Morgunblaðið - 20.12.1985, Side 71

Morgunblaðið - 20.12.1985, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 71 < Veitingahúsið ^GIæsibær 'piö í kvöld KUJBWroT'T’' k völdT^ Hljómsveitin JI irtett leikur ffyrir dansi Höldum uppi stanslausu fjöri Góöa skemmtun! Opið til kl. 03 Snyrtilegur klæðnaður Á Borgina í kvöld. A f u . Ölver opiö Ul" öllkvöld. Uppákoma kvöldsins Charleston-systur úr Dansskola Heiðars Ástvaldssonar sýna dansatriði sem er engu líkt — frábært atriði - Charleston - systur hafa sýnt áður í Klúbbnum við mjög góðar undirtektir áhorfenda — þetta er uppákoma sem engin swaasss^ssssssswsswM* má missa af - góð skemmtun nú rétt fyrir ^ ÖamUm jólastressið. x..,_ . „ — Duettinn góði þeir; Helgi & Laugi skemmta og flytja lifandi tónlist af fingrum fram - og ekki má gleyma snúðunum i búrunum með plötumar glóðvolgu - gjöri ði svo vel.... The E EQUALS í Broadway Þessi geysivinsæla hljómsveit heimsækir okkur íslendinga heim og skemmtir í Broadway 26. 27. og 28. desember nk. Hver man ekki eftir lögunum Viva Bobby Joe, Baby Come Back, Laurael and Hardy og fl. og fl. sem geröu garðinn frægan fyrr á árum. The EQUALS hafa skemmt víða um Evrópu á sl. árum og hvarvetna fengiö stórkostlegar móttökur. Nú veröa margir sem leggja leið sína í Broadway á 2. í jólum og föstud. og laugard. milli jóla og nýárs til þess að dansa og skemmta sér með The Eguals. Miöa- og boröapantanir byrja strax í dag. Tryggið yklcur miöa tímanlega í Broadway, sími 77500. ÞÓRSCAFE • DISCOTHEQUE OG RESTAURANT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.