Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 12.12.1985, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 85' Met hjá Oddi ODDUR Sigurðsson, spretthlaup- ari, setti í fyrradag nýtt íslands- met í 500 metra hlaupi á frjáls- íþróttamóti í borginni Austin í Texas í Bandaríkjunum. Oddur hljóp á 61,9 sekúndum, en gamla metiö, sem hann átti sjálfur, var 63,2 sekúndur. „Ég hef æft mikiö aö undanförnu og hlaupiö meira og lengra en áöur. Ætlunin var aö keppa í 800 metrum á mótinu, en þegar ég sá hverjir mættir voru til leiks í 500 metrunum ákvað ég aö slást í þeirra hóp. Meöal keppenda var Willy Caldwell, sem á innanhúss- heimsmetiö í 500 metra hlaupi. Hann tók strax forystu í hlaupinu og ég fylgdi honum eins og skugg- inn í um 370 metra, en þá var sem hann skipti í hærri gír, því hann rykkti í burtu. Tveir hlauparar aörir fóru fram úr mér eftir rúma 400 metra og ég var fjóröi. Ég er ekki lengur i skólanum hér í Austin en æfi meö skólaliðinu. Þjálfarar karla og kvennaliöanna hér, Stan Huntsmann og Terry Crawford, hlutu um helgina ein- hverja mestu viöurkenningu, sem bandarískum frjálsíþróttaþjálfur- um getur hlotnast. Þeir voru báöir valdir sem aöalþjáifarar banda- ríska frjálsíþróttaliösins sem sent veröur á ólympíuleikana 1988. Ég æfi hjá Stan og er allt annaö líf hérna en undanfarin ár. Á síöast- liönu vori var skipt um alla frjáls- íþróttaþjálfara hér, gamla gengiö var rekið eins og þaö leggur sig,“ sagöi Oddur í samtali viö blaða- , mann Morgunblaðsins. Grímur ákveð- inn í að hætta GRÍMUR Sæmundsen, fyrirliði íslandsmeistara Vals í knatt- spyrnu, hefur ákveðið aö leggja skóna á hilluna — a.m.k. hætta aö leika með meistaraflokki. Hann er þrítugur aö aldri. Grímur hefur leikiö í meistara- flokki Vals síöan 1974. „Ég held ég eigi 299 leiki aö baki fyrir Val þannig aö ég fæ kannski aö koma inn á í fimm mínútur í einhverjum leiknum næsta vor — til aö ná 300 leikja markinu,” sagöi Grímur í samtali viö Morgunblaðiö er hann staðfesti aö skórnir væru komnir uppáhillu. Grímur hefur fjórum sinnum orðiö íslandsmeistari, 1976, 1978 1980 ogsvoísumar. Grímur hefur lokiö námi í lækn- ingum og hyggst nú snúna sér Sundþjálfari óskast Sunddeild UMFB Bolungarvík óskar aö ráöa sundþjálfara frá og meö næstu ára- mótum. Upplýsingar í síma 94-7322 og 94-7381. alfariö aö starfinu — en hann stundaöi nám í íþróttalækningum. BHJIDB Borðtennisvörur Gottúrval Spaöar Kúlur Gúmmí Skór Peysur Buxur o.fl. Heildsala-sími 10-3-30 SmTVÖRUVERSLUN INGOLFS OSKARSSONAR A H0RNIKLAPPARSTÍGS 0G GRíTTISGÖTU s: 11783 •Scndunií• PÓSTKRÖFU Stríð fyrir ströndum ísland í síðari heimsstyrjöldinni eftir Þór Whitehead Hér er lýst undirróðri þýskra nasista á íslandi, tilraunum þeirra til að ná pólitískum og efnahags- legum tökum á landinu og koma á laggirnar „fimmtu herdeild" sinni. í fyrsta sinn er svarað spurningum, sem brunnið hafa á vörum margra frá stríðslokum: Hvaða viðbúnað höfðu leyniþjónustur Þjóðverja og Breta í landinu í upphafi styrjald- ar? Hvert var hlutverk leynisendi- stöðvarinnar, sem þýski ræðismað- urinn og SS-foringinn Gerlach, starfrækti í bústað sínum í Tún- götu? Hvernig vann undirróðurs- maðurinn Gerlach að því að efla hér ítök nasista, og hvaða sess átti ísland að hljóta í þásund ára ríki nasista? Hér birtist saga íslands á styrj- aldarárunum rakin eftir aragrúa frumheimilda, sem höfundur hefur dregið að sér í öllum þeim löndum sem við sögu koma. Þetta er saga örlagatíma, saga sem aldrei hefur verið sögð áður. AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. AUSTURSTRÆTl 18. SlMI 25544. kuldaskór Clarks á breiöa Vatnsvariö Gæruffóöraðir ffyrir íslenskan fætur. rúskinn. vetur. Til jólagjafa Góöur einangr andi sóli. Teg. Vienna Brúnt og svart rúskinn. Stæröir 37—41. 3.820,- Teg. Tyndall. Brúnt og svart rúskinn. Stæröir 34—41. Verö 3.633,- Teg. Kiska Brúnt, svart og grátt rúskinn. Stæröir 37—41. Verö 4.415,- Teg. Alpen Svart, brúnt rú- skinn og leður. Stæröir 37—41. Verö 4.310,- Teg. Katarina Svart rúskinn og leður. Stæröir 37—41. Verö 4.526,- Teg. Tamar Svart og brúnt rúskinn. Stærðir 37—41. Verö 3.336,- Teg. Trento Svart, brúnt, rúskinn og leð- ur. Stærðir 37—41. Veró 4.449,- Teg. Geneva Brúnt rúskinn. Stæröir 37—41. Yfir- víðir. Verö 4.530,- Sendum í póstkröfu. SKO SEL Laugavegi 44, sími 21270 ifnipii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.