Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985
85'
Met hjá Oddi
ODDUR Sigurðsson, spretthlaup-
ari, setti í fyrradag nýtt íslands-
met í 500 metra hlaupi á frjáls-
íþróttamóti í borginni Austin í
Texas í Bandaríkjunum. Oddur
hljóp á 61,9 sekúndum, en gamla
metiö, sem hann átti sjálfur, var
63,2 sekúndur.
„Ég hef æft mikiö aö undanförnu
og hlaupiö meira og lengra en
áöur. Ætlunin var aö keppa í 800
metrum á mótinu, en þegar ég sá
hverjir mættir voru til leiks í 500
metrunum ákvað ég aö slást í
þeirra hóp. Meöal keppenda var
Willy Caldwell, sem á innanhúss-
heimsmetiö í 500 metra hlaupi.
Hann tók strax forystu í hlaupinu
og ég fylgdi honum eins og skugg-
inn í um 370 metra, en þá var sem
hann skipti í hærri gír, því hann
rykkti í burtu. Tveir hlauparar aörir
fóru fram úr mér eftir rúma 400
metra og ég var fjóröi.
Ég er ekki lengur i skólanum hér
í Austin en æfi meö skólaliðinu.
Þjálfarar karla og kvennaliöanna
hér, Stan Huntsmann og Terry
Crawford, hlutu um helgina ein-
hverja mestu viöurkenningu, sem
bandarískum frjálsíþróttaþjálfur-
um getur hlotnast. Þeir voru báöir
valdir sem aöalþjáifarar banda-
ríska frjálsíþróttaliösins sem sent
veröur á ólympíuleikana 1988. Ég
æfi hjá Stan og er allt annaö líf
hérna en undanfarin ár. Á síöast-
liönu vori var skipt um alla frjáls-
íþróttaþjálfara hér, gamla gengiö
var rekið eins og þaö leggur sig,“
sagöi Oddur í samtali viö blaða- ,
mann Morgunblaðsins.
Grímur ákveð-
inn í að hætta
GRÍMUR Sæmundsen, fyrirliði
íslandsmeistara Vals í knatt-
spyrnu, hefur ákveðið aö leggja
skóna á hilluna — a.m.k. hætta
aö leika með meistaraflokki. Hann
er þrítugur aö aldri.
Grímur hefur leikiö í meistara-
flokki Vals síöan 1974. „Ég held ég
eigi 299 leiki aö baki fyrir Val
þannig aö ég fæ kannski aö koma
inn á í fimm mínútur í einhverjum
leiknum næsta vor — til aö ná 300
leikja markinu,” sagöi Grímur í
samtali viö Morgunblaðiö er hann
staðfesti aö skórnir væru komnir
uppáhillu.
Grímur hefur fjórum sinnum
orðiö íslandsmeistari, 1976, 1978
1980 ogsvoísumar.
Grímur hefur lokiö námi í lækn-
ingum og hyggst nú snúna sér
Sundþjálfari óskast
Sunddeild UMFB Bolungarvík óskar aö
ráöa sundþjálfara frá og meö næstu ára-
mótum.
Upplýsingar í síma 94-7322 og 94-7381.
alfariö aö starfinu — en hann
stundaöi nám í íþróttalækningum.
BHJIDB
Borðtennisvörur Gottúrval
Spaöar
Kúlur
Gúmmí
Skór
Peysur
Buxur
o.fl.
Heildsala-sími 10-3-30
SmTVÖRUVERSLUN
INGOLFS
OSKARSSONAR
A H0RNIKLAPPARSTÍGS
0G GRíTTISGÖTU
s: 11783
•Scndunií•
PÓSTKRÖFU
Stríð
fyrir
ströndum
ísland í síðari
heimsstyrjöldinni
eftir Þór Whitehead
Hér er lýst undirróðri þýskra
nasista á íslandi, tilraunum þeirra
til að ná pólitískum og efnahags-
legum tökum á landinu og koma á
laggirnar „fimmtu herdeild" sinni. í
fyrsta sinn er svarað spurningum,
sem brunnið hafa á vörum margra
frá stríðslokum: Hvaða viðbúnað
höfðu leyniþjónustur Þjóðverja og
Breta í landinu í upphafi styrjald-
ar? Hvert var hlutverk leynisendi-
stöðvarinnar, sem þýski ræðismað-
urinn og SS-foringinn Gerlach,
starfrækti í bústað sínum í Tún-
götu? Hvernig vann undirróðurs-
maðurinn Gerlach að því að efla
hér ítök nasista, og hvaða sess átti
ísland að hljóta í þásund ára ríki
nasista?
Hér birtist saga íslands á styrj-
aldarárunum rakin eftir aragrúa
frumheimilda, sem höfundur hefur
dregið að sér í öllum þeim löndum
sem við sögu koma. Þetta er saga
örlagatíma, saga sem aldrei hefur
verið sögð áður.
AUÐVITAÐ
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. AUSTURSTRÆTl 18. SlMI 25544.
kuldaskór Clarks á breiöa Vatnsvariö Gæruffóöraðir
ffyrir íslenskan fætur. rúskinn.
vetur.
Til
jólagjafa
Góöur einangr
andi sóli.
Teg. Vienna
Brúnt og svart
rúskinn.
Stæröir
37—41.
3.820,-
Teg. Tyndall.
Brúnt og svart
rúskinn.
Stæröir
34—41. Verö
3.633,-
Teg. Kiska
Brúnt, svart og
grátt rúskinn.
Stæröir
37—41. Verö
4.415,-
Teg. Alpen
Svart, brúnt rú-
skinn og leður.
Stæröir
37—41. Verö
4.310,-
Teg. Katarina
Svart rúskinn
og leður.
Stæröir
37—41. Verö
4.526,-
Teg. Tamar
Svart og brúnt
rúskinn.
Stærðir
37—41. Verö
3.336,-
Teg. Trento
Svart, brúnt,
rúskinn og leð-
ur. Stærðir
37—41. Veró
4.449,-
Teg. Geneva
Brúnt rúskinn.
Stæröir
37—41. Yfir-
víðir. Verö
4.530,-
Sendum í póstkröfu. SKO SEL Laugavegi 44, sími 21270
ifnipii