Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 41 ísrael: 1300 fang- ar í hvuigur- verkfalli Tel Am,Il. desember. AP. ÞRETTÁN hundruð palestínskir fangar hafa verið sjö daga í hungur- verkfalli, að sögn lögfræðings hluta þeirra. ísraelsk yfirvöld segja hins vegar að fangarnir hafí byrjað hung- urverkfallið í gær. Ástæðan fyrir svelti fanganna eru slæm skilyrði í fangelsinu, síðan 1.150 öryggisfang- ar voru látnir í skiptum fyrir 3 ísra- elska hermenn. Nefna fangarnir sem dæmi að þeir hafi einu sinni verið neyddir til þess að standa við nafnakall með notkun táragass. Fangarnir hafa krafist þess að andlegt og líkamlegt ofbeldi í fangelsum verði stöðvað og að matur verði aukinn og bættur. Yfirvöld segja kröfur fanganna fáránlegar. Evrópubandalagið: Þorskveiði- deilan sök Grænlendinga Kaupmannahöfn, 11. desember. Frá Nlta Jörgen Bruun, frétUriUra MorgunblaAsins. FRAMKVÆMDANEFND Evrópu- bandalagsins segir, að Grænlend- ingar eigi sök á þorskveiðideilunni, sem þeir eiga í við bandalagið, af því að Grænlendingar hafi ákveðið að fara ekki eftir ráðum fískifræð- inga um að loka alveg fyrir þorsk- veiðar á grænlenskum miðum á næsta ári. Henrik Schmiegelow, skrif- stofustjóri fiskveiðinefndar EB í Briissel, sagði í viðtali við græn- lenska útvarpið, að ráðgjafar EB hefðu mælt með algeru þorskveiði- banni við Grænland á árinu 1986. En slíku banni hafi Grænlending- ar hins vegar ekki viljað hlíta, heldur hafi þeir veitt grænlensk- um sjómönnum ieyfi til að veiða 15.000 tonn af þorski. Schmiegelow sagði, að ekki kæmi til greina, að EB hlítti ráð- leggingum fiskifræðinga, fyrst Grænlendingar sæju ekki ástæðu til að gera það, og þess vegna hefði framkvæmdanefndin úthlutað vestur-þýskum og breskum sjó- mönnum 12.000 tonna þorskkvóta við vesturströnd Grænlands og 11.500 tonna kvóta við austur- ströndina. Talsmaður EB sagði, að banda- lagið væri reiðubúið til samninga- viðræðna við Grænlendinga, þó að þeir hefðu ekki séð ástæðu til að semja, heldur úthlutað sjálfum sér 15.000 tonna kvóta. „Þess vegna hefur EB einnig úthlutað sjálfu sér kvóta," sagði Schmiegelow. á Kástle skíðum, Marker bindingum og Dynafit skíðaskóm. Við bjóðum upp á skíðapakka með skíðum og bindingum á ótrúlega lágu verði. Fuilorðinspakki Kástle skíði, lengd 160-195 cm Marker bindingar Verð kr. Jólatilboð kr. 8.990,- Barna- og unglingapakki Kástle skíði, lengd 120-140 cm Marker bindingar Verð kr. Jólatilboð kr. 4^990.- Gönguskíði Kástle gönguskíði, lengd 180-215 cm Marker bindingar Verð kr.-a^fe,- Jólatilboð kr. 2.990.- Dvnaf Dynafit skíðaskór Super Shadow Stærðir 5-12 Verð kr. -8^*9.- Jólatilboð kr. Z86I1- Dynafit skíðaskór Hot Racer Stærðir 5-12 Verð kr. 4.960,- Jólatilboð kr. 3.720.- SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 lERT JAFNVÆGH S 0G HRYLLINGS.. Hörkutól stíga ekkl dans er hrottafengið meistara- verk eftir Norman Mailer, einn umdeildasta og kröftugasta rithötund samtímans. „... tryllingslegt, yfirgengilegtog klæmið meistara- verk“. PLAYBOY „Óútreiknanlegasti rithðfundur Bandarfkjanna - og sá athyglisverðasti." VOGUE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.