Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 5

Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1986 Stjórnir verkalýðsfélaganna á Austurlandi: Fordæma brottrekstur formanns verkalýðsfé- lagsins úr kaupfélaginu Egilsstöðum 18. febrúar. STJÓRNIR stéttarfélaga á Austurlandi komu saman til fundar í Valaskjálf á Egilsstöð- um um helgina. Til fundarins komu um 50 manns á svæðinu á milli Vopnafjarðar og Breið- dalsvíkur. Á dagskrá fundarins var meðal annars brottrekstur formanns Verkalýðs- og sjó- mannafélags Fáskrúðsfjarðar úr Kaupfélagi Fáskrúðsfirð- inga og samþykkti fundurinn að fordæma hana. Ályktunin var svohljóðandi: „Fundur stjórna stéttarfélaga á Akureyri: Slasaðist Austurlandi haldinn í Valaskjálf 15. febrúar 1986 fordæmir að- gerðir stjómar og framkvæmda- stjóra Kaupfélags Fáskrúðsfirð- inga gegn formanni Verkalýðs- félags og sjómannafélags Fá- skrúðsfjarðar. Fundurinn telur að nái gerræðislegar aðferðir Kaup- félags Fáskrúðsfirðinga tilgangi sínum sé opin leið til skipulegra árása vinnuveitenda á einstaka forystumenn verkalýðshreyfing- arinnar fyrir það eitt að fram- kvæma samþykktir sinna stéttar- félaga. Fundurinn skorar á stjóm Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga að draga brottrekstur formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar til baka. Verði stjóm Kaupfélags Fáskrúðsíjarð- ar ekki við því skorar fundurinn á miðstjóm ASI að láta málið til síntaka." — Ólafur Lærbrotnaði um borð í Viðey Morgunblaðið/Júlíus HÁSETI á togaranum Viðey RE lærbrotnaði í gær þegar togarinn var á veiðum á Reykjaneshrygg. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti hásetann og var hann fluttur á slysadeild Borgarspítal- ans. Myndin var tekin þegar maðurinn var fluttur úr þyrlunni. á æfingn Akureyri, 18. febrúar. FÉLAGI í hjálparsveit Skáta á Akureyri slasaðist á laugar- daginn á Súlumýrum er sveitar- menn voru þar á björgunaræf- ingu. Óhappið varð með þeim hætti að Baldvin Stefánsson ók á snjósleða fram af snjóhengju og mun snjóblinda hafa valdið þvi að hann sá ekki hengjuna. Talstöð vélsleðans eyðilagðist og gat Baldvin því ekki kallað á félaga sína sér til hjálpar. En hann hafði neyðarblys meðferðis og gat notað það. Blysið sást og komu félagar Baldvins honum til hjálpar. Baldvin var fluttur á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Hann er fótbrotinn með brákaðan hrygg og smávægilega áverka að auki. Vélsleðinn er ónýtur. Seltjarnarnes: Brotist inn í apótekið TVEIR ungir menn voru hand- teknir í fyrrinótt eftir að hafa brotist inn í apótekið á Seltjarn- arnesi. Þeir voru teknir í kjölfar innbrotsins skammt frá og höfðu komist yf ir skiptimynt. OPEL RECORD 1 bíll eftir OPEL KADETT 3 bílar eftir Nýjung í bílaviðskiptum á íslandi ^KAUPLEIGA reglulega af ölmm fjöldanum! ENGIN ÚTBORGUN Bílvangur býður nú fjórar tegundir af OPEL '85 eða ársfjórðungslegum til allt að fjögurra ára. á sérlega hagstæðu verði og NÝJUM GREIÐSLU- Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar að KjÖRUM-KAUPLEIGU. EHöfðabakka 9 eða í síma 687300. Nú eiga menn völ á mánaðarlegum greiðslum BiLVANGURsf? I HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.