Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 67 Þessir fá hjörtu stúlknanna til að slá hraðar Það voru þeir Clark Gable, Marlon Brando og James Dean sem fengu konur til að kikna í hnjáliðunum hér forðum daga. í dag þykja þessir drengir á meðfylgjandi myndum hinir ásjálegustu og eiga miklum vin- sældum að fagna sem kyntákn vestra. I»essu til hliðsjónar má nefna að bæði hafa verið seldir bolir og fleira með myndum á af köppunum og ekki einungis í þúsunda heldur milljónatali. 1. Anthony Hamilton sem bæði befur leikið í sjón- varpsmyndum og starfað við sýningarstörf. Anthony er enskur en ólst upp í Ástralíu. t»au hafa unnið töluvert saman Christie Brinkley og þessi piltur og hann hefur sést á síðum tímarita eins og Go, Vogue og Bazaar. 3. Tom Hintnaus lék Tarsan á sínum tíma, hefur verið að vinna fyrir Kalvin Klein og þá sýnt nærfatnað. 5. Michael Dudikoff hefur bæði gert það gott í sýning- arstörfum, kvikmyndum og á sviði íþróttanna. Hefði hann ekki farið inn á þessar brautir, hefði hann að sögn orðið barnasálfræðingur, því náunginn elskar börn. 2. Steve Bond hefur gert það gott í framhaldsmynda- flokkum og þykir mjög efnilegur. Meðfylgjandi mynd af drengnum er tekin á Hawai. 4. Michael Damien er söngvari, leikari og hefur getið sér gott prð fyrir leik sinn í „The Young and the Restless". Reyndar er þessi sagður eiga stærstan hóp aðdáenda í Kanada. 6. Gavin Hein er einn af þeim er prýða veggi ungra stúlkna, þvf hann á orðið metsölumyndirnar á banda- ríska markaðnum í dag. Jólaskyrtur hvítar kr. 450, munstr. kr. 595. Terelyne-viscose karlm.buxur kr. 1095. Terelyne-ull kr. 1195 og 1495 Terelyne-ull-stretch kr. 1595. Gallabuxur kr. 695 og kr. 865. Peysur hanskar o.fl. Andrés Skólavöröustíg 22 A, sími 18250. Ættingjum mínum nær og fjær, vinum og vandamönnum, sem á einn eöa annan hátt sýndu mér vináttu og hlýhug á áttatíu ára afæmli mínu 1. desember, sendi ég alúðar- þakkir fyrir ógleymanlegan dag. Óskir um guðsblessun og gleðileg jól og gæfu- ríkt komandi ár. Ingvar Magnússon, Hofstöðum. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á áttræðis afmæli mínu U. des- ember sl. með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskum. Megi guð blessa ykkur um ókomin ár. Ragnheiður Jónsdóttir frá Þrúðvangi, Vestmannaeyjum. » Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.