Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 79 - ' , * v Listasafn Einars Jónssonar vill vekja athygli á að í safninu eru til sölu afsteypur af höggmyndinni Ung móðir eftir Einar Jónsson Nánari upplýsingar veittar í síma 13797 virka daga kl. 1—4. Ji Listasafn Einars Jónssonar. HORNIÐ/DJUPIÐ HAFNARSTRÆTI 15 Jazz í kvöld Friörik Karlsson gítar, Gunnlaugur Briem trommur, Bjarni Sveinbjörnsson, bassi. Ath. Djúpið er opiö fimmtudags-, og föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19.00—23.30. Tískusýning í kvöld kl. 20.30. Modelsamtökin sýna Dynasty- skartgripi og jóla- gjöfina handa konunni frá Verzl. Olympia, Lauga- vegi 33. HÓTEL ESJU Hin stórkostlega söngkona WENDY BROWN skemmtir gestum niöri í kvöld. Já, nú er það svart. m a © vekur veröskuldaða alhygli Listamennirnir dönsku Andreas Michael- sen píanóleikari og Jörgen Bredal söngv- ari ásamt Hrönn Geirlaugsdóttur skemmta gestum í kvöld. Þaö veröur dönsk stemmning í Naustinu íkvöld. Vinsamlegast pantiö borö tímanlega í síma 17759. IDIE0IINACIUUIB Hátíð í Hollywood Menu 1. Húsið opnað kl. 21.00. Vlnkynning til kl. 22.00, fram verður borinn kokteillinn „ Vetrarsór, ásamt dýrindis kransabitum frá Bakarameistaranum. 2. Hljómsveitin COSA NOSTRA kemur fram og leikur nokkur lög. COSA NOSTRA er ein athyglisverðasta hljómsveit sem komiö hefur fram á þessu ári. 3. HERBERT GUÐMUNDSSON. Hebbi varð fyrsti íslenski söngvarinn til pess aö komast I 1. sæti á vinsældalista hlustenda rásar 2, auk þess sem frést hefur, aö lagið „Can't walk away“ sé komíö á vinsældalista I Noregi (13. sæti). 4. Hljómsveitin RIKSHAW. RIKSHAW er óþarfi að kynna, en samt, hún verður á svæðinu og 50. hver gestur fær gefins eintak af plötu þeirra sem þeir árita. 6. HOLLYWOOD MODELS. vöruversluninni BÓBÓ. Krakkarnir í HM hafa sýnt það og sannað á undanförnu rétt rúmu ári að þau eru besti tískusýningarflokkur á íslandi ( dag, sem sagt: Skotheld sýning. BJARTMAR GUÐLAUGSSON ásamt PÉTRI KRISTJÁNSSYNI. Sumarliði verður hvorki fullur né full á móti, Ó NEI, hann veröur (öndvegis jóla- skapi og tekur ungfrú ísland og setur að sjálfsögðu upp stúdentshúfuna. Tískusýning frá tísku- 8. 9. 10. 7 JOHNNY KING mætir ( nýjum galla og vel vopnað- ur og tekur nokkur lög. Þessir skemmtikraftar ásamt diskótekum á fyrstu og annarri hæö munu sjá um að framreiða eyrnakonfekt og annaö góðgæti inn I skynfæri gesfa Hollywood frá kl. 21.00—????? Ef þið missið af „ Hátíð I Hollywood", þá missið þið af einu besta balli ársins. Við bjóðum sérstaklega velkomna alla þá, er Ijúka prófum fyrir þennan tfma, þ.e.a.s. fyrir kl. 21.00 fimmtudaginn 12. des. Við viljum benda ykkur á aö þið getið hvort heldur þið viljiö, haldið upp á góð próf, eða drekkt sorgum ykkar yfir lélegum árangri, SVO FREMIAÐ ÞIÐ VERDID í POTTÞÉTTU JÓLASKAPI. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.