Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 12.12.1985, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985 i kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Dorkas-konur sjá um samkomuna meö fjölbreyttri dagskrá. Þaö veröur mikill söngur, viö heyrum vitnisburöi og flutt veröa ávörp. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Allir eru velkomnir. Samhjálp I i Kæru eiginkonur Tilvalin jólagjöf til þeirra eiginmanna, sem enn, þrátt fyrir kvennaáratuginn hafa ekki lært að pressa buxurnar sínar: Fatahengi meö rafmagnspressu Qi| ŒEJ Bláskógar ÁRMÚLI 8 SÍMi: 86080 Fyrirhuguð bygging mun rísa austan við leiguíbúðir aldraðra sem eru fremst á myndinni, fjsr sér í Sjúkrahús Suðurlands og Mjólkurbú Flóamanna t.h. Selfoss: Samvinna um að reisa söluíbúðir fyrir aldraða og þjónustumiðstöð Sigurður Óskarsson formaður ASS, Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Stefán Ó. Jónsson, bæjarstjóri og Guðmundur Jónsson, bæjarfulltrúi. Seiroasi, 9. deaember. ALÞÝÐUSAMBAND Suðurlands og Selfosskaupstaöur hyggjast reisa 24 íbúðir og þjónustumiðstöð fyrir aldr- aða, við Grænumörk á Selfossi. Gerður hefur veirð uppdráttur af fyr- irhugaðri byggingu og var hann kynntur á kynningarfundi 7. des- ember sl., ásamt öðru er að þessu máli lýtur. Á kynningarfundinum sagði Sig- urður óskarsson formaður Álþýðu- sambands Suðurlands að hug- myndin að byggingu íbúða fyrir aldraða hefði orðið til út frá um- ræðum um það hvort sambandið ætti að einbeita sér að launamálum eingöngu eða taka fyrir önnur mál- efni til úrlausnar. „Við teljum að íbúðamálið sé ekki síður hagsmuna- mál en árangur í launamálum," sagði Sigurður. Á 8. þingi sambandsins í mars sl. var samþykkt ályktun um hús- næðismál aldraðra og nauðsyn þess að aldrað verkafólk ætti kost á sér- stökum íbúðum með aðgangi að þjónustu. Leitað var eftir samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Suður- landi 5. september sl. Samtökin tóku vel t málið og vísuðu því til einstakra sveitarfélaga. Bæjarráð Selfoss tók jákvætt í erindi Al- þýðusambandsins og fyrsti fundur aðila um málið var haldinn 25. september. Þar var ákveðið að undirbúa kynningu á sérhannaðri íbúðabyggingu fyrir aldraða með þjónustumiðstöð. Teiknistofan Hönn á Selfossi hefur gert frum- drög að byggingunni og í framhaldi af því var kynningarriti varðandi þetta mál dreift í hús. Kynningunni lauk svo með fundinum 7. desem- ber. í búðirnar verða í tveimur álmum, tveggja og þriggja hæða, sem tengjst í millihúsi. Á jarðhæð hyggst Selfosskaupstaður bjóða ýmsa þjónustu í tengslum við dag- vist aldraðra. Þar er gert ráð fyrir matsal, smáverslun, hárgreiðslu, fótsnyrtingu, föndri, ieikfimi, sjúkrabaði, ljósum og heilsugæslu. Þá verður í húsinu bókasafn og setustofa. Þessi þjónusta stendur öllum öldruðum á Selfossi til boða og verður undir yfirumsjón félags- málastofnunar bæjarins, og rekin í samvinnu við heilsugæslustöðina og Sjúkrahús Suðurlands. 1 fyrirhugaðri byggingu sem áformað er að reisa í næsta ná- grenni Sjúkrahúss Suðurlands, eru 24 íbúðir. 9 þeirra eru 62 m2, 10 íbúðir 66 m2 og 5 íbúðir 81 mz. íbúð- irnar hafa allar geymslur og hlutur hverrar í sameign er 20 m2. í íbúðunum er gert ráð fyrir að hreyfihamlaðir eða þeir sem eru bundnir hjólastólum geti hindrun- arlaust farið um og staðsetning tækjabúnaðar við það miðuð. I hverri íbúð er kallkerfi og annar öryggisbúnaður verður í bygging- unni. Þeir félagsmenn í verkalýðsfélög- um á Suðurlandi, innan ASS, sem eru orðnir 63 ára eða eldri eiga rétt að kaupa íbúðir í fyrirhugaðri byggingu. Félagar sem orðnir eru 67 ára eða eldri hafa þó forgang um úthlutun. íbúðirnar verða seldar á bygging- arkostnaðarverði, með forkaups- rétti og innlausnarskyldu Alþýðu- sambands Suðurlands. Þær verða sjálfseignaríbúðir með öllum rétt- indum og skyldum sem fylgja íbúð- umífjölbýli. Stefnt er að því að allar fram- kvæmdir verði boðnar út og þannig reynt að tryggja hagstæðan bygg- ingarkostnað. Á kynningarfundin- um 7. desember kom fram að ákvörðun um það hvort fram- kvæmdir hefjast verður tekin fljót- lega á næsta ári, þegar fyrir liggur hver áhugi er fyrir íbúðunum sem í boði eru. Sig.Jóns. RAFIÐJAN SF. IGNIS umboðið Ármúla 8 108 Reykjavík Sími 91-82535 H. 133, br. 56, d. 60, 270 lítra, m/frystf- H. 144, br. 60, d. 60, 340 litra, m/frysti- hólfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.