Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 Maria Ruoff — „Það er ekkert mál að skipta um olíu, laga bremsur...“ Unnu bikar fyrir boðsund TLuxemborg 2. febrúar. víburasystumar Gunna Sigga og Silla Mæja eru tíu ára og búa í Lúxemborg með foreldrum sínum, þeim Jón Má Jónssyni og Guðnýju Guðjónsdóttur. Stelpumar hafa æft stund með unglingalið- inu í Echtemach í tvö ár og sýnt frábæran árangur. Þær hafa unnið til margskonar verð- launa og nú síðast fengu þær bikar fyrir boð- sund. Þegar þess er gætt að hér er skóladagur- inn mjög langur eða 30 stundir á viku og reikn- að er með tveggja tíma heimavinnu á hvetjum degi, gefst ekki mikill tími til þess að sinna áhugamálum. Hér era ekki sundlaugar í hverju hverfi og oft um langan veg að fara. í þeirra tilviki era 40 km til og frá lauginni. Morgunblaðið/Elín Hansdóttir Gunna Sigga og Silla Mæja eru til hægri á myndinni með þjálfaranum og tveimur stöllum úr liðinu. Húner 82 ára og ekur um allar trissur á vélhljóli Þær era ekki ungar, grannar og leggjalangar stúlkumar í breska dans- og söngvaflokknum Roly Poly, heldur allar dálítið þybbnar konur á fímmtugsaldri. Þær hafa dansað og sungið í fjölda ára, en sumar hætt að koma fram og skemmta vegna aukakíló- anna. „Það var eiginlega sjónvarpið sem kom þessum leikaraskap okkar af stað,“ segja þær stöllur. Það var auglýst eftir steppdönsuram á milli fertugs og fímmtugs og því stærri því betra. Þessar dömur sóttu um ásamt þúsund öðram og vora ráðnar. Þær vora áhugasamar og æfðu af kappi fyrir þáttinn sinn, svo mikið að allar grennt- ut þær heiimikið. En framleiðandinn var ekki án- ægður með þann árangur og setti þær allar á fítandi fæðu, franskar, sælgæti og þvíumlíkt. Þegar konumar höfðu náð æskilegri þjmgd var farið af stað og þegar áhorfendur fengu að Iíta „stúlkumar" augum, ætlaði allt um koll að keyra, hrifningin var svo mikil. Upphaflega var meiningin að hafa þær bara í einum þætti, en vinsældimar urðu svo miklar að BBC ákvað að láta gera fleiri þætti og eftir það bauðst þeim að koma fram á skemmtunum víðsvegar um landið, gerðu hljóm- plötusamning og hafa í nógu að snúast. María Ruoff sem búsett er í Watt- ersdorf í Vestur-Þýskalandi og komin er á níræðisaldur, gerir ekkert skemmtilegra en geysast áfram á vél- hjólinu sínu. Hjólið sem er af DKW-gerð fékk hún árið 1940 og hefur notað það allar götur síðan. „Mér fínnst það ekkert stórmál, að ég fari um á vélhjólinu mínu,“ segir María, sem er löngu orðin amma og langamma. „Fyrir það fyrsta þá hundleiðist mér að þurfa að sitja í bflum, fínnst þáð svo þvingandi og svo er útsýnið miklu betra af hjólinu. Sumum fínnst þetta stórskrítið og það kom dálítið furðulegur svipur á ungmennin í vélhjólaklúbbnum heima, þegar ég mætti á fund, steig af hjólinu og tók niður hjálminn. En ■ þetta er óhemju gaman n og miklu skemmtilegra en s'tja heima í ’VjP* JBr mggustól og láta sér leiðast." A daginn vinn- ur María í matvöra- ■. <0 4L verslun, en þegar kvöldar fer hún á bæj- arkrána, spilar við karl- ana og drekkur bjór. „Að öllu jöfnu spilum við um peninga og oft- ast vinn ég, þannig að ég fæ nóga aura fyrir bensíni á hjólið og drekk bjórinn frítt. En ég passa alltaf vel að kunna mér hóf, þegar mjöðurinn er annars veg- ar.“ Innt eftir því hvort hana hefi aldrei hent óhapp í umferðinni, sagði hún að síðan hún fékk skír- teinið sitt 1938 hefði aldrei neitt komið fyrir. „Ég keypti fyrsta hjólið mitt 1938 og keyrði þá um þvera og endilanga Evrópu. Pabbi minn var vélaviðgerðarmaður og hann kenndi mér að gera við hjólið og það hef ég gert öll árin. Það er ekkert mál að skipta um olíu, laga bremsur eða slíkt, bara eins og að strauja og þvo upp, nema miklu miklu skemmti- legra...“ fclk í fréttum SSiTl I OnWÍTiTT ðtuiivui iiai
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.