Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 Kœrufrœndur og vinir. Hugheilar þakkir fyr- ir hlýjar kveöjur, blóm og höfbinglegar gjafir á 80 ára afmæli mínu 3. desember sl. Guö blessi ykkur öll. Sigríður Ásgeirsdóttir. K R Á V E I-T I N G A H Ú S ENGAR KROSSGÁTUR í KVÖLD! í KVÖLD KYOTJTR MAGNÚS ÞÓR NÝJU FLÖTUTJA SÍNA „CROSSRQADS“ GJÖRA SVO VEL OG MÆTA MEÐ ÁTTAVITANN ALLIR FÁJÓIAGLÖGG GLÖGG GLÖGG OPIÐ FRÁ 18.00 - 01.00 YPSILON B • A • R DISKÖTEK Léttir jólahljóm- leikar í Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld. Fram koma: Hjalti Gunn- laugsson, Pálmi Gunn- arsson, Magnús Kjart- ansson, Guðný, Elísabet Eir og Þorvaldur Hall- dórsson ásamt aðstoð- arfólki. Aðgangur ókeypis, sam- skot tekin fyrir kostnaöi. Ágóði rennur til söfnunar Hjálparstofnunar kirkj- unnar vegna flóttamanna frá Afghanistan. Allir velkomnir meö- an húsrúm leyfir. Sameiginlegar viðræður ASÍ-félaganna við atvinnurekendur: Ahersla verður lögð á upp- stokkun á taxtakerfínu — segir Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ FORMANNAFUNDUR aðildarfé- laga Alþýðusambands íslands hefur saraþykkt ályktun þess efnis að fela miðstjórn og formönnum landssam- banda og svæðasambanda að undir- búa sameiginlegar viðræður Alþýðu- sambandsfélaganna við atvinnurek- endur í grundvelli hugmynda mið- stjórnar með nánari útfærslu á kröfugerð. í ályktun formannafund- arins segir ennfremur að í samn- ingaviðræðum verði lögð áhersla á að félagsmenn hafi sem besta að- stöðu til að fylgjast með framvindu mála, bæði með auknum upplýsing- um til fjölmiðla og meiri samskipt- um við fólk á vinnustöðum. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, sagði í samtali við Morgun- blaðið, að það hefði komið skýrt fram í umræðum innan sambands- ins, að til þess að tryggja aukinn og traustan kaupmátt þyrfti að nást heildarsamstaða um kröfurn- ar. Hann sagði að á formannafund- inum hefði miðstjórn ASÍ lagt fram drög, sem væru í grundvall- aratriðum þríþætt. í fyrsta lagi krafa um tryggan kaupmátt, með- al annars með ströngu aðhaldi í verðlagsmálum þar sem áhersla er lögð á að halda verðhækkunum í skefjum. Jafnframt, að ef það tækist ekki eins og að væri stefnt, þá yrði tryggt að fólki yrði bættur skaðinn með viðbótarkauphækk- unum. Einnig væri gert ráð fyrir, að samningar yrðu uppsegjanlegir með ítrekuðum frávikum. „í öðru lagi,“ sagði Ásmundur, „er gert ráð fyrir almennum kaup- hækkunum, og um leið uppstokkun á launakerfunum, þannig að reynt verði að koma lagi á þá brotalöm sem við búum við í okkar taxta- kerfi. Með þessu er fyrst og fremst átt við að samræmi verði náð milli taxtanna og þess kaups, sem raun- verulega er greitt, en við vitum að launaskrið í einstökum greinum hefur leitt til mikils ójöfnuðar, bæði á milli einstakra hópa, lands- hluta og kynja. Einnig verði bónus og kaupaukakerfið stokkað upp þannig að fasti hlutinn verði auk- inn. í þriðja lagi er gert ráð fyrir að rætt verði við atvinnurekendur um ákveðin samræmingarmál og stjórnvöld um ákveðin félagsleg mál, sem tengjast kjaramálunum," sagði Ásmundur Stefánsson, for- seti ASÍ. Hhiti hópsins sem vinnur í vinnustofunni: Hafþór Snorrason, Smári Ársælsson, Hildur Biarnadóttir, Halldór Haf- steinsson verkstjóri, Svanheiður Ingimarsdóttir verkstjóri, Kjartan Jónsson, Ólafur Þór Olafsson, Jón S. Kristins- son. Fyrir framan þau er sýnishorn af framleiðslunni. Selfoss: Nýr rennibekkur til vinnustofu þroskaheftra SelfofMÍ, 8. deoeraber. I VINNUSTOFU Svæðisstjórnar Suðurlands í málefnum þroska- heftra vinna 11 manns sem koma þar til vinnu dag hvern. í síðustu viku var vinnustofunni formlega afhentur rennibekkur til leirkera- smíði, af Pálma Guðmundssyni vöruhússtjóra. I vinnustofunni við Gagnheiði á Selfossi er unnið við vefnað, keramik og úr basti. Ofnar eru mottur úr íslenskri ull en efnið er fengið frá prjóna- og saumastofum á Selfossi, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal. Þær brugðust vel við málaleitan vinnustofunnar og senda prjónaðar voðir og afganga sem ekki nýtast i framleiðslu ull- arvara. { keramik eru unnir alls kyns munir sem seldir eru m.a. í Reykjavík og víðar. Úr basti eru unnar körfur, bakkar, ljósaskerm- arofl. Starfsfólk vinnustofunnar ætlar að halda sölusýningu á framleiðsl- unni úr vinnustofunni í Vöruhúsi KÁ 13. desember nk., en annars eru vörurnar til sölu á vinnustof- unni á degi hverjum. Sig. Jóns. Ólafur Þór Ólafsson reynir renni- bekkinn og Pálmi vöruhússtjóri fylgist með. JOLA- BINGÓ Aðalvinningur að verðmæti kr. 40.00C.- Ávaxtavinningar — Matarvinningar Heildarverðmæti vinninga kr. 160.000.- I kvöld kl. 8.15 Templarahöllin Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.