Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 Gæðagrípur sem gleóur augao BILDMEISTER FC 690 er vönduð vestur-þýzk gæðavara: 27“ — PIL-S4-myndlampi • frábær myndgæði • sannir litir 15W — hátalari • mikil tóngæöi Orkunotkun aðeins 70W • staðgreiðsluafsláttur eöa • greiðsluskilmálar SMITH — & NORLAND H/F Nóatún 4 — 105 Reykjavík sími: 28300 Vestur-þýsk fullkomnun. Grossag á að baki 120 ára sögu í framleiðslu heimilistækja. í dag væri Grossag ekki til nema vegna þess að gæðin hafa alltaf verið sett á oddinn. Svo er enn. Einnar, tveggja og þriggja hæða galdragrill, uti- og inni- grill. Nú taka gestimir þátt í matseldinni og allir fá matinn samtímis, hver og einn eftir sín- um smekk. Gerir matmálstímann að ógleymanlegri skemmtun. Hraðsuðukanna. Eldsnögg að ná upp suðu. Hefur alla eiginleika venjulegs hraðsuðuketils og fjöl- marga aðra. Ekki aðeins til að sjóða vatn heldur líka egg o.m.fl. Sléttur botn - auðveld þrif. Djúpsteikingarpottur. Loksins rótt stærð og lögun; pott- ur sem lítið fer fyrir í eldhúsinu. Fullkomnun í tæknibúnaði og hönnun. Sjálfvirk hitastilling sem útilokar eldhættu. Vestur-þýsk verðlaunahönnun. Sjálfvirk kaffivél. Engin venju- ieg kaffivél! Með nútímatækni er séð til þess að í þessari 15 bolla vél sé kaffið nýtt til hins ítrasta. Ein af örfáum vélum með sér- stakt tesigti. Sjón er sögu ríkari. yyx A1IKUG4RDUR MAfíKAÐURVIDSUND Sjávarlóö í Skerja- firði: Vorum aö fó til sölu 800 fm sjávarlóö ó einum besta staö í Skerjafiröi. Afstööumynd og frekari uppl. ó skrifst. Einbýlishús Vogaland: Nýlegt, glæsil. 340 fm einb.hús. Innb. bflsk. Falleg lóö meö heitum potti. Laust nú þegar. Skipti á minni sign koma til greina. Hraunbrún Hf.: 186 im tvdytt hús. 27 fm bílsk. Verö4,5 millj. Þverársel: 250 fm vel staösett einb.hús Húsiö er ekki full búiö en vel íbuöar hæft. Lftil útborgun. Langtíma- lán. Skipti á minni eign koma til greina. Hverafold: 125 fm elnlytt fallegt einbh. 28 fm bilsk. Skipti á fbúö eða húai í Moafallaavait aaakilag. Grindavík: 13S fm einlyft timb- urh. Bilskýli. Mjög gúö flreiðalukjðr. Raðhús I vesturborginni: 165 fm endaraöh. 3-4 svefnherb. Verð 4-4,1 m. Reyðarkvísl: 210 tm næstum fullbúiö fallegt raöhús. 46 fm bílsk. Hlíöarbyggð: 240 tm vanda* endaraöh. Sóríbúö í kj. Innb. bílsk. Skipti á minni eign koma til greina._ 5 herb. og stærri A Seltjarnarnesi: 150 fm mjög falleg vel staösett efrl sérhæö. Stórar stofur. Þvottah. á hæöinni. 30 fm bflek. Útsýni. Verð 4,3 millj. Stangarholt: i47fmíb.á2 hæö í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. og móln. Bilskur. Góð gr.kjðr. Sérhæð í Kóp.: 140 fm mjög vönduö efri sérh. Stórar stofur. 3-4 svefnherb. Þvottaherb. Glaesil. útsýni. 32 fm bflsk. m. geymslu undir. Nónari uppi ó skrifst.______________ 4ra herb. i miðborginni: 80 fm nýstands. ib. á 2. hæö I stelnh. Parket. Verö 2 millj. Hraunbær: no tm fb. á 2. hæo Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Suöursv. Vönduð íbúð. Verð 2,4 míllj. Orrahólar: 130 fm mjög góö íb. ó 1. hæö og jaröh. Suöursvalír. 3ja herb. Haaleitisbraut: 93 fm góö íb. ó jaröh. Sérinng. Verð 1900 þús. Stangarholt: 3ja herb. (b. f 3ja hæöa húsi. Afh. tilb. u. trév. í maí nk. Fullfróg. sameign Góðgr.kjör. í vesturbæ — laus: 95 fm björt og góö ib. ó 3. hæö í steinh. Svalir. Verð 2 millj. Laugarnesvegur: as im tai- leg íb. á 2. hæö ásamt íb.herb. i kjallara meö aögangi aö snyrtingu. Vönduö íbúö. Verö 2.1 millj. Lyngmóar: 90 tm vönduö ib. á 3. hæö. Bflskúr. Verö 2450 þús. í Smáíbúöahverfi: m söiu 3ja herb. 90 fm ib., 2ja herb. 65 fm íb. og 100 fm 2ja-3ja herb. íb. Bflskúr fylgir öllum íb. Afh. tilb. u. trév. og málningu f sprfl nk. íbúöirnsr eru þsgsr fok- heldar. Vsrö frá 1950 þús. Göö greiöslukjör. 2ja herb. Stangarholt: 2ja herb. íb. í nýju 3ja hæöa húsi. Afh. tilb. u. trév. og móln. í maí nk. Góö gr.kjör. Kambasel: 89 fm falleg fb. á 1. hæö. Þvottah. í íb. Sérinng. Laugavegur — Laus: 55 fm íb. á 3. hæö i steinhúsi. Svalir. Verð 1250 þúa. Seltjarnarnes — Laus: 50 fm íb. í kj. Sérlnng. Verö 1200 |>ús. Verslanir Vefnaöarvöruverslun: tii sðlu þekkt vefnaöarvöruverslun viö Laugaveg. Barnafataverslun: tii söiu barnafataverslun í miöborginni. Hannyrðaverslun: m söiu þekkt hannyröarverslun í miöborglnnl. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, •ímar 11540 - 21700. Jón Guömundsson sölustj., Lsö E. Lövs lögfr.. Msgnús Guðlsugsson lögfr^ Boðagrandi — 2ja Góð 2ja herb. íb. á 6 hæö f lyftuhúsi. Laus strax. Akv. sala. Verö 1750 þús. Bergstaöastræti — einstaklingsíbúö Samþ. einstaklingsíb. í steinh. Laus strax. Verð 1,1 millj. Fálkagata — 2ja Falleg íb. ó 3. hæö. Laus fljótl. Glæsi- legt útsýni. Blikahólar — 2ja Glæsil. Ib. á 6. hæö. Ny eldhúsinnr. Ný gólfefni. Verð 1650 þús. Hringbraut - 3ja-4ra, Hf. 90 fm björt og falleg íb. ó 2. haeö. Ðaóherb. ný standsett. Verð 2 millj. Laugateigur — sérhæö 115 fm efri sórh. ósamt 25 fm bílsk. Nýeldh.innr. og ný baöinnr. Nýl. lagnir. Húseign v/Sólvallagötu Til sölu sérhæö (um 200 fm) ósamt 100 fm kj. Á 1. haaö eru 2 stórar saml. stofur, 5 svefnherb.. stórt eldh. og snyrting. I kj. er stórt hobbýherb., 2 herb., baöherb. o.fl. Eignin er í mjög góöu standi. Húseign á Melunum 150 fm glaasil. sórh. ósamt bílsk. All- ar innr., huröir og parket úr eik. í kj. fylgja 4 góö herb., eldh., snyrting o.fl. Hlíðar — sérhæö 150 fm mjög góö efri sérhæö viö Blönduhlíö. 30 fm bílskúr. Kelduhvammur — sérhæó 110 fm jaröhæð sem er öll endurnýjuö m.a. eldhúsinnr., skápar, gólfteppi, gluggar o.fl. Teigar — 5 herb. 106 fm efri hæö ósamt bílskúr (m. gryfju). Verö 2,4 millj. Laufangur m sérinng. 4ra herb. 110 fm íb. ó 1. hæö. Suö- austursvalir. Verö 2,5 millj. Goöheimar — sérhæð 150 fm vönduö efri hæö. 4 svefnherb. Mögul. ó aö skipta eigninni í 2 íb. Fellsmúli — 4ra herb. 117 fm góð ib. á 4. hæö (efstu) i Hreyfilsblokklnnl. Verö 2,7 millj. Laus fljótlega. Flyðrugrandi - 5-6 herb. 130 fm glæsil. íb. á efstu hæö. Sér- smíöaðar innr. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Vélþvottah. á hæö. í sameign er m.a. gufubaó og leikherb. Verö 4,1 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. fb. koma vel til greina. Ljósheímar — 4ra 100 fm endaib. á 1. hæö. Veró 2,1 millj. Mögulelki á skiptum á 2ja herb. fb. Laus strax. EiGnnmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristineeon. Þorleifur Guðmundsson, sölum. Unneteinn Beck hrl., sími 12320 Þórótfur Halldórsson, lögfr. 84433 KÓPA VOGUR — AUSTURB. 2ja herb. ca. 50 fm íb. í lyftuh. BARMAHLÍD 2ja herb. ca. 65 fm Sérlnngangur. SNORRABRAUT 2ja herb. Sérinng. Kjailari. FL YÐRUGRANDI 3JAHERBERGJA Falleg ca. 85 fm endaíb. með austursvölum. Góöar innr. Laus ftjótl. Verð ca. 2,2 mlllj. HAMRABORG 3JA HERBERGJA Rúmgóö íbúð a 3. hæð í fjölbýllshúsi, stofa, 3 svefnherbergi o.ft. Verð ca. 1950 þús. STANGARHOLT 3JA HERBERGHJA Ca. 100 fm Ib. Selst tllb. u. tréverk. Afh. (mai. HRAUNBÆR STÓR 4RA HERBERGJA Sérlega falleg innr. ó 2. hæð meö suðursvöl- um. Þvottaherb. í (b. Verð ca. 2^ millj. ÁSBRAUT 4 HERB. + BÍLSK.RÉTTUR Góö ib. é 3ju hæð I fjölb.h. 1 stofa. 3-4 herb. Suóursv. Laus i jan. '86. Veröca. 1950 þú*. LAUGARNESHVERFI 4RAHERB. SÉRHÆÐ Ca. 115 fm efri sórhaBÖ i góöu húsl, m.a. 2 stofur og 2 stór herb. Stutt i alla þjónustu. Bilskúrsr. Lause. áramót. BARMAHLÍD SÉRHÆD + BÍLSKÚR Sérlega glæsll. 120 fm efrl sérhæö sem skipt- ist i 2 stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað. Endum. eign. TEIGAR STÓR SÉRH. + BÍLSK. 5 herb. efrl sérh. í þríb.húsi + 3 herb. i rlsi. Danfoss á ofnum. Suöursv. FROSTASKJÓL ENDARADH. + INNB.BÍLSK. Fallega telknaö, vel staðsett ca. 150 (m hús á 2 hæðum. Rúml. fokh., meö útihuröum og stáli á þaki. Allar ptpulagnlr komnar FJÖLDI ANNARRA EIGNA ÁSKRÁ SUÐURLANDSBRAi/T 18 W JÓNSSON IjÖGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON Sl'MI 84433 Leikendur og aAstoðarfólk i Vígsluvottorðinu sem Leikflokkurinn sunnan Skarðsheiðar frumsýnir laugardaginn 14. desember nk. Vígsluvottorð frumsýnt í Fannahlíð AkrancHÍ, 11. desember. LEIKFLOKKURINN sunnan Skarðs- heiðar frumsýnir leikritið Vígsluvott- orðið eftir Efraim Kishom í þýðingu Árna Bergmann laugardaginn 14. desember nk. kl. 21.00 í félagsheimil- inu Fannahlíö. Leikritið er dæmigerður fjöl- skyldugamanleikur sem gerist í ísrael. Leikstjóri er Oktavía Stef- ánsdóttir og ljósameistari Ellert Björnsson. Leikendur eru sex tals- ins. Leikflokkurinn hefur um lang- an tíma haldið uppi leiksýningum í heimasveit sinni og nágrenni og hefur áhugi almennings verið mikill fyrir þeim leikverkum sem sett hafa verið upp. Er óhætt að fullyrða að svo verði einnig nú. JG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.