Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 Svo óskaplega leiðinlegt þegar menn eru leiðinlegir — rætt við Valgeir Guðjónsson um plötu hans með lögum við ljóð Jóhannesar úr Kötlum Valgeir (lengst til vinstri), Diddú og Ævar Kjartansson við hljóðritun á „Fugli dagsins". MorKunblaðlð/Arn> SæherK „ÉG BYRJAÐI að semja þessi lög eftir aö ég fór á skemmtilegt kvöld með ákaflega snjöllum norskum vísnasöngvurum á með- an ég var þar ytra við nám fyrir nokkrum árum. Þetta fór að verða til eftir að ég kom heim þá um kvöldið og smám saman urðu þessar lagasmíðar einskonar tóm- stundastarf - heilbrigð tómstunda- iðja íslensks námsmanns erlendis, bæði ódýr og holl! En það var ekki fyrr en löngu seinna að ég fór að hugsa um hvort ekki mætti gera plötu með þessu efni.“ Það er Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður sem segir frá. Frá honum er nýlega komin einhver áheyrilegasta hljómplat- an fyrir þessi jól, „Fugl dagsins", þar sem á eru lög Valgeirs við Ijóð eftir eitt af stórskáldum þjóðarinnar á þessari öld, Jó- hannes út Kötlum. Valgeir syng- ur sjálfur ásamt þeim Sigrúnu (Diddú) Hjálmtýsdóttur og Ævari Kjartanssyni, sem til þessa hefur verið betur kunnur sem útvarpsþulur en söngvari - en Valgeir telur þó með „fyrrver- andi efnilegustu" samkvæmis- söngvurum þessa lands. Beint frá hjartanu A meðan Valgeir nam félags- ráðgjöf í Noregi samdi hann tugi laga við ljóð Jóhannesar úr Kötl- um. „Þetta gekk vel þegar ég var kominn af stað og smám saman færðist ég í aukana," segir hann. „Þessi lágværa og órafmagnaða tónlist stendur mér býsna nærri - hún kemur meira frá hjartanu en til dæmis rokkið. Þótt ég hafi verið bendlaður við rytmagítar- leik á undanförnum árum er ég fyrst og fremst kassagítarleikari, enda þykir mér það viðkunnalegt þegar tónlistarmenn hafa ekki hátt - þótt auðvitað sé ekki alltaf hægt að hafa lágt. Allt þetta efni var samið á kassagítar, eins og raunar nær öll mín lög, meira að segja ýmis Stuðmannalög, sem hafa verið sett í margvísleg gervi, svo sem íslenskir karl- menn.“ Valgeir segir að það hafi ekki verið einber tilviljun, að hann fór að semja lög við ljóð Jóhannesar úr Kötlum. „Það vildi svo til að meðal örfárra bóka, sem ég hafði með mér utan, voru ljóðabækur hans. Og raunar ætlaði ég aldrei að semja nein lög við þessi ljóð, heldur aðeins að lesa mér til sáluhjálpar og ánægju," segir hann. „Svo hef ég náttúrlega ekki gert lög við nema brot af þessum kvæðum öllum. Þótt þarna sé mikið af frábærri ljóð- list, þá eru þau misjöfn eins og önnur mannanna verk og svo eru þau misvel fallin til að setja lög við. Ég veiddi út úr þau, sem ég var hrifinn af - en sum lét ég eiga sig, eins og til dæmis Stal- ínskvæðið fræga, um Kremlar- bóndann „sem lagði útí heiminn með lítinn geitarost", sem birt er í Staksteinum í Morgunblað- inu af og til. Það er náttúrlega all svakalegt kvæði í ljósi sög- unnar þótt það hafi ekki verið það, þegar það var ort.“ Leitin að sann- leikanum — Var það eitthvað sérstakt við þessi kvæði, sem kallaði til þín öðru fremur? Eitthvað öðru fremur, sem hreif þig með sér? „Ætli ég hafi ekki verið hrifn- astur af því hversu rækilega Jó- hannes úr Kötlum leitaði sann- leikans. Og það sem meira er: hann leyfði sér að skipta um skoðun, sem er meira en margir þora. f bókum hans má greini- lega sjá hvernig hann hefur farið í gegnum tímabil, en alltaf er hann heiðarlegur út í gegn, yrkir jafnhendis um það, sem honum þykir miður fara eins og hitt, sem hann hrífst af. Hvergi gerir hann tilraun til að fela skoðanir sínar, einsognú er títt.“ — Nú hafa fáar plötur fyrir þessi jól fengið jafn góða dóma og „Fugl dagsins". Verður þú þá ekki feitur og ríkur á öllu saman? „Ég efast stórlega um að ég verði ríkur og vona að ég verði ekki of feitur. En það er rétt, að ég hef fengið fallegt umtal og mjög jákvæða dóma frá fólki á öllum aldri. Það er vitaskuld mjög skemmtilegt og skiptir mig máli. Ég neita því ekkert. Það er að mínu mati kostur við mús- ík, ef hún gengur í fólk af ýmsum stærðum og gerðum - og það má vel segja um þessa tegund tón- listar, að hvorki taktur hennar né hávaði ætti að fæla frá.“ Auðvelt að vera leiðinlegur — Heldurðu að þú eigir eftir að senda frá þér fleiri lög við ljóð Jóhannesar? „Ég vona það, því á „Fugli dagsins" eru ekki nema fáein lög af þeim, sem ég samdi forðum. En hvort af því verður er annað mál. Það ræðst af viðtökunum, sem þessi plata fær - það er að segja hversu vel hún selst. Það er nefnilega þannig, að þótt lofið sé gott, þá lifir enginn á því einu. Markaðurinn er harður húsbóndi en fyrir honum þarf maður að hneigja sig, að minnsta kosti að einhverju leyti. Og auðvitað eru allir að höfða til einhverskonar markaðar, hvort heldur það er húsmæðramarkaðurinn, „önder- gránd“-markaðurinn eða tísku- markaðurinn. Þessi markaðs- hyggja í tónlist setur mönnum ákveðnar skorður, og hún kallar ekki alltaf á það metnaðarfyllsta, en það er líka hægt að gera sölu- hæfa tónlist, sem jafnframt er framsækin og listfeng. Það er nefnilega enginn vandi að vera leiðingur - en það er svo óskap- lega leiöinlegt, þegar menn eru leiðinlegir." — ÓV. Peningamarkadurinn GENGIS- SKRANING Nr. 242 - -19. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Eín.Kl. 09.15 Kaup Sala jengi Dollari 42,300 42,420 41,660 SLpund 60,108 60,279 61361 Kan.dollari 30,285 30,371 30,161 Dönskltr. 4,6129 4,6260 4,5283 Norskkr. 5,4924 5,5080 5,4611 Sænskkr. 5,4846 5,5002 5,4262 FLmark 7,6867 7,7085 7,6050 Fr. franki 5,4686 5,4842 53770 Bele. franki 0,9199 03223 0,8100 Sv.franki 19,9693 20,0260 19,9140 Holl. gyllini 14,7940 143917 143649 y-þ. mark iLlíra 16,7774 16,8250 16,3867 0,02459 0,02466 0,02423 Austurr. sch. 2,3878 23946 2,3323 Port escudo 0,2636 03643 03612 Sp.peseti 0,2693 03700 03654 f»Pjen 0,20862 030921 030713 írsktpund 51,627 51,774 50,661 8DR(SérsL 45,6959 453264 453689 y INNLÁNSVEXTIR: SparájóðtlMBkur................. 22,00% Sparisióóareikningar maó 3ja mánaóa uppaögn Alþýðubankinn............. 25,00% Búnaðarbankinn............ 25,00% Iðnaðarbankinn........... 23,00% Landsbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn........... 25,00% Sparisjóöir............... 25,00% Útvegsbankinn............. 23,00% Verzlunarbankinn.......... 25,00% meó 6 mánaóa uppaögn Alþýðubankinn............. 30,00% BOnaðarbankinn............ 28,00% Iðnaðarbankinn............ 28,00% Samvinnubankinn........... 30,00% Sparisjóðir............... 28,00% Útvegsbankinn............. 29,00% Verzlunarbankinn...........31,00% meó 12 mánaóa uppsögn Alþýóubankinn...............32J»% Landsbankinn...............31,00% Útvegsbankinn............. 32,00% innianssKinemi Alþýðubankinn............. 28,00% Sparisjóðir............... 28,00% Verðtryggóir reikningar mióaó vió lánskjaravísitölu meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3Í50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% meó 18 mánaóa uppsðgn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir.................. 101»% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjömureikningar I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Salnlán - heimilistán - B-lán - pkislán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn..................231»% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaóa bindingu aóa lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikníngar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaöarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaöarbankinn..............11,00% lönaöarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% lönaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% lönaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,00% lönaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn..............301»% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir.............. 30,00% Vióskiptavíxlar Alþýöubankinn.............. 32,50% Landsbankinn...... ........ 32,50% Búnaöarbankinn............. 34,00% Sparisjóöir................. 32^0% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% lönaöarbankinn ............ 31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýöubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir.................31,50% Endurteijanieg lán fyrir innlendan markaó........... 28,50% lán í SDR vegna útfl.frami........ 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýsk mðrk............ 6,25% CÞnMakaAl iilmann- oKuiGðDr9T| aimenn. Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Vióskiptaskuldabréh Landsbankinn....... ........ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verótiyggö lán mióaó vió lánskjaravísitölu íallt að2'/?ár ........................ 4% lengur en 2Vi ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrir 11.08.'84 ............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrisajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 18.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn méö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuóttóla- óvsrótr. verðtr. Vsrðtrygg. færslur vaxta kjör kjór tímabil vaxta é éri Obundiö fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ................ ?—36,0 1,0 3mán. 1 Utvegsbanki, Abót: ....................... 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1)...................... ?-36,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: ................. 22—31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 22—31,6 1—3,0 3mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: ................. 27—33,0 ... ... 4 Sparisjóðir.Trompreikn: ..................... 32,0 3,0 1mán. 2 lönaöarbankinn: 2)........................... 28,0 3,5 1 mán. 2 Bundiðfé: Búnaöarb., 18mán.reikn: ..................... 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes að vextir IsBkkl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.