Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 Brúður á nokkur hundruð þúsund krónur Há eru það brúðumar, enda nokkur tími kominn, síðan minnst var á slík fyrirbæri í Fólkinu. Þessar dúkkur á meðfylgjandi myndum eru ekkert slor. Flestar eru þær úr dýrindis postulíni, alsett- ar demöntum og hvítagulli, klæddar í sérhönnuð föt af frægustu hönn- uðum heims og með dýrustu ilmvötn sem um getur. Þessi leikföng eru til sölu og Linda Evans er víst sú eina, sem ekki er gengin út. Alexis eða Joan Collins er seld, hún kostaði rúm þjú hundruð þús- und. Nolan Miller teiknaði fötin hennar og hún er með eina 15 ekta demanta, í minkaslá ... Krystle eða Linda Evans sem ekki er gengin út, er klædd í álíka fínheit og kostar sama. rsss Vvrtog og Henrik VIII með allar sínar konur kostar bara um 60.000 krónur og konumar ekki nema um 40.000. Marlene Dietrich Grace Jones er 70.000. Hún er k COSPER ®W. 10.000 egg fóru í baksturinn Hað er oft viðhöfn þegar fólk giftir sig og það er óhætt að segja að brúðhjónin sem þessa köku áttu hafi gert sér dagamun. Kakan sem notuð var til veislunnar er samkvæmt áreiðanlegustu heim- ildum sú stærsta sinnar tegundar. Það voru nokkrir tugir bakara- meistara sem lögðu sitt af mörkum til bakstursins og í tertuna fóru 10.000 egg, 7.000 kíló af hveiti... og heil heljarinnar ósköp af smjöri. Ekki fylgir sögunni hve margir gestir nutu kræsinganna en þeir hafa áreiðanlega ekki farið svangir heim. Tilboð hvítir fata- skápar frá kr. 4.500.- Hæð 210 cm — dýpt 60 cm. Opið laugardag Nýbýlavegi 12 200 Kópavogur Sími 44011. Pósthólf 167. Þaklagnir án sjóðandi tjöru eða malbiks Bitumen-dúkar allt að 5 mm þykkir sem auðvelt er að leggja á eldri þök, sem ný Reykjavíkurvegi 26-28 Símar 52723/54766 220 Hafnarfirði * t í 1 r I Tölvunámskeið Verzlunarskóla íslands MS Project MS Project-forritið frá Microsoft byggir á CPM (Critical Path Method) aðferð við gerð verkáætlana og er öflugt hjálpartæki við verkefnastjómun. Það gerir mönnum kleift að gera verkáætlanir fram í tímann ásamt því að gera kostnaðaráætlanir um leið. Dæmi í verkáætlun verða unnin og prentaðar út yfirlitsskýrslur fyrir verkið ásamt svoköll- uðu Gnatt-riti. Námskeiðið er sniðið fyrir verkfræðinga, tæknifræðinga og verkefnastjóra sem vinna við verkáætlanagerð. Námskeiðið verður haldið 2. og 9. apríl frá kl. 19.00—21.50 samtals 8 klukkustundir. Multiplan II og Chart-tengingar Pramhald af Multiplan-námskeiði I. Parið verður í áætlanagerðir með aðstoð Multiplan frá Microsoft og sýnt hvemig línurit, súlurit og kökurit eru tölvuunnin. Námskeiðið er 20 kennslustimdir og hefst 16. april. Kennt verður á mánudögum frá kl. 16.50—18.18 og miðvikudögum frá kl. 17.40—19.00. Kennt verður á Atlantis-tölvur, MS DOS- stýrikerfi. Þátttaka tilkynnist til Verslunarskóla ís- lands í síma 688400. I f * (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.