Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 / í DAG er föstudagur 20. desember, sem er 353. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 1.00 og síödegisflóö kl. 13.24. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík. kl. 13.25 og tungliö er í suöri kl. 2.42 (Almanak Háskóla íslands). Náö sé meö yður og friö- ur frá Guöi fööur og Drottni vorum Jesú Kristi. (Gal. 1,3.) KROSSGÁTA 1 5“ 3 ■ ■ E J l ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 bera Hökum, 5 spil, 6 véla, 7 kind, 8 ákved, 11 fumefni, 12 spor, 14 tinna, 16 sauma. LOÐRÉTT: — 1 dóna, 2 drepur, 3 flýti, 4 i litinn, 7 þjóta, 9 digur, 10 reióan, 13 sefa, 15 tónn. LAIISN SfOUSTlI KROSSGÁTU: LÁRÍTT: —1 töflin, 5 rá, 6 Ijótar, 9 gan, 10 fa, 11 ar, 12 man, 13 naga, 15ÓOÍ, 17nóðinn. LÓÐRÍTT: — 1 tilgangs, 2 Frén, 3 lát, 4 nýranu, 7 jara, 8 afa, 12 masi, 14 góó, 16 in. FRÉTTIR Friðarljósið á að tendra á aðfangadagskvöld kl. 21. ÞÁ kom jólastemmningin í fyrra- kvöld til Reykjavíkur er snjóa tók. Sagði Veðurstofan í gsr- morgun að úrkoman hefði þó ekki mælsl meiri en það að hún náði ekki einum millim. Frost var hér í bænum um nóttina og mældist eitt stig. Þá var kaldast á láglendinu 8 stig t.d. á Staðar- hóli og Tannstaðabakka. l'ppi á hálendinu var 11 stiga frost um nóttina. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir þvf í veðurfréttunum í gærmorgun að hitastigið myndi breytast neitt að ráði ALMANAKSSJÓÐUR. Mennta- málaráðuneytið tilk. að gjald til Almanakssjóðs fyrir árið 1988 verður kr. 1.50 fyrir hvert eintak. KVIMYNDAGERÐ. Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands aug- lýsir í síðasta Lögbirtingi eftir umsóknum um styrki til kvik- myndagerðar og setur um- sóknarfrestinn til 1. febrúar næstkomandi. Inni- loftnet Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á að gömul inni- loftnet fyrir sjónvarp hafa oft valdið alvarlegum slys- um. Ef slík loftnet eru í notk- un, gangið úr skugga um að sett hafi verið á þau réttir tenglar og í þau öryggisþéttar. Ef þau eru ekki í notkun, fjarlægið þau, því þau geta freistað barna og unglinga til leikja, og þá er voðinn vís. Sjónleikir Páll rann á rassinn Tilvonandi framsóknarmaddömu gengur hálf brösulega að fóta sig á hinu pólitíska svelli! NESKIRKJA Samverustund aldraðra á morgun, laugardag kl. 15-17. Farið verður í heim- sókn í Keilusalinn við Öskuhlíð og veitingasalinn þar. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 15. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði Jökulfell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Kyndill kom úr ferð og fór aftur sam- dægurs á ströndina. 1 gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar og ætlar áhöfnin að halda jólin heima. Reykjarfoss sem kom að utan í fyrradag fór aftur af stað áleiðis til útlanda í gær. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlið 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. KvöM-, nalur- eg helgidagaþiónuvta apótekanna f Reykjavík dagana 20. des. tll 26. des. aö báóum dögum meötöldum er í Laugarneaapótaki. Auk þess er Ingóita Apótak opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknaitotur aru iokaóar á laugardögum og heigidög- um, an hagt er aó ná sambandi vió laakni é Gðngu- deild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadelld) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Rsykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmis- skirleini. Neyóarvakt Tannlaaknafél. falanda i Heilsuverndarstöö- Inni viö Barónsstig er oþin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Óruamistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millillöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Vlótalstimar kl. 13—14 þrlójudaga og flmmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númerió. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Siml 91-28539 — simsvari á öörum timum. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamarnes: Heilaugæsluatöóin opln rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Siml 27011. Garðabær Heilsugæslustðð Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100 Apótekió opiö rúmheiga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sknsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-fétagió, Skógarhlió 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvannaréðgjöfin Kvannahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, siml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SéHræóiatöóin: Sáltræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhlut! Kanada og Bandaríkin A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- rikin. M. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlími tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landapitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Granséadaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — FæðingarheimHi Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítsli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspit- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurtæknishéraóe og heilsugæslustðövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn Sími 4000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00 A barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sei 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum Rafmagntveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Leslrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsalni, simi 25088. bjóðmlnjeaafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasefn islands: Opiö sunnudaga. þríöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Hérsóeskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripaeefn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aósissfn — Utlánsdeild. Þinghoitsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — (ðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3)a—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Plngholts- stræti 27, simi 27029. Opló mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þinghoHsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum Sólheimssafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opió á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. helmsendingarþfónusta fyrtr fatlaöa og aldraOa Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 18—19. Bústaóesafn — Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—april er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. Búataóaaafn — BókabAar, simi 36270. Viókomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húaió. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöaslræti 74: Oplð kl. 13.30—16, sunnudaga, þrtójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einart Jónsaonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—17. Húa Jóna Siguróesonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalssteólr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrír börn á miövlkud. kl. 10—11. Siminn or 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogt: Oplð á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhðlHn: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—fösludaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundleugar Fb. Brelðholfl: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug ( Moefellssveit: Opln mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmuldaga. 7_9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundleug Kópevogs. opln mánudaga —fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mióviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnameas: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.