
hljómsveit sem komiö hefur fram á þessu ári.
3.
HERBERT GUÐMUNDSSON. Hebbi varð fyrsti
íslenski söngvarinn til pess aö komast I 1. sæti á
vinsældalista hlustenda rásar 2, auk þess sem frést
hefur, aö lagið „Can't walk away“ sé komíö á
vinsældalista I Noregi (13. sæti).
4. Hljómsveitin RIKSHAW. RIKSHAW er óþarfi að
kynna, en samt, hún verður á svæðinu og 50. hver
gestur fær gefins eintak af plötu þeirra sem þeir
árita.
6. HOLLYWOOD MODELS.
vöruversluninni BÓBÓ. Krakkarnir í HM hafa sýnt
það og sannað á undanförnu rétt rúmu ári að þau
eru besti tískusýningarflokkur á íslandi ( dag, sem
sagt: Skotheld sýning.
BJARTMAR GUÐLAUGSSON ásamt PÉTRI
KRISTJÁNSSYNI. Sumarliði verður hvorki fullur
né full á móti, Ó NEI, hann veröur (öndvegis jóla-
skapi og tekur ungfrú ísland og setur að sjálfsögðu
upp stúdentshúfuna.
Tískusýning frá tísku-
8.
9.
10.
7 JOHNNY KING mætir ( nýjum galla og vel vopnað-
ur og tekur nokkur lög.
Þessir skemmtikraftar ásamt diskótekum á fyrstu og annarri hæö munu sjá um
að framreiða eyrnakonfekt og annaö góðgæti inn I skynfæri gesfa Hollywood
frá kl. 21.00—?????
Ef þið missið af „ Hátíð I Hollywood", þá missið þið af einu besta balli ársins.
Við bjóðum sérstaklega velkomna alla þá, er Ijúka prófum fyrir þennan tfma,
þ.e.a.s. fyrir kl. 21.00 fimmtudaginn 12. des. Við viljum benda ykkur á aö þið
getið hvort heldur þið viljiö, haldið upp á góð próf, eða drekkt sorgum ykkar
yfir lélegum árangri, SVO FREMIAÐ ÞIÐ VERDID í POTTÞÉTTU JÓLASKAPI.
SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR