Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 67 Réttur dagsins marga vegu. Nýta má afganga af kjöti og búa til úr þeim fullkomna máltíð á þennan hátt. Ef til eru 2—3 pylsur í frystinum má setja þær með bollunum í sósuna. Einnig grænmeti, gulrætur, baunir, sveppi. Sósan getur að sjálfsögðu einnig verið pakkasósa. Ef stein- selja er ekki við hendina má nota paprikuduft eða kryddsalt með ostinum í brauðrúllurnar til bragðauka. Verð á hráefni: Kr. 500 gr lambahakk 141,40 1 egg 10,70 lÆ bikar sýrður rjómi 25.00 Maribo-ostur________40.00 Kr. 217.00 Einn ágætur matreiðslukennari minn sagði eitt sinn: „Ef ti! staðar er í eldhúsinu laukur (einnig hvít- laukur), sítróna og algengt krydd eins og karrý og bragðlauf (herbs) eins og steinselju, oregano, tarra- gon (estragon), basil, timian (ein af 7 teg. er íslenskt blóðberg) og lárberjalauf, þá er alltaf hægt að breyta til í’matreiðslu." Þessu góða ráði hefi ég fylgt frá upphafi í samsetningu á „Rétt- ur dagsins". Bragðefnin bæta. Umleið hefur veið lögð mikil áhersla á að gera matreiðslu bæði fljótlega og skemmtilega. Hafið hugfast, að gott og fjöl- breytt mataræði er forsenda fyrir góðri heilsu bæði andlegri og lík- amlegri. Margrót Þorvaldsdóttir Kínverskt orðtak segir: Viðurkenn- ing fyrir vel unnin verk berst sjald- an langa vegu, — en orðspor mis- taka berst út í þúsund mílna fjar- lægð. Við íslendingar erum alltof sparir á viöurkenningar, þær má vel hafa oftar á hraðbergi eins og t.d. þegar á borð eru bornar ilmandi Kjötbollur bakaðar með ostarúllum Þessi réttur er gott dæmi um hvað gera má mikið úr litlu. 500 gr hakkað kjöt Vfe bolli brauðmylsna 1 matsk. Worcestershire-sósa Vfe laukur rifinn eða 1 matsk. lauk- duft !4 tsk. oregano legg mjólk, saltogpipar Blandið öllu saman, hrærið vel og mótið litlar bollur með teskeið. Á pönnu eru hitaðir 2 bollar bragðmikið kjötsoð eða vatn með kjötkrafti (3 ten.) Kjötbollurnar eru soðnar í kjötsoð- inu á pönnu með loki á í 10—15 mín. Bollurnar eru síðan teknar upp úr kjötsoðinu og settar í eld- fast mót. Úr kjötsoðinu (2 bollar) er útbúin sósa. Má hræra 2—3 matsk. hveiti út með mjólk og jafna sósuna. Einnig er mjög gott að bragðbæta hana með Vfc bikar af sýrðum rjóma ef til er. Sósunni er hellt yfir bollurnar, hún á rétt að fljóta yf ir þær. Ofan á kjötbollurnar í sósunni á að raða ostarúllum (8—10 sneið- um) og er rétturinn bakaður í 225 gráðu ofni í 20—25 mín. eða á meðan ostarúllurnar eru að bak- ast. Ostarúllur 1 V» bolli hveiti 3 tsk. lyftiduft 'A bolli smjörlíki Vt tsk. paprika !4 tsk. salt 1 stk. egg V4 bolli mjólk 1 Vz bolli ostur (Maribo, Gouda) Steinselja eða paprika Hveiti, lyftiduft, salt, paprika er blandað saman og er smjörlikið mulið saman við. Egg og mjólk er hrært saman við þar til deigið rétt heldur saman. Það er síðan hnoðað létt (10 sinnum) og flatt út í fer- kantaða köku (ca. 30x30 cm). Ost- inum er dreift yfir kökuna og 1—2 tsk. af steinselju (þurrkuð fæst hún hér undir nafninu parsley). Kökunni er rúlað upp, síðan skorin niður í 8—10 sneiðar. Ath. Þessum rétti má breyta á TEKJUHÆKKUN Pú getur hœkkað tekjur þínar af innstœðum á bankareikningi með þvíað fœra féð yfirá Öndvegisreikning með 18 mánaða bindingu. Öndvegisreikningur gefur af sér hœrri vexti en allir aðrir inniánsreikningar, nema um lengri binditíma sé að rœða. SKAUFRELSI Vaxtatekjur af sparifé eru skattfrjálsar skv. lögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.