Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20- MARZ1986 Fljótandi gler“ Frábær skíða- áburður ULTRA GLOSS er ekki aðeins bílabón í sérflokki, heldur Itka frábær skíðaáburður. Það gera glerkristallarnir. Þrífið eldra vax af skfðasólanum og bónið hann síðan 2—3 um- ferðir. Fægið vel milli umferða, því þannig færðu ofsa rennsli. Uppá endingu er nauðsynlegt að bóna minnst sólarhring fyrir notkun. Einkaumboö á íslandi. HÁBERG H.F. Skeifunni 5 A Útsölustaðir: Hagkaup Skeifunni ESSO-stöövarnar Lögbrot mennta- málaráðherra? eftirMagnús Óskarsson Mönnum brá að vonum við í síðustu viku að sjá 4ra dálka fyrirsögn í Morgunblaðinu um lögbrot mennta- málaráðherra. Að vísu kom í ljós, er að var gáð, að þetta var niðurstaða jafnréttisráðs um stöðuveitingu við háskólann, en ljótt er það engu að síður, ef satt væri. Nú er það svo, að hér á landi segja dómstólar yfírleitt síðasta orðið um lög, en jafnréttisráð hefur ekkert dómsvald. Verður þvi að taka „úr- skurði" þess með þeim fyrirvara, að dómstólar kunni að hafa aðra skoðun. Er miður hve sjaldan jafnréttisráð notar sérstakan lagarétt sinn til að höfða mál. En nú ber hins vegar vel I veiði. Bíðum við, áhugamenn um lög ogjafnrétti, eftir því spenntir, að jafn- réttisráð fari í mál við menntamálaráð- herra. Helga eða Matthías Dómstólar svara ekki spumingum um lög, nema í tengslum við raun- veruleg ágreiningsefni og sá er mál höfðar verður vitaskuld að setja fram kröfur sfnar. Skyldi jafnréttisráð krefl- ast þess, að Sverrir Hermannsson verði dæmdur til að skipta á Helgu Kress og Matthíasi Viðari, sem dóm- nefnd lagði að jöfnu? Ekki lízt mér á það. Skoða má kost, sem nefndur er í jafnréttislögunum, en það er að krefj- ast skaðabóta Helgu til handa. En þá tekur ekki betra við. Skaðabætur eru fyrst og fremst dæmdar vegna fjár- hagstjóns, en Helga gæti beinlínis hafa hagnazt á því að fá ekki stöðuna, sem hún sótti um, því sú staða mun lægra launuð en það starf sem hún gegnir. Ráðherra sektaður? Er þá eftir enn eitt úrræði jafn- réttislaganna, sem er að krefjast þess að ráðherra verði dæmdur f fésekt fyrir að ráða Helgu Kress ekki í vinnu. En hræddur er ég um að fleira þurfi að skoða en jafnréttislögin, áður en slíkt mál er höfðað. Má þar til nefna stjómarskrána (14. gr.) og tvo laga- bálka aðra, þ.e. lög um ráðherra- ábyrgð nr. 4/1963 og lög um landsdóm nr. 3/1963. Vera má að jafnréttisráð fari létt með að vinna dómsmál á framan- greindum forsendum eða öðmm betri, Svínalæri 247 kr.kg. Svínabógar 245 kr. kg. Svínahryggir 470 kr. kg. Svínakótilettur 490 kr. kg. Svínahnakki m/beini 325 kr. kg. Svínasnitchel 525 k kg Svínagullasch 475 kr. kg. Svínalundir 666 kr kg. Svínaspekk 1 1 0 kr. kg. Svínaskankar 96 kr. kg. Svínalifur 1 25 kr. kg. Svínahnakkafillet 420 kr.kg. Svinahamb.hr. 508 kr. kg. Allt nýslátrað og það tvisvar í viku Grípið tækifærið Okkar Ijúff. hangikj.læri, aðeins 32S kg. Frampartar 265 kr. kg. Útb. hangilæri 436 kr. kg. Útb. hangiframpartar 376 kr. kg. London lamb, læri útb., aöeins435 kr. kg. 30 kg á 225 kr. kg tilbúnir í frystinn. Hvergi lægra verð Pantið tímanlega, s. 622511. Panti tímanle s. 622 686511 V2 svínaskrokkar 6.750kr Magnús Óskarsson „Tilg-angnr þessa grein- arkorns er að vekja á því athygli að ýmislegt orkar tvímælis um jafn- réttislögin. Nefnt var hér að framan að jafn- réttisráð bæri mál sjaldan undir dómstóla. Þessi réttarfælni ráðs- ins kemur t.d. fram í því, að það hefur í ára- tug tönnlast á lögbrot- um í auglýsingum en aldrei farið í mál. Hvers vegna?“ en fróðlegt verður að sjá hvemig það fer að því. Konur — karlar — kartöflur Tilgangur þessa greinarkoms er að vekja á því athygli að ýmislegt orkar tvímælis um jafnréttislögin. Nefnt var hér að framan að jafnréttisráð bæri mál sjaldan undir dómstóla. Þessi rétt- arfælni ráðsins kemur t.d. fram í því, að það hefur í áratug tönnlast á lög- brotum í auglýsingum en aldrei farið í mál. Hvers vegna? Ýmsir draga í efa, að það ákvæði jafnréttislaga standist, sem bannar að nefna karl eða konu i auglýsingu. í 72. gr. stjómarskrárinnar segir; „Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar á prenti.“ Því skyldi sá sem hugsar sér að ráða konu til vinnu ekki mega segja það í auglýsingu? Getur Alþingi þvingað menn til að nota orð eins og starfskraftur eða aðrar ambögur í stað þess sem þeir vildu sagt hafa? Eiga menn kannski að anza því ef Alþingi skipar þeim að segja grænmeti, þegar þeir vilja kaupa kartöflur? Tilfinningar og pilsaþytur Til tjóns fyrir jafnrétti hafa umræð- ur um það einkennzt mjög af tilfínn- ingum og piisaþyt. Dæmi um það eru bókmenntafræðinemamir þrír, sem nýlega rituðu menntamálaráðherra opið bréf. Þótt þeir væm að ljúka háskólanámi nefndu þeir í fullri alvöru að hætta námi fyrst Helga Kress fengi ekki að kenna þeim kvennabókmennt- ir, sem þeir kváðu sérgrein sína. Fræðingunum láðist að vísu að geta þess, hvemig þeim datt í hug sú áhætta að hefja námið mörgum árum áður en staðan losnaði, sem Helga Kress sótti um. Ef til vill höfum við misst þama naumlega af þremur kvenbókmenntafræðingum og gæti svo farið að bókmenntaþjóðin þyrfti að þrauka í þúsund ár enn, án há- skólasérfræðinga á þessu sviði. Alvörumál er að saka menn um lögbrot. Ætlast verður til, að þeir sem það gera, ekki sízt ef þeir hafa réttlæti á stefnuskrá sinni, standi við stóru orðin og sanni mál sitt fyrir dómstól- um. Sleggjudómar þola bið á meðan. Höfundur er borgurlögmaður l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.