Morgunblaðið - 20.12.1985, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985
17*
• Gunde Svan hefur verið yfirburöamaöur ( skíöagöngu síöustu tvö
árin. Hann vann um helgina fyrsta mótið í heimsbikarkeppninni í
skíöagöngu.
Heimsmeistarabikarinn:
Gunde Svan
með mikla
yfirburði
SÆNSKI skíðagöngumaöurinn
Gunde Svan varö sigurvegari í
fyrstu göngukeppni heimsbíkars-
ins í karlaflokki. Keppt var í 30
km göngu í Biwabik í Minnesota-
ríki í Bandaríkjunum og var
Gunde Svan í sérflokki, tæpum
tveímur mínútum á undan næsta
manni.
Gunde Svan, sem unniö hefur
heimsbikarinn tvö síöustu ár, átti
ekki í erfiöleikum meö aö sigra í
þessari keppni og haföi ótrúlega
mikla yfirburöi. „Brautin var mjög
góö og skemmtileg. Mér hefur allt-
af gengiö vel í skíöakeppni hér í
Bandaríkjunum, ég veit ekki hvers
vegna,“ sagöi Gunde Svan eftir
keppnina.
Gunde notaöi mikiö nýja skauta-
takiö og haföi lengri stafi en vana-
lega. Enginn annar skíöamaöur býr
yfir eins mikilli tækni og hann í
skautatakinu.
Úrslit í keppninni sem fram fór
á sunnudaginn voru þessi:
1. Gund« Svan, Svíþjóö, 1:14j47,0 klukkust.
2. Karí Ristanan, Finnlandi, 1:10.3,3
3. Ova Aunli, Noregi, 1:16.15,6
4. Piorre Harvey, Kanada, 1:16.40.0
5. Torgny Morgen, Svíþjóö, 1:17.10,1
6. Pal Gunnar Mikkelsplass, Noregl, 1:17.11,4
7. Giarchem Guidon, Sviss, 1:17.17,6
8. Vladimir Smirnov, Sovétríkjunum, 1:17.26,1
9. Andi Grunenfelder, Sviss, 1:17.31,4
10. Gianfranco Polazara, Ítalíu, 1:18.01,6
Petterson
sigraði
NORSKA skíöagöngustúlkan Brit
Petterson sigraöi í fyrstu grein
heimsbikarsins í skíðagöngu
kvenna. Hún varö hlutskörpust í
10 km göngu sem fram fór í
Minnesota í Bandaríkjunum um
síöustu helgi.
Petterson varö í fyrsta sæti gekk
þessa 10 km á 32:35.3 mínútum.
Maryann Dahlmo frá Noregi varö
önnur á 32:50.3 mínútum. Finnska
stúlkan, Marjo Matikainen, varö
þriöja á 32:53.0 mín. Ann Jahren
frá Noregi í fjóröa á 33:24.4 mín
og í fimmta sæti varö Vita Ventfene
frá Sovétríkjunum á 33:26.2 mín.
Mikið frost var er keppnin fór
fram, árdegis mældist frostiö 28,9
gráöur á celcius, en hlýnaöi er á
daginn leiö.
Jólamót í badminton
JÓLAMÓT unglinga í badminton
veröur haldiö í húsi TBR á laugar-
dag og sunnudag.
Keppni hefst báöa dagana kl.
13.30 og keppt veröur í eftirtöldum
flokkum:
Drengir — telpur (f. 1970—1971)
Sveinar — meyjar(f. 1972—1973)
Hnokkar — tátur (f. 1974—1975)
Piltar og stúlkur (f. 1968—1969)
keppa 29. desember og hefst sú
keppni kl. 13.30.
Unglingaráö TBR
Það/íesI margt skemmtilegt í Álafossbúðinni, t.d stílhrein matar- og
kaffistell úr hvítu postulíni frá hinum þekkta framleiðanda hnberq
Parna erauk þess að finna listilega hönnuð vínglös, hnífapörog ýmsa
skrautmuni
/^lafossbúöin
VESTURGÖTU 2, SÍMI 13404
GIAFAVORUR
L. “
ÞÝDDAR BÓKMENNTIR
Hér koma fjórar sögur eftir
D.H. Lawrence, einn fremsta
og uindeildasta höfund Breta á
þessari öld. Sögumar fjalla á
ólíkan hátt um samskipti fólks,
og ekki hvaö síst um samskipti
kynjanna, það sem færir fólk
saman og það sem skilur það
að.
Aðeins ein bók hefur komið
út áður á íslensku eftir D. H.
Lawrence, Elskhugi lafði
Chatterley og var útgáfa hennar
stöðvuð af yfirvöldum. Var hún
talin of bersögul. Verð kr. 994
Hringir í skógi aflaði höf-
undinum eftirsóttustu bókmennta-
verðlauna sem úthlutað er
íheimalandi hennar, S.-Afríku.
Hringir í skógi er saga sjálf-
stæðisbaráttu einstaklinga
og þjóðar. Saga sem hrífur lesand-
ann og vekur hann ótvírætt
til umhugsunar um örlög manns
og heims. Verðkr. 1288