Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 (Real Genius) Galsafengin óvenjuleg gamanmynd um eldhressa krakka með óvenju- lega háa greindarvísitölu. Tónlist: „Everybody Want To Rule the World“ flutt af T ears for Fears. Leikstjóri: Martha Coolidge. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. DOLBY STEREO | SÍMI 18936 Frumsýnir: SANNUR SNILLINGUR ST. ELMO’S ELDUR Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð 16. sýn. föstud. 28. feb. kl. 20.30. 17. sýn. laugard. 1. mars kl. 20.30. Miðasala opin í Gamla Bíói frá kl. 15.00-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Símapantanir alla virka daga frá kl. 10.00-15.00 ísíma 11475. Allir í leikhús! Minnum á símsöluna með Visa. SIEMENS E IHægt er að velja sogkraft jstiglaust frá 250 W upp í J1000W. | Fjórföld síun. I Fylgihlutir geymdir í vél. | Stillanleg lengd rörs. | Sjálfinndregin snúra. iGömlu góðu SIEMENS- Jgæðin. Super911 ryksugan Lítið inn til okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir: í TRYLLTUM DANS (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. — Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Aðalhlutverk: Miranda Richardson og Rupert Everett. Leikstjóri: Mike Newell. BLAÐAUMMÆLI: „Þessa mynd prýðir flest það sem breskar myndir hafa orðið hvað frægastar fyrir um tíðina. Fag- mannlegt handbragð birtist hvar- vetna í gerð hennar, vel skrifað handrit, góð leikstjórn og sfðast en ekki síst, frábær leikur.“ DV. „Hér fer reyndar ein sterkasta saga í kvikmyndum síðasta árs að dómi undirritaðs.“ Helgarpósturinn. „Þau Miranda Richardson og lan Holm eru hreint út sagt óaðfinnan- leg.“ Morgunblaðið. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTABSKÓU ISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 OMUNATIÐ 9. sýn. fös. 28. feb. kl. 20.30. 10. sýn. laugard. 1. mars kl. 20.30. 11. sýn. sun. 2. mars kl. 20.30. 12. sýn. mánud. 3. 'mars kl. 20.30. Ath. takmarkaður sýningarfjöldi. Síðasti sýningardagur 11. mars. Ath.l Símsvari allan sólarhring- inn ísíma 21971. VJterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! HJÁLP AÐ HANDAN Km V >n 1h«' nn • d*rk d U»M*» nnd hf» S' r Iwvy txixyhi <t 41 'olk* «a h«Hi li'iUy )k- » ituknyi» Linnrhnrh. Hann var feiminn og klaufskur í kvennamálum en svo kemur himna- gæinn til hjálpar.... Það eru ekki allir sem fá svona góða hjálp að hand- an.... Bráðfyndin og fjörug bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Lewis Smith, Jane Kaczmarek, Richard Mulligan (Burt úr Löðri). Leikstjóri: Cary Medoway. nnr dqlbystereo i Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Föstudag kl. 20.00. 40. sýn. sunnudag kl. 20.00. UPPHITUIM Laugardag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum._ E Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 15. sýning i kvöld 20.30. 16. sýning sunnudag kl. 21.00. Miðapantanir teknar daglega i sfma 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. laugarasbiö SALURA Frumsýnir: LÆKNAPLÁGAN Ný eldfjörug bandarisk gamanmynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámiö lífi. Með hjálp sjúklinga sem eru bæði þessa heims og annars, hjúkrunarkvenna og fjölbreyttum áhöldum, verða þeir sannkölluð plága. En þeim tekst samt að þlása lifi í óliklegustu hluti. Aðalhlutverk: Parker Stevenson, Geoffrey Lewis, Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ----SALURB--- nwsspai Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. ----SALUR C----- VÍSINDATRUFLUN Sýnd kl. 9 og 11 BIDDU ÞÉRDAUÐA Sýnd kl. 5og7. Salur 1 Frumsýning á gamanmynd sem varð ein af„ 10 best- sóttu" myndunum í Banda- rikjunum sl. ár. ÉG FER í FRÍIÐ TIL EVRÓPU (National Lampoons European Vacation) Griswald-fjölskyldan vinnur Evrópu- ferð i spurningakeppni. í ferðinni lenda þau í fjölmörgum grátbrosleg- um ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Síðasta myndin úr „National Lampoon’s"-- myndaflokkunum Ég fer í fríið var sýnd við geysimiklar vinsældir í fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5,7,9og11. Salur 2 NÁMÚR SÁLÓMÓNS K0NUNGS (King Solomon’s Mines) Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Salur 3 GREYST0KE goðsögnin um TARZAN Mjög spennandi og vel gerð stór- mynd sem talin er langbesta „Tarz- an-mynd" sem gerð hefurverið. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. KJallara— leíkliúsíð Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 75. sýn. föstudag kl. 21.00. 76. sýn. laugardag kl. 17.00. 77. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar á Vesturgötu 3. Sími: 19560. Sími50249 LÖGGULÍF islenska gamanmyndin Sýnd kl. 9. Þrumuskemmtileg og splunkuný amerisk unglingamynd með spennu, tónlistogfjöri. Aðalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoelen og Leif Garrett. Sýnd kl. 5,7,9og 11. <Bj<® leikfélag REYKJAVÍKUR SÍM116620 r IANP MÍmmmm Mniw nwni ikvöldkl. 20.30. UPPSELT. Föstud. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikud. kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Fimmtudag 6. mars kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Föstud. 7. mars kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 8. mars kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 9. mars. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mars í sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á simsölu með greiðslukortum. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. MIÐNÆTURSYNING ÍAUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Kl. 23.30 Miðasala hef st ídagíbíóinu kl. 16.00-23.00. Miðapantanir í síma 11384.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.