Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 4
4 Ársþing iðnrekenda MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 Víglundur Þorsteinsson: Hlutaf élag þarf að greiða 20% raunvexti í arð — til þess að standast samkeppni um fjármagn við banka, sem býður 8% raunvexti VÍGLUNDUR Þorsteinsson, formaður Félags fsl. iðnrekenda, sagði á ársþingi iðnrekenda í gær, að hlutafélag, sem vildi keppa við banka um fjármagn sparifjáreigenda yrði að greiða 20% raunvexti til þess að standa jafnfætis banka, sem byði 8% raun- vexti. Ástæðan er sú, að sparifjáreigandi sem fjárfestir í hluta- bréfum verður að greiða eignaskatt af bréfunum, en engan skatt þyrfti að greiða af bankabókum eða skuldabréfum, sem keypt væru á almennum verðbréfamarkaði. Þá yrði að greiða tekjuskatt af arði af hlutafé þó þannig, að fyrstu 42.500 krónur af arði eru skattfrjálsar. Frá ársþingi iðnrekenda í gær. Frá vinstri: Davíð Sch. Thorsteinsson, fundarstjóri, Víglundur Þorsteinsson, formaður FÍI, Albert Guðmundsson, iðnaðarráðherra, Pétur Eiríksson og Olafur Davíðsson, framkvæmdastjóri FÍI. betri vegna meiri áhættu. „Þess- taka þátt í atvinnuuppbyggingu um vanda, hér þarf langtum meira ari stöðu þarf að breyta nú fyrir hér á landi eins og í öðrum lönd- til“, sagði formaður FÍI. þinglok á þessu vori, þannig að um. Stofnun þróunarfélaga leysir Sjá ræðu Viglundar Þor- almenningur fái tækifæri til að stjómmálamenn ekki undan þess- steinssonar i heild á bls. 22. Albert Guðmundsson: Er tímabært að byggja olíuhreinsunarstöð? Formaður Félags ísl. iðnrek- enda sagði að íslenzk fyrirtæki væru alltof skuldug vegna þráláts taprekstrar í óðaverðbólgu. Láns- fé leysir ekki lengur vanda þess- ara fyrirtækja, sagði Víglundur, hann verður einungis leystur með auknu hlutafé, nýju áhættufé. „Raunvaxtastefnan hefur sannað það, að launþegar þessa lands eru vel vakandi yfír beztu ávöxtunar- kostum, sem þeim bjóðast fyrir sparifé sitt. Þeir ávaxta sitt pund vel og skynsamlega til þess að „Hin nýja efnahagsstefna samninganna gerir tilka.ll til hag- vaxtar í hveiju fyrirtæki," sagði Asmundur Stefánsson. „Það em 9 mánuðir eftir af samningstí- manum. Þið, sem stjómið íslenzk- um iðnfyrirtækjun'., verðið að nýta þann meðgöngutíma til að koma baminu til þess þroska að það verði fullburða um næstu áramót, í stakk búið til þess að mæta kröfunni um aukinn kaupmátt án verðbólgu. Tækifæri af því tagi, sem nú gefst verður að nýta og verði það ekki nýtt er tilraunin úti og verður trauðla endurtekin. Ef þið takið ekki alvarlega á mun lítið þokast, en ef þið nýtið tæki- færið til fullnustu á að vera bjart framundan," sagði forseti ASÍ. Ásmundur Stefánsson Qallaði nokkuð um kjarasamningana í ná góðum arði og þeir gera sér fulla grein fyrir því, að við núver- andi kjör er það algjör heimska að fjárfesta í atvinnufyrirtækj- um,“ sagði Víglundur Þorsteins- son ennfremur. Hann kvaðst sannfærður um, að fjölmargir launþegar væm reiðubúnir að ijárfesta í atvinnu- uppbyggingu þjóðarinnar en til þess þyrftu þeir að fá a.m.k. jafn- góð kjör og bjóðast í bönkum og á skuldabréfamörkuðum og helzt ræðu sinni og aðdraganda þeirra. Hann sagði m.a.:„Það kemur því töluvert á óvart að forsvarsmenn stjómarflokkanna skuli nú, eftir á, lýsa sig frumkvæðismenn máls- ins. Ef til vill er skýringarinnar að leita hjá forsaetisráðherra, þegar hann segir allt í því efni hafa farið leynt. Líklega hefur það farið svo leynt, að hann einn vissi af. í reynd varð öll stefnumótun til á okkar borðum. Þar vom hugmyndir reifaðar og útfærðar en auðvitað fréttu ráðherrar af því, hvað um var rætt, þó þeir treystu sér ekki til fmmkvæðis fyrr en eftirá." Forseti ASÍ sagði að hér hefði raunvemlega engin stefna verið mörkuð í atvinnumálum frá því að ákvörðun var tekin um upp- ALBERT Guðmundsson, iðnað- arráðherra, varpaði fram þeirri spurningu í ræðu á árs- byggingu togaraflotans og frysti- húsanna fyrir einum og hálfum áratug. Hann sagði að handahóf og sókn í verðbólgugróða hefði stýrt atvinnuuppbyggingu síðari ára. 52. ÁRSÞING Félags íslenskra iðnrekenda var haldið á Hótel Loftleiðum í gær. Víglundur Þorsteinsson var endurkjörinn formaður félagsins og sljómin var öll endurkjörin að undan- teknum Eggert Haukssyni sem ekki gaf kost á sér. í stjóm FÍI sitja sjö menn og þingi iðnrekenda í gær, hvort tímabært væri að byggja oliu- hreinsunarstöð á íslandi „og opna þá næstum óendanlegu möguleika, sem felast í nútima olíuiðnaði", eins og ráðherrann komst að orði. Fyrir u.þ.b. ein- um og hálfum áratug fór fram rækileg könnun á hagkvæmni þess að byggja olíuhreinsunar- stöð hér og var m.a. stofnað sérstakt undirbúningsfélag til þess að hafa þá athugun með höndum. Iðnaðarráðherra sagði í ræðu sinni, að efla yrði samstarf ís- lenzkra og erlendra iðnfyrirtækja. Hann sagði, að á vettvangi iðnað- arráðherra Norðurlanda hefði hann beitt sér fyrir aukinni þátt- töku íslendinga í mótun samnor- rænna hugmynda um möguleika á frjálsum hlutabréfakaupum milli landanna. Ráðherrann kvaðst á sama vettvangi hafa lýst áhyggj- -um vegna þess, að styrkir og er formaður kosinn til eins árs en aðrir í aðalstjóm til tveggja ára, þrír og þrír í senn. Tveir varastjómendur eru kosnir til eins árs. Úr stjóminni áttu að ganga Ágúst Valfells, Kristinn Bjömsson og Eggert Hauksson sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs eins og áður segir. Þeir Ágúst og Kristinn opinber aðstoð til skipasmíða- stöðva á hinum Norðurlöndunum skekkti samkeppnisstöðu íslenzks skipasmíðaiðnaðar. Hann sagðist hafa lagt til í ríkisstjóminni að bannað yrði að lána til skipa- smíða, sem nytu undirboða. Albert Guðmundsson sagði í ræðu sinni, að stjómvöldum hér hefði ekki tekizt að skapa þau ytri skilyrði fyrir atvinnulífið, sem þekktust erlendis. „ ... stjóm- völdum, stjómmálamönnum sem atvinnurekendum og starfsfólki gefst ekki ótakmarkaður tími til að læra af öðmm þjóðum, sem vegnað hefur vel í atvinnumálum og verðum við því að fylgjast vel með því, sem erlendis gerist og vera fljótir að læra," sagði ráð- herrann. Iðnaðarráðherra fagnaði þeim kjarasamningum, sem nýlega vom gerðir en bætti við: „Vonandi hefur ríkissjóður ekki keypt þess- ar aðgerðir of dým verði." vom endurkjömir til tveggja ára og þriðji maðurinn, sem náði kjöri í aðalstjóm, er Lýður Friðjónsson, sem áður sat í varastjóm. í varastjóm til eins árs vom kjömir Magnús Tryggvason og Anton Bjamason. Stjóm Félags íslenskra iðn- rekenda skipa nú: Víglundur Þorsteinsson formaður, með- stjómendumir Pétur Eiríksson, Bjöm Jóhannsson og Öm Hjalta- lín, sem allir vom kosnir í fyrra og ganga því úr stjóminni á næsta ári, Kristinn Bjömsson, Ágúst Valfells og Lýður Friðjónsson og til vara Magnús Tryggvason og Anton Bjamason. Ásmundur Stefánsson: Aukinn kaupmátt- ur án verðbólgu — verður krafa okkar eftir 9 mánuði - notið því tímann vel ÁSMUNDUR Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands, hvatti iðnrekendur á ársþingi þeirra í gær til þess að hagnýta þau tækifæri, sem kjarasamningamir veittu þeim. „Á ykkur hvilir ábyrgð og ykkar bíða því hvorki hægindi né rólegheit," sagði forseti ASI. Félag íslenskra iðnrekenda: Víglundur Þorsteinsson endurkjörinn formaður Hækkun iðgjalda ábyrgðartrygginga bifreiða: Tryggingafélögin ákveða endurgreiðslu TRYGGINGAFÉLÖGIN hafa ákveðið að lækka áður ákveðna hækkun ábyrgðartryggingarið- gjalda bifreiða um 3 prósent, úr 22% í 19% miðað við 1. mars síð- astliðinn og hefur Tryggingaeft- irlitið samþykkt þessa breytingu. Ákvörðun þessi kemur fram í svari tryggingafélaganna til ASÍ vegna óskar verðlagsnefndar sambandsins um endurskoðun á iðgjaldahækkuninni. Þeir sem eru búnir að greiða iðgjöld sin fá mismuninn endurgreiddan. í fréttatilkynningu frá ASÍ segir að eftir árangurslaus viðtöl við Tryggingaeftirlit ríkisins og heil- brigðis- og tryggingaráðuneytið hafi verðlagsnefnd Alþýðusam- bandsins leitað til tryggingafélag- anna sjálfra með eindregna ósk um að þau tækju hækkun iðgjalda til endurskoðunar. Það hafi nú borið þann árangur að grunntaxtar ábyrgðartiygginganna hækki um 19% í stað 22% áður. Á sama hátt hækki iðgj aldagreiðslur bifreiðaeig- enda að teknu tilliti til bónusreglna félaganna að meðaltali um 12-13% í stað 15-16% samkvæmt fyrri ákvörðun. „Þótt verðlagsnefnd Alþýðusam- bandsins telji að lengra hefði átt að ganga í að draga úr hækkun iðgjaldanna metur hún frumkvæði tryggingafélaganna í þessu máli,“ segir í frétt frá ASÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.