Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 51

Morgunblaðið - 12.12.1985, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 51 Nýja kökuhúsið: Frönsk skáldkona heldur fyrirlestur FRANSKA skáldkonan Regine Deforges, höfundur bókarinnar Stúlkan á bláa hjólinu, mun halda stuttan fyrirlestur á vegum All- iance Francaise og ísafoldar í Nýja kökuhúsinu við Austurvöll fimmtudaginn 12. desember klukk- an 20.30. Hún mun fjalla um efnið „Höfundur og útgefandi". Fyrirlesturinn verður á frönsku og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. FrétUtilkynning myndinni eni þeir Kristján E. Halldórsson og Jón Ingi Hannesson versl- unarstjóri. G. Þorsteinsson & Johnson hf. flutt í stærra húsnæði Fyrirtækið G. Þorsteinsson & Johnson hf. hefur flutt smásölu- verslun sína á 1. hæð í húsnæði sinu Ármúla 1. Þar verða seldar vörur sem fyrirtækið hefur flutt inn og selt í áraraðir. Má þar nefna Black & Decker-rafmagnshandverkfæri, Ridgid-snittverkfæri og Sylvania- Ijósaperur auk margra annarra handverkfæra. Varahlutir og við- gerðarþjónusta verða á sama stað. virðum bilastæði fatiaðra 4 «-LrAíL Sj'álfsbjörg, landssamband fatlaðra Sjálfsbjörg vekur athygli á bflastæðum fatlaðra SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatl- aðra, hefur látið prenta spjöld, sem vekja athygli á merktum bílastæð- um fatlaðra. Fyrir hreyfihamlaða, sem nauðsynlega þurfa á bflum að halda, er áríðandi að geta lagt bfl- um nálægt þjónustustöðum. Á síðustu árum hefur stæðum, sérstaklega merktum fötluðum, fjölgað töluvert. Hins vegar er mikill misbrestur á því að almenn- ingur taki tillit til þeirra sem veldur fötluðu fólki miklum óþæg- indum. Spjöldin eru myndskreytt og með áletruninni „Virðið bifreiða- stæði fatlaðra". Þau eru úr stífum pappír af stærðinni A5 og til þess ætluð að þeim sé stungið undir rúðuþurrkur rangstæðra bíla. Spjöldin fást á skrifstofu Sjálfs- bjargar Hátúni 12 og eru afhent ókeypis meðan birgðir endast. smáauglýsingar — smáauglýsíngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Áramótaferö í Þórs- mörk 29. des.-1. jan. (4 dagar) Brotllör kl. 07.00 sunnudag 29. des. Aöstaöan i Skagfjörösskála er sú besta i óbyggöum á Is- landi. Svetnpláss stúkaö niöur, miöstöövarhitun, tvö eldhús og rúmgóö setustofa fyrir kvöld- vökur. i áramótaferöum Feröa- félagsins eru allir meö i aö skemmta sjálfum sér og öörum. takmarkaöur sætafjöldi. Far- miöa þarf aö uakja akki aainna an 20. daa. Upplýsingar og far- miöasala á skrlfstofu F.Í., Oldu- götu 3. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 12. des. Aðventukvöld (mynda- kvöld) I Fóstbræörahelmilinu Lang- holtsvegi 109, kl. 20.30 stundvís- lega. Myndasýning fyrir hlé: Myndir úr síöustu feröum þ.á m. Aöventuferö i Þórsmörk, Haustblóti á Snæfellsnesi, Jökulgili og óvissuferö á Emstrur. Kristján M. Baldursson útskýrir myndirnar og segir frá vetrar- feröunum. Eftir hlé veröur dans o.fl. Þaö veröur sannkölluö aö- ventustemming. Allir velkomnir. Útiviatarfilagar: Muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir árgjaldi 1985. Sjáumst. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Söngur og hljóöfæraslátt- ur. Allirvelkomnir. Frá Sálarrannsóknar- félagí íslands Jólafundur félagsins veröur haldinn i kvöld kl. 20.30 aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. f£untijálp I kvöld kl. 20.30 er almennsam- koma í Þríbúöum, Hverlis- götu 42. Dorkaskonur sjá um samkomuna meö fjölbreyttri dagskrá. Þaö veröur mlklll söng- ur viö heyrum vitnlsburöl og flutt veröa ávörp. Einsöng syngur Gunnbjörg Óladóttir. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30 i umsjá Bjarna Ólafssonar. Allir karlmenn velkomnir. FREEPORT KLÚBBURINN Jólafundur Jólafundur i kvöld í Safnaöar- heimili Bústaöakirkju. Gestur fundarins biskup íslands hr. Pétur Sigurgeirsson. Jólakaffi. Freeportklúbburinn. I. O.O.F. 11 = 16712127V4 = J. v. □ ST.:ST : 598512127 VII CHELGAFELL 598512127 VI — 2 I.O.O.F. 5= 16712128V4 = Br. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoman fellur niöur í kvöld vegna tónleika í Filadelfiu Ný rafmagnsritvél til sölu Ábyrgö til 18. feb. uppl. i sima 70194. tilkynningar Hárgreiðslustofan Edda Sólheimum 1 Permanent kr. 935. Siml36775. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Stúlkur/Módel Hvernig væri aö eyöa vetrinum i sól og sumri á Flórida þar sem veriö er aö kvikmynda nýja bíó- mynd sem fjallar um trúarleg mál- efni. Allur kostnaöur greiddur. Sendiö mynd og upplýsingar tll: Box 10101, Clearwater, Fl 33517, U.S.A. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Kjós — Kjalarnes — Mosfellssveit Fundur Fulltrúaráö sjálf- staaölsfélaganna i Kjósarsýslu heldur fund fimmtudaginn 12. des. kl. 21.00 í Fólkvangl. A fund- inn koma alþingis- mennirnir Ólafur G. Einarsson og Hall- dór Blöndal og ræöa stjórnmálavlö- i horfiö. A fundlnn eru ennfremur boö- aöir stjórnarmenn sjálfstæölsféiaganna og fulltrúar Sjálfstæöisflokksins i sveitarstjórn. St/ómin. Vöröur FUS Akureyring- ar — Við minnum á! aö almennur skrifstofu- og viöverutími stjórnai manna Varöar, félags ungra sjálfstæöismanna, er á fimmtudagskvöldum kl. 20.30, nema annaö sé tekiö fram. Viö hvetjum félaga aö líta viö í kvöld. St/órnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn — Keflavík Jólafundur félagsins veröur haldinn í Kirkjulundi mánudaginn 16. desember og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. A dagskrá veröa m.a. upplestur og tónlist. Félagskonur mætlö vel og taklö meö ykkur gesti. St/órnin. Hafnarfjörður Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Hafnarfiröi heldur fund i Sjálf- stæölshúslnu Strandgötu flmmtudaginn 12. desember nk. kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga kjörnefndar um aöferö viö val frambjóöenda á framboöslista flokksins viö bæjarst jórnarkosningarnar. Stjórn fuiitrúaráósins. Prófkjör sjálfstæðismanna á Selfossi vegna bæjar- stjórnakosninganna 1986 Prófkjörlö fer fram laugardaglnn 18. janúar. Rétt hafa til framboðs í prófkjöri þelr sjálfstæöismenn á Selfossi sem orðnlr eru 18 ára á kjördag og hafa aflaö sór 20 stuðningsmanna. Framboöi skal skila fyrir kl. 21.00 þann 4. janúar 1986 til formanns kjörnefndar Elnars Sigurjónssonar, Fossheiöi 58.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.