Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.12.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985 35 gegn mótframlagi Atvinnuleysis- tryggingasjóðs. Þess er vænst að þessi breyting auki ekki útgjöld Atvinnuleysistryggingasjóðs og að stjórnvöld greiði fyrir framgangi málsins. 9.2. Menntunarmál: Aðilar vinnumarkaðarins eru að vinna að þessu máli í náinni samvinnu við sjávarútvegsráðuneytið og hefur sjávarútvegsráðherra m.a. nýlega skipað sérstaka starfsfræðslu- nefnd til að vinna að málinu. Ber að fagna stöðu mála og láta í ljós von um áframhaldandi starf og árangur af því. 9.3. Stefnt skal að því að aðilar vinnumarkaðarins semji um möguleika á vaktavinnufyrir- komulagi í fiskvinnslu eða annars konar sveigjanlegu vinnufyrir- komulagi. Athugaður verði sér- staklega ávinningur þessa varð- andi betri nýtingu á vélum og tækjum. Einnig með tilliti til meðferðar á hráefni og betri að- búnaðar fyrir starfsfólk. 9.4. Skattfrelsi tekna fyrir fisk- vinnslufólk sem vinnur fullan vinnutíma eða umfram 1700 tíma áári. 10.0. Rannsóknirog þróunarstarfsemi Skorað er á sjávarútvegsráð- herra að skipa eins fljótt og auðið er starfshóp er endurskoði skipu- lag rannsókna á sviði sjávarút- vegs. I því sambandi skal einkum athuga: 10.1. Hugmynd um að gera Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins að sjálfseignarstofnun. 10.2. Stöðu tæknideilda Fiskifé- lags íslands. 10.3. Fjármögnun hafrannsókna. Aðild sjómanna, útvegsmanna og fiskvinnslu að ákvörðun og skipu- lagi rannsókna. 10.4. Rannsóknar- og þróunar- starfsemi til hliðar við hinar stóru stofnanir (RF og Hafrannsókn) og hvernig hana megi fjármagna. Mikinn reyk lagði frá logandi flugeldunum á þaki verslunarinnar Víðis. Morgunblaftií/Ingvar Guðmundsaon MisheppnuÖ flugeldasýning í BreiÖholti Eldur komst í flugeldapoka og tugir flugelda sprungu á þaki verslunarinnar Víðis SÍÐASTLIÐINN föstudag laust eft- ir klukkan fimm hugðust forráða- menn verslunarinnar Víðis i Mjódd- inni hafa flugeldasýningu viðskipta- vinum sínum til ánægju, en uppá- koman snérist upp í martröð. Eftir að þremur til fjórum flugeldum hafði verið skotið á loft, komst eld- ur í flugeldapakkann og flugeldar og blys sprungu á þaki hússins og þeyttust um nágrennið. „Fólk átti fótum fjör að launa. Flugeldapokinn splundraðist og flugeldar þeyttust í fólk og um bflaplanið. Þannig veit ég til að kviknaði í buxum barns," sagði piltur, Ingvar Guðmundsson, í samtali við Morgunblaðið. „Menn náðu ekki að slökkva í pokanum, höfðu engin slökkvitæki á þaki hússins og allt sem í pokan- um var brann upp. Bjarminn lýsti upp nágrennið, hávaðinn var gífur- legur, sérstaklega inni í verslun- inni. Fólk lýsti því fyrir mér, að inni í versluninni hefði verið eins og húsið hefði ætlað að hrynja," sagði Ingvar Guðmundsson. Flug- eldarnir brunnu upp á um fimm mínútum og ekki þurfti að kalla slökkvilið á vettvang. Engin slys urðu á fólki og má segja að betur hafi farið en á horfðist um tíma. Stríð fyrir ströndum Island í síðari heimsstyrjöldinni eftir Þór Whitehead Hér er lýst undirróðri þýskra nasista á íslandi, tilraunum þeirra til að ná pólitískum og efnahags- legum tökum á landinu og koma á laggirnar „fimmtu herdeild“ sinni. í fyrsta sinn er svarað spurningum, sem brunnið hafa á vörum margra frá stríðslokum: Hvaða viðbúnað höfðu leyniþjónustur Þjóðverja og Breta í landinu í upphafi styrjald- ar? Hvert var hlutverk leynisendi- stöðvarinnar, sem þýski ræðismað- urinn og SS-foringinn Gerlach, starfrækti í bústað sínum í Tún- götu? Hvernig vann undirróðurs- maðurinn Gerlach að því að efla hér ítök nasista, og hvaða sess átti ísland að hljóta í þúsund ára ríki nasista? Hér birtist saga íslands á styrj- aldarárunum rakin eftir aragrúa frumheimilda, sem höfundur hefur dregið að sér í öllum þeim löndum sem við sögu koma. Þetta er saga örlagatíma, saga sem aldrei hefur verið sögð áður. AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTLIRSTRÆTl 18. SlMI 23544. 5kíóa- kynning Halldór Matthíasson leiöbeinir viðskiptavinum okkar um val á skíöabúnaöi á morgun frá kl. 14—18 AA FISCHER TYROLIA DACHSTEIN adidas -1- TOPPmerkin í íkíóavörum öfiið á ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKINN 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.