Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 19 Sauðárkrókur: Kveikt á Sauóárkróki, 14. draembcr. í DAG var kveikt á stóru og fallegu jólatré á Kirkjutorgi. Þetta er árviss viðburður, en að þessu sinni er tréð stæðilegra en oftast áður. Það er gjöf frá Kóngsbergi í Noregi, vinabæ Sauðárkróks. Matthías Viktorsson félags- málastjóri stjórnaði stuttri at- höfn, sem fram fór af þessu tilefni. Magnús Sigurjónsson forseti bæj- arstjórnar flutti ávarp, blásara- sveit nemenda úr Tónlistarskólan- um lék jólalög undir stjórn kenn- ara síns, Sigurðar Jónssonar, og Geirmundur Valtýsson lék á harmóniku. Jólasveinar komu arkandi niður Kirkjuklauf, við- jólatré stöddum til mikillar ánægju. Fjöldi fólks var viðstatt. Aðalgat- an, sem kaupmenn hafa skreytt með jólaljósum, var gerð að göngu- götu í dag til að auðvelda mönnum jólainnkaupin. Þangað lögðu margir leið sína, enda slær hjarta Sauðárkróks í gamla bænum, þótt búið sé að þenja Krókinn út um allar þorpagrundir. Kári. _£-\pglýsinga- síminn er 2 24 80 TECHNICS SYSTEM Z-50 HUOMTÆKJASAMSTÆÐA A VERÐI SEM ALUR RÁÐA VIÐ i í þessari stórskemmtilegu sam- stæðu sameinast smekklegt útlit, góð tæknileg hönnun og hljóm- gæði sem eru alveg einstök í þessum verðflokki. Já,Technics gæðin bregðastekki. SA-Z50L. 50 sínus- (80 músík-) watta útvarpsmagnari FM steríó, LB, MB. Ótrúlega lág björgun 0,05%. Frábært FM næmi 0,9/>tV. RS-D250. Vandað kassettutæki með MX haus. Tíðnisvið (metal) 20-17.000. Dolby suðeyðir, snertitakkar. Tveir stórir flúorsent styrkmælar. SL-B-D21. DC-Servo drifinn plötuspilari. Nákvæmur léttarmur. T4P tónhauskerfið. Tíðnisvið tónhauss 10-30.000. SB-3405. 60 watta hátalarar. 20 cm bassahátalari. 5,5 cm hátíðnihátalari. SKÁPUR. Vandaður dökkur viðarskápur með reyklituðu gleri og á hjólum. Flefur þú efni á að láta þetta einstaka jólatilboð fram hjá þér fara? JÓLATILBOÐSVERÐ 29.850,- stgr. £ ©JAPIS BRAUTARHOLT 2. SÍMI 27133.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.