Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 51 Nýja kökuhúsið: Frönsk skáldkona heldur fyrirlestur FRANSKA skáldkonan Regine Deforges, höfundur bókarinnar Stúlkan á bláa hjólinu, mun halda stuttan fyrirlestur á vegum All- iance Francaise og ísafoldar í Nýja kökuhúsinu við Austurvöll fimmtudaginn 12. desember klukk- an 20.30. Hún mun fjalla um efnið „Höfundur og útgefandi". Fyrirlesturinn verður á frönsku og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. FrétUtilkynning myndinni eni þeir Kristján E. Halldórsson og Jón Ingi Hannesson versl- unarstjóri. G. Þorsteinsson & Johnson hf. flutt í stærra húsnæði Fyrirtækið G. Þorsteinsson & Johnson hf. hefur flutt smásölu- verslun sína á 1. hæð í húsnæði sinu Ármúla 1. Þar verða seldar vörur sem fyrirtækið hefur flutt inn og selt í áraraðir. Má þar nefna Black & Decker-rafmagnshandverkfæri, Ridgid-snittverkfæri og Sylvania- Ijósaperur auk margra annarra handverkfæra. Varahlutir og við- gerðarþjónusta verða á sama stað. virðum bilastæði fatiaðra 4 «-LrAíL Sj'álfsbjörg, landssamband fatlaðra Sjálfsbjörg vekur athygli á bflastæðum fatlaðra SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatl- aðra, hefur látið prenta spjöld, sem vekja athygli á merktum bílastæð- um fatlaðra. Fyrir hreyfihamlaða, sem nauðsynlega þurfa á bflum að halda, er áríðandi að geta lagt bfl- um nálægt þjónustustöðum. Á síðustu árum hefur stæðum, sérstaklega merktum fötluðum, fjölgað töluvert. Hins vegar er mikill misbrestur á því að almenn- ingur taki tillit til þeirra sem veldur fötluðu fólki miklum óþæg- indum. Spjöldin eru myndskreytt og með áletruninni „Virðið bifreiða- stæði fatlaðra". Þau eru úr stífum pappír af stærðinni A5 og til þess ætluð að þeim sé stungið undir rúðuþurrkur rangstæðra bíla. Spjöldin fást á skrifstofu Sjálfs- bjargar Hátúni 12 og eru afhent ókeypis meðan birgðir endast. smáauglýsingar — smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Áramótaferö í Þórs- mörk 29. des.-1. jan. (4 dagar) Brotllör kl. 07.00 sunnudag 29. des. Aöstaöan i Skagfjörösskála er sú besta i óbyggöum á Is- landi. Svetnpláss stúkaö niöur, miöstöövarhitun, tvö eldhús og rúmgóö setustofa fyrir kvöld- vökur. i áramótaferöum Feröa- félagsins eru allir meö i aö skemmta sjálfum sér og öörum. takmarkaöur sætafjöldi. Far- miöa þarf aö uakja akki aainna an 20. daa. Upplýsingar og far- miöasala á skrlfstofu F.Í., Oldu- götu 3. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 12. des. Aðventukvöld (mynda- kvöld) I Fóstbræörahelmilinu Lang- holtsvegi 109, kl. 20.30 stundvís- lega. Myndasýning fyrir hlé: Myndir úr síöustu feröum þ.á m. Aöventuferö i Þórsmörk, Haustblóti á Snæfellsnesi, Jökulgili og óvissuferö á Emstrur. Kristján M. Baldursson útskýrir myndirnar og segir frá vetrar- feröunum. Eftir hlé veröur dans o.fl. Þaö veröur sannkölluö aö- ventustemming. Allir velkomnir. Útiviatarfilagar: Muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir árgjaldi 1985. Sjáumst. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Söngur og hljóöfæraslátt- ur. Allirvelkomnir. Frá Sálarrannsóknar- félagí íslands Jólafundur félagsins veröur haldinn i kvöld kl. 20.30 aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. f£untijálp I kvöld kl. 20.30 er almennsam- koma í Þríbúöum, Hverlis- götu 42. Dorkaskonur sjá um samkomuna meö fjölbreyttri dagskrá. Þaö veröur mlklll söng- ur viö heyrum vitnlsburöl og flutt veröa ávörp. Einsöng syngur Gunnbjörg Óladóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30 i umsjá Bjarna Ólafssonar. Allir karlmenn velkomnir. FREEPORT KLÚBBURINN Jólafundur Jólafundur i kvöld í Safnaöar- heimili Bústaöakirkju. Gestur fundarins biskup íslands hr. Pétur Sigurgeirsson. Jólakaffi. Freeportklúbburinn. I. O.O.F. 11 = 16712127V4 = J. v. □ ST.:ST : 598512127 VII CHELGAFELL 598512127 VI — 2 I.O.O.F. 5= 16712128V4 = Br. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoman fellur niöur í kvöld vegna tónleika í Filadelfiu Ný rafmagnsritvél til sölu Ábyrgö til 18. feb. uppl. i sima 70194. tilkynningar Hárgreiðslustofan Edda Sólheimum 1 Permanent kr. 935. Siml36775. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Stúlkur/Módel Hvernig væri aö eyöa vetrinum i sól og sumri á Flórida þar sem veriö er aö kvikmynda nýja bíó- mynd sem fjallar um trúarleg mál- efni. Allur kostnaöur greiddur. Sendiö mynd og upplýsingar tll: Box 10101, Clearwater, Fl 33517, U.S.A. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Kjós — Kjalarnes — Mosfellssveit Fundur Fulltrúaráö sjálf- staaölsfélaganna i Kjósarsýslu heldur fund fimmtudaginn 12. des. kl. 21.00 í Fólkvangl. A fund- inn koma alþingis- mennirnir Ólafur G. Einarsson og Hall- dór Blöndal og ræöa stjórnmálavlö- i horfiö. A fundlnn eru ennfremur boö- aöir stjórnarmenn sjálfstæölsféiaganna og fulltrúar Sjálfstæöisflokksins i sveitarstjórn. St/ómin. Vöröur FUS Akureyring- ar — Við minnum á! aö almennur skrifstofu- og viöverutími stjórnai manna Varöar, félags ungra sjálfstæöismanna, er á fimmtudagskvöldum kl. 20.30, nema annaö sé tekiö fram. Viö hvetjum félaga aö líta viö í kvöld. St/órnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn — Keflavík Jólafundur félagsins veröur haldinn í Kirkjulundi mánudaginn 16. desember og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. A dagskrá veröa m.a. upplestur og tónlist. Félagskonur mætlö vel og taklö meö ykkur gesti. St/órnin. Hafnarfjörður Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Hafnarfiröi heldur fund i Sjálf- stæölshúslnu Strandgötu flmmtudaginn 12. desember nk. kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga kjörnefndar um aöferö viö val frambjóöenda á framboöslista flokksins viö bæjarst jórnarkosningarnar. Stjórn fuiitrúaráósins. Prófkjör sjálfstæðismanna á Selfossi vegna bæjar- stjórnakosninganna 1986 Prófkjörlö fer fram laugardaglnn 18. janúar. Rétt hafa til framboðs í prófkjöri þelr sjálfstæöismenn á Selfossi sem orðnlr eru 18 ára á kjördag og hafa aflaö sór 20 stuðningsmanna. Framboöi skal skila fyrir kl. 21.00 þann 4. janúar 1986 til formanns kjörnefndar Elnars Sigurjónssonar, Fossheiöi 58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.