Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 17* • Gunde Svan hefur verið yfirburöamaöur ( skíöagöngu síöustu tvö árin. Hann vann um helgina fyrsta mótið í heimsbikarkeppninni í skíöagöngu. Heimsmeistarabikarinn: Gunde Svan með mikla yfirburði SÆNSKI skíðagöngumaöurinn Gunde Svan varö sigurvegari í fyrstu göngukeppni heimsbíkars- ins í karlaflokki. Keppt var í 30 km göngu í Biwabik í Minnesota- ríki í Bandaríkjunum og var Gunde Svan í sérflokki, tæpum tveímur mínútum á undan næsta manni. Gunde Svan, sem unniö hefur heimsbikarinn tvö síöustu ár, átti ekki í erfiöleikum meö aö sigra í þessari keppni og haföi ótrúlega mikla yfirburöi. „Brautin var mjög góö og skemmtileg. Mér hefur allt- af gengiö vel í skíöakeppni hér í Bandaríkjunum, ég veit ekki hvers vegna,“ sagöi Gunde Svan eftir keppnina. Gunde notaöi mikiö nýja skauta- takiö og haföi lengri stafi en vana- lega. Enginn annar skíöamaöur býr yfir eins mikilli tækni og hann í skautatakinu. Úrslit í keppninni sem fram fór á sunnudaginn voru þessi: 1. Gund« Svan, Svíþjóö, 1:14j47,0 klukkust. 2. Karí Ristanan, Finnlandi, 1:10.3,3 3. Ova Aunli, Noregi, 1:16.15,6 4. Piorre Harvey, Kanada, 1:16.40.0 5. Torgny Morgen, Svíþjóö, 1:17.10,1 6. Pal Gunnar Mikkelsplass, Noregl, 1:17.11,4 7. Giarchem Guidon, Sviss, 1:17.17,6 8. Vladimir Smirnov, Sovétríkjunum, 1:17.26,1 9. Andi Grunenfelder, Sviss, 1:17.31,4 10. Gianfranco Polazara, Ítalíu, 1:18.01,6 Petterson sigraði NORSKA skíöagöngustúlkan Brit Petterson sigraöi í fyrstu grein heimsbikarsins í skíðagöngu kvenna. Hún varö hlutskörpust í 10 km göngu sem fram fór í Minnesota í Bandaríkjunum um síöustu helgi. Petterson varö í fyrsta sæti gekk þessa 10 km á 32:35.3 mínútum. Maryann Dahlmo frá Noregi varö önnur á 32:50.3 mínútum. Finnska stúlkan, Marjo Matikainen, varö þriöja á 32:53.0 mín. Ann Jahren frá Noregi í fjóröa á 33:24.4 mín og í fimmta sæti varö Vita Ventfene frá Sovétríkjunum á 33:26.2 mín. Mikið frost var er keppnin fór fram, árdegis mældist frostiö 28,9 gráöur á celcius, en hlýnaöi er á daginn leiö. Jólamót í badminton JÓLAMÓT unglinga í badminton veröur haldiö í húsi TBR á laugar- dag og sunnudag. Keppni hefst báöa dagana kl. 13.30 og keppt veröur í eftirtöldum flokkum: Drengir — telpur (f. 1970—1971) Sveinar — meyjar(f. 1972—1973) Hnokkar — tátur (f. 1974—1975) Piltar og stúlkur (f. 1968—1969) keppa 29. desember og hefst sú keppni kl. 13.30. Unglingaráö TBR Það/íesI margt skemmtilegt í Álafossbúðinni, t.d stílhrein matar- og kaffistell úr hvítu postulíni frá hinum þekkta framleiðanda hnberq Parna erauk þess að finna listilega hönnuð vínglös, hnífapörog ýmsa skrautmuni /^lafossbúöin VESTURGÖTU 2, SÍMI 13404 GIAFAVORUR L. “ ÞÝDDAR BÓKMENNTIR Hér koma fjórar sögur eftir D.H. Lawrence, einn fremsta og uindeildasta höfund Breta á þessari öld. Sögumar fjalla á ólíkan hátt um samskipti fólks, og ekki hvaö síst um samskipti kynjanna, það sem færir fólk saman og það sem skilur það að. Aðeins ein bók hefur komið út áður á íslensku eftir D. H. Lawrence, Elskhugi lafði Chatterley og var útgáfa hennar stöðvuð af yfirvöldum. Var hún talin of bersögul. Verð kr. 994 Hringir í skógi aflaði höf- undinum eftirsóttustu bókmennta- verðlauna sem úthlutað er íheimalandi hennar, S.-Afríku. Hringir í skógi er saga sjálf- stæðisbaráttu einstaklinga og þjóðar. Saga sem hrífur lesand- ann og vekur hann ótvírætt til umhugsunar um örlög manns og heims. Verðkr. 1288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.