Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 9
iMi H A.UHíia-5 .Qt'HlIí.)A«?.U aíVUlK .MUJHW fíHJOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR1986 £S Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum, á 80 ára afmceli minu, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Lifið heil. Dagbjört Níelsdóttir, Stykkishólmi. Elskulega frœndfólk og vinir hjartans þakkir fyrir hlýhug, stórgjafir og kveðjur. Sérstakar þakkir til Skagfirðingafélagsins fyrir höfðing- lega veislu og virðingu mér sýnda á 80 ára afmceli minu 11. febrúar sl. Stefana Guðmundsdóttir. Margar stærðir af veggklukkum. Tilvalið á stóra vinnustaði, skóla o.fl. Sendum ípóstkröfu. Garðar Glafssort úrsmiður, Lækjartorgi, sími 10081 „Baráttudagar gegn ríkisstjórninni** Alþýðubandalagið gekkst fyrir „baráttu- dögum gegn ríkisstjórninni", sem auglýstir vóru með brauki og bramli en runnu algjör- lega út í sandinn. Fá dæmi eru um flokks- pólitíska áróðursherferð, sem klúðrað hefur verið jafn rækilega. Staksteinarfjalla lítillega um þetta efni í dag - sem og baksvið „baráttudaganna". Ágreiningnr í farteskinu Skoðanakannanir síð- ustu misseri sýna að Alþýðubandalagið er í öldudal, hvað almenna tiltrú varðar. Þessu veld- ur tvennt öðru fremur. f fyrsta lagi hefur Al- þýðubandlagið setið átta ár ( ríkisstjómuni síðast liðinn hálfan annan ára- tug — og ber stjómar- farsiega ábyrgð á verð- lags-, launa- og kaup- máttarþróun bróðurpart þessa tímabils. í annan stað hefur það logað i innbyrðis átökum síðast liðin allmörg ár, sem mn. komu beriega í jjós á nýlegum landsfundi þess sem og við samsetningu framboðslista við kom- andi borgarstjómarkosn- ingar í Reykjavík. Það bendir margt til þess að ágreiningur hafi verið um „baráttudaga gegn rfkisstjóminni*1, hvort til þeirra skyldi efnt og einnig um skipu- lag þeirra. „Flokkseig- endur“, sem rætur eiga í Sósíaiistaflokki og þar áður Kommúnistaflokki, studdu hugmynd Æsku- lýðsfylkingarinnar um „baráttudagana", með fulltingi fiokksformanns- ins, en „andófshópurinn“ (sem kallar sjálfan sig „iýðræðiskynslóðina") hélt uppi efasemdum. Ráðamenn á Þjóðvilja ku hafa fylgt síðari hópnum. „Batátíudagamir“ áttu að höfða til laun- þega. Það mistókst. At- lagan fór út um þúfur út á við og oili ágreiningi inná við. Fyriferð „bar- áttudaganna“ Fyrirferð „baráttu- daganna“ i framkvæmd varð ekki mikii. Frásagn- ir af þeim fylitu heldur ekki síður Þjóðvi(jans. Ef fjölmenni hefði sótt þessar baráttusamkomur hefði Þjóðviljinn tíundað það ( myndbirtingum. Til þess kom hinsvegar ekki. Þess ( stað birti Þjóðvilj- inn forsíðumynd, ekki af baráttufundum sem halda átti ( öilum kjör- dæmum landsins, heidur af ræðumönnum flokks- ins, þar á meðal af Þjóð- vilja, brosandi framan i flokksformanninn. Kannski Þjóðviljaliðið hafi viljað sýna, að hann hafi orðið að athlægi með „baráttudögunum"? í texta með þessar mynd er haft eftir Sigiur- jóni Péturssyni, sem naumlega hélt velli i forvali Alþýðubandalags- ins í Reykjavík: „Þetta er upphafið að baráttunni fyrir sveitar- stjómarkosningarnar. Þær munu Kka snúast um ríkisstjómina, þvi fólk er í vigahug..." Sigurjón Pétursson, sem fer fyrir borgar- stjómarliði Alþýðu- bandalagsins, náði naum- lega marki ( forvali á heimavelli. Sá, sem nýtur takmarkaðs trausts i eigin flokksröðum, er ekki líklegur til stórræða utan þeirra. Það er sldlj- anlegt að hann vilji ekki láta borgarstjómarkosn- ingar snúast um borgar- mál, enda afrakstur hans og Alþýðubandalagsins á þeim vettvangi smásjár- efni. í Alþýðubandalaginu em allir dagar innbyrðis „baráttudagar", þar sem „sellur" og sérvizkuhóp- ar beija hver á öðrum. Slíkt tætingslið er lftt til forystu fallið. Það er hinsvegar fijálst að sinni axarskaftasmið. Verður samið um verð- bólgu? Allar götur frá 1971 hefur verðbólga verið margföld hérlendis mið- að við nágranna- og samkeppnislönd. Verð- bólgan hefur skekkt samkeppnisstöðu (s- lenzkrar framleiðslu, veikt rekstrarstöðu at- vinnugreina og brennt upp „kjarabætur" fólks. Hundrað gamalkrónur vóm steyptar ( eina ný- krónu, sem siðan hefur hriðhorast að kaupgildi og siglir harðbyri i smæð gftmnlltiAnunnflr. Það skiptir meginmáli um verðlagsþróun næstu misseri, hvem veg verð- ur staðið að kjarasamn- ingum, sem nú er að unnið. Verður samið um raunhæfar kjarabætur, sem taka mið af efna- hagslegum staðreyndum í þjóðarbúinu, - eða snú- ast samningamir um nýtt verðbólguskeið? Þórður Friðjónsson, hagfræðingur og ráðu- nautur ríkisstjómarinn- ar um efnahagsmál, ritar grein ( Snæfell, blað sjálfstæðisfólks á Vestur- landi. Þar segir ma: Jl fjölmörgum þróuð- um löndum hefur verð- bólgu nánast verið út- rýmt, verðlagshækkanir em þar óverulegar. Sem dæmi má nefna Þýzka- land, Sviss og Japan. I þessum löndum vóm verðlagsbreytingar um 2% ( fyrra og á síðustu mánuðum ársins mátti jafnvel sjá verðlagslækk- un rnilli mánaða. Víða annarsstaðar var verðbólga um eða innan við 5%, t.d. í Bandaríkj- unum, Danmörku, Nor- egi, Frakklandi og Bret- landi... í löndum OECD, sem við berum okkur gjaman saman við, er einungis eitt land, Tyrk- land, þar sem verðbólga er meiri en á íslandi. Þar var verðbólga á síðasta ári um 40%. Aðrar þjóðir í OECD búa við mildu lægri verðbólgu en ís- lendingar, jafvel ítalir og Spánveijar, sem löngum hafa átt við mikla verð- bólgu að stríða, náðu þeim áfanga á liðnu ári að koma verðbólgunni niður í eins stafs tölu.“ FtrirFullorðna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrjendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri Dagskrá: ★ Þróun tölvutækninnar ★ Grundvallaratriði við notkun tölva ★ Notendahugbúnaöur ★ Ritvinnsla með tölvum ★Töflureiknir ★ Gagnasafnskerfi ★Tölvurog tölvuval Leiðbeinandi: Dr. Kjartan Magnússon stærðfræðingur. Tími: 25. og 27. febr., 4. og 6. mars kl. 20—23. Ath.: Það borgar sig að læra á tölvu hjá Tölvufræðslunni. • Innifaldir í námskeiðsgjaldi eru fjölmargir æfingatímar. •Félagar í VR, BSRB og Starfsmannafélagi Reykjavíkur fá 10% afslátt á nám- skeiðaverði. Innritun í símum 687590 og 686790 Velkomin á tölvunámskeiA .v_/. Tölvufræðslan ÁrmúiaS6, Reykjavik. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.