Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
63
S-AFRÍKA: Mbulelo Goniwe er
frammámaður í hverfissamtökum
svertingja í austurhluta Höfðaborg-
ar (Cradock Resident’s Association,
CRADORA). Hann hefur verið í
haldi án dóms eða ákæru síðan 25.
júlí, með skírskotun til neyðarlaga
frá 20. júlí. Þau gefa öryggislögregl-
unni frjálsar hendur við fangelsun
og yfirheyrslur, og leysir hana und-
an þeirri kvöð að þurfa að svara til
saka fyrir illa meðferð í fangavist-
inni, og er m.a. sagður hafa gat á
hljóðhimnu. Mbulelo Goniwe sat
einnig inni án ákæru eða dóms í 6
mánuði á síðasta ári, ásamt þremur
öðrum frammámönnum hverfissam-
takanna, þ. á m. formanninum,
Matthew Goniwe, frænda Mbulelo.
28. júní í ár voru Matthew Goniwe
og 3 aðrir frammámenn í CRAD-
ORA (sem hefur samvinnu við ýmis
samtök andstæð apartheid-stefn-
unni) numdir brott og myrtir. Sterk-
ur orðrómur er á kreiki um að
„dauðasveit" sú sem ber ábyrgð á
glæpnum sé runnin undan rifjum
stjórnarinnar, en hún afneitar allri
hlutdeild að málinu.
Þeir sem vilja leggja málum þess-
ara fanga lið með bréfaskriftum eða
áskrift póstkorta eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við skrif-
stofu íslandsdeildar Amnesty,
Hafnarstræti 15, Reykjavik. Skrif-
stofan er opin frá 16:00—18:00 alla
virka daga. Þar fást nánari upplýs-
ingar sem og heimilisföng þeirra
aðila sem skrifa skal til. Einnig er
veitt aðstoð við bréfaskriftir ef ósk-
aðer.
og óvæntir atburðir...
mr RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR
DÓRA
SÉROG SIGRAR
Sjöunda bókin í sagnaflokknum um Dóru og vini hennar.
Dóra fæst viö danskennslu í Reykjavík en auðugir vinir
Kára hafa boöið honum í ævintýralega ferö til Afríku og
Austurlanda. Dóra fréttir lítið af honum og veit ekki hvert
samband þeirra raunveruléga er. Hún tekur þátt í lífi unga
fólksins og margir óvæntir atburöir gerast. Eins og fyrri
bækur þessa höfundar er Dóra sér og sigrar grípandi frá-
sögn af lífi ungs fólks og þjóðfélagi á umrótatímum.
DRIFBÚNAÐUR
FRÁ FLEXON
DRIFKEÐJUR OG HJÓL
ÁSTENGI
FRÁ LENZE
HRAÐASTILLTIR MÓTORAR
, Q Q
J ....
■V )
‘)é|m
GÍRMÓTORAR
ALLT VESTUR-ÞÝSK
G/EÐAVARA Á HAGST/ÍÐUU
VERÐI
Veitum aðstoð við val á
drifbúnaði. Rennum hjól eftir
ásmáli og frœsum kílspor.
LANDSSMHÐJAN HF
SÖLVHÓLSGÖTU 13- 101 REYKJAVÍK
SIMI (91) 20680 TELEX 2207 GWORKS
Ný bók um félagana fimm, systkynin þrjú, frænku þeirra og
hundinn góöa, Tomma. Spennandi og ævintýraleg saga
meö sömu söguhetjum og í fyrri bókum þessa vinsæla
bókaflokks.Höfundurinn,Enid Blyton.hefur meðÆvintýra-
bókunum, Dularfullubókunum og sögunum um félagana
fimm sannaö að hún kann flestum betur aö skrifa bækur
sem börn og unglingar kunna aö meta.
Áöur hefur komið út á íslensku eftir sama höfund Leyndar-
dómar gistihússins sem seldist upp á örskömmum tíma.
Leyndardómar fortíöarinnar fjallar um 18 ára gamlan pilt
sem tekur aö sér aö gera upp gamalt hús er staöið hefur
autt árum saman. En hann verður þess brátt áskynja aö í
húsinu hafa gerst dularfullir atburðir og þegar hann reynir
aö grafast fyrir um þá verður fátt um svör. íbúar þorpsins
vita meira en þeir vilja láta uppi og þeir bregöast illa við
spurningum Marks.
ANKE DE VRIES
LEYNDAROÓMAR
FORTÍÐARINNAR
^—<r
OCTAVO'SlA 23 27