Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985
/
í DAG er föstudagur 20.
desember, sem er 353.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 1.00 og
síödegisflóö kl. 13.24. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.21 og sólarlag kl. 15.30.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík. kl. 13.25 og
tungliö er í suöri kl. 2.42
(Almanak Háskóla íslands).
Náö sé meö yður og friö-
ur frá Guöi fööur og
Drottni vorum Jesú
Kristi. (Gal. 1,3.)
KROSSGÁTA
1 5“ 3 ■
■
E J l
■ m
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 bera Hökum, 5 spil, 6
véla, 7 kind, 8 ákved, 11 fumefni, 12
spor, 14 tinna, 16 sauma.
LOÐRÉTT: — 1 dóna, 2 drepur, 3
flýti, 4 i litinn, 7 þjóta, 9 digur, 10
reióan, 13 sefa, 15 tónn.
LAIISN SfOUSTlI KROSSGÁTU:
LÁRÍTT: —1 töflin, 5 rá, 6 Ijótar, 9
gan, 10 fa, 11 ar, 12 man, 13 naga,
15ÓOÍ, 17nóðinn.
LÓÐRÍTT: — 1 tilgangs, 2 Frén, 3
lát, 4 nýranu, 7 jara, 8 afa, 12 masi,
14 góó, 16 in.
FRÉTTIR
Friðarljósið á að tendra á
aðfangadagskvöld kl. 21.
ÞÁ kom jólastemmningin í fyrra-
kvöld til Reykjavíkur er snjóa
tók. Sagði Veðurstofan í gsr-
morgun að úrkoman hefði þó
ekki mælsl meiri en það að hún
náði ekki einum millim. Frost
var hér í bænum um nóttina og
mældist eitt stig. Þá var kaldast
á láglendinu 8 stig t.d. á Staðar-
hóli og Tannstaðabakka. l'ppi á
hálendinu var 11 stiga frost um
nóttina. Veðurstofan gerði ekki
ráð fyrir þvf í veðurfréttunum í
gærmorgun að hitastigið myndi
breytast neitt að ráði
ALMANAKSSJÓÐUR. Mennta-
málaráðuneytið tilk. að gjald
til Almanakssjóðs fyrir árið
1988 verður kr. 1.50 fyrir hvert
eintak.
KVIMYNDAGERÐ. Stjórn
Kvikmyndasjóðs íslands aug-
lýsir í síðasta Lögbirtingi eftir
umsóknum um styrki til kvik-
myndagerðar og setur um-
sóknarfrestinn til 1. febrúar
næstkomandi.
Inni-
loftnet
Rafmagnseftirlit ríkisins
minnir á að gömul inni-
loftnet fyrir sjónvarp hafa
oft valdið alvarlegum slys-
um.
Ef slík loftnet eru í notk-
un, gangið úr skugga um
að sett hafi verið á þau
réttir tenglar og í þau
öryggisþéttar.
Ef þau eru ekki í notkun,
fjarlægið þau, því þau geta
freistað barna og unglinga
til leikja, og þá er voðinn
vís.
Sjónleikir
Páll rann á rassinn
Tilvonandi framsóknarmaddömu gengur hálf brösulega að fóta sig á hinu pólitíska svelli!
NESKIRKJA Samverustund
aldraðra á morgun, laugardag
kl. 15-17. Farið verður í heim-
sókn í Keilusalinn við Öskuhlíð
og veitingasalinn þar. Lagt
verður af stað frá Neskirkju
kl. 15.
AKRABORG: Ferðir Akraborg-
ar milli Akraness og Reykja-
víkur verða framvegis aðeins á
daginn og verða sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRINÓTT lagði Jökulfell
af stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda og Kyndill
kom úr ferð og fór aftur sam-
dægurs á ströndina. 1 gær kom
togarinn Ottó N. Þorláksson
inn af veiðum til löndunar og
ætlar áhöfnin að halda jólin
heima. Reykjarfoss sem kom
að utan í fyrradag fór aftur
af stað áleiðis til útlanda í gær.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að Skóg-
arhlið 8. í apótekum: Kópa-
vogsapótek, Hafnarfjarðar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Arbæjarapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugarnesapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek og Apótek
Keflavíkur. í Bókabúðum:
Bókabúð Máls og menningar,
Bókabúð Safamýrar, Bókabúð
Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra-
nesi: Verslunin Traðarbakki.
í Hveragerði: Hjá Sigfríð
Valdimarsdóttur, Varmahlíð
20.
KvöM-, nalur- eg helgidagaþiónuvta apótekanna f
Reykjavík dagana 20. des. tll 26. des. aö báóum dögum
meötöldum er í Laugarneaapótaki. Auk þess er Ingóita
Apótak opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Læknaitotur aru iokaóar á laugardögum og heigidög-
um, an hagt er aó ná sambandi vió laakni é Gðngu-
deild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadelld) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Rsykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmis-
skirleini.
Neyóarvakt Tannlaaknafél. falanda i Heilsuverndarstöö-
Inni viö Barónsstig er oþin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Óruamistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millillöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Vlótalstimar kl. 13—14 þrlójudaga og flmmtudaga. Þess
á milli er simsvari tengdur viö númerió. Upplýsinga- og
ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Siml 91-28539 — simsvari á öörum
timum.
Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamarnes: Heilaugæsluatöóin opln rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Siml 27011.
Garðabær Heilsugæslustðð Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100 Apótekió opiö rúmheiga daga 9—19.
Laugardaga 11 —14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Sknsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
SeHoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
otbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-fétagió, Skógarhlió 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvannaréðgjöfin Kvannahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22,
siml 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólðgum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa,
þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
SéHræóiatöóin: Sáltræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhlut! Kanada og Bandaríkin A 9675 kHz,
31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz,
31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland
Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda-
rikin. M. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlími
tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringains: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landapitalans
Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa-
kotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarapftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla
daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga. Granséadaild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl.
14 til kl. 19. — FæðingarheimHi Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítsli: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspit-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
— St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurtæknishéraóe og heilsugæslustðövar:
Vaktþjónusta allan sólarhringinn Sími 4000. Keflavfk —
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 —
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartíml
alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00 A barna-
deild og hjúkrunardeild aldraöra Sei 1: kl. 14.00 — 19.00.
Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum
Rafmagntveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Leslrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudagakl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsalni, simi 25088.
bjóðmlnjeaafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasefn islands: Opiö sunnudaga. þríöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnió Akureyri og Hérsóeskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripaeefn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur Aósissfn — Utlánsdeild.
Þinghoitsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — (ðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Söguslund fyrir 3)a—6 ára bðrn á þriöjud.
kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Plngholts-
stræti 27, simi 27029. Opló mánudaga — föstudaga kl.
13—19. Sept.— apríl er elnnig opiö á laugard. kl.
13—19. Aóalsafn — sérútlán, þinghoHsstræti 29a sími
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum
Sólheimssafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opió
á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3|a—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum
27. simi 83780. helmsendingarþfónusta fyrtr fatlaöa og
aldraOa Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallaeafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 18—19.
Bústaóesafn — Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—april er einnig oplö
á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn
á mlövlkudögum kl. 10—11.
Búataóaaafn — BókabAar, simi 36270. Viókomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húaió. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöaslræti 74: Oplð kl. 13.30—16,
sunnudaga, þrtójudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einart Jónsaonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—17.
Húa Jóna Siguróesonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalssteólr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrír börn
á miövlkud. kl. 10—11. Siminn or 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogt: Oplð á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundhðlHn: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—fösludaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundleugar Fb. Brelðholfl: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug ( Moefellssveit: Opln mánudaga — föslu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmuldaga.
7_9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatfmar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundleug Kópevogs. opln mánudaga —fösludaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mióviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnameas: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.