Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 fclk í fréttum Gleðskapur íslendinga í V ínarborg Félag íslendinga í Austurríki hélt fagnað í Vínarborg í til- efni fullveldisdagsins, 1. desember. Heiðurskonsúll fslands í Vínar- borg, frú Cornelia Schubrig, bauð til veislunnar og meðal gesta var sendiherra íslands í Bonn, Dr. Hannes Jónsson og frú, formaður Austurrísk-fsienska félagsins, Werner Schulze, svo og eini full- trúi íslands í Ungverjalandi, Gunnsteinn Ólafsson. Nokkrir tón- listarnemendur fluttu íslensk lög og ræður voru haldnar og allir áttu góða kvöldstund saman. Þess má geta að í Austurríki eru búsettir tæplega fjörutíu íslend- ingar og þar eru meðtaldir sautján nemendur sem flestir stunda tón- listarnám. Þessi fámenni hópur fslendinga heldur tiltölulega vel saman og eru til dæmis haldin spilakvöld, fólk kemur saman og sker út laufa- brauð og saumaklúbbur er starf- andi. Frú Schubrig, sem að þessu sinni bauð til veislunnar í tilefni full- veldisdagsins, hefur um árin verið íslendingum þarna ytra mikil stoð og til dæmis um það er að svokall- aður Schubrig-hjálparsjóður stendur til boða ef íslendingar eiga í erfiðleikum og þurfa á hjálp að halda. Klúbbnum Dansunnendur hafa að und- anförnu getað horft á hinn sögufræga dans Charleston dansaðan i Klúbbnum. Þar hafa nokkrir nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, þær Vii- borg, Þóra, Kristín og Hulda, öðru nafni Charleston systur, stigið dansinn í viðeigandi bún- ingum. Þær systur búast við að stíga dansinn áfram, amk. eitt- hvaðfram í janúar. Hverageróisnemar í austursai Kjarvalsstaða. Hveragerðisnemar F 1 Reykjavíkurheimsókn Nemendur úr elstu bekkjum í Hveragerði heimsóttu höf- uðborgina fyrir nokkrum dögum og skoðuðu Kjarvalssýninguna í Kjarvalsstöðum og Ásmundasafn, en síðdegis fór hópurinn í bíó. Nemendurnir létu vel af ferð sinni og kváðust bæði hafa haft gagn og gaman af því að sjá listaverk þessara tveggja kunnu íslensk listamanna, en myndirnar vor teknar í Kjarvalsstöðum og í rút fyrir utan Kjarvalsstaði þar ser Ásmundarsafnshópurinn beið eft ir skólafélögum sínum, sem vor í fylgd með skólastjóra og kennur um. Hveragerðisnemar í rútu í leið í Ásmundarsafn. Hveragerðisnemar í vestursal KjarvalssUða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.