Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 40

Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 40
4U MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 atvinna - - atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúdent eða stúdínu af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut til starfa við Jarðeðlisfræðistofu í 2-3 mánuði. Nánari upplýsingar gefur Leó Kristjánsson í síma 21340 á fimmtudag (e.h.) og á föstudag. Raunvísindastofunun Háskólans. Laus staða Laus er til umsóknar staða dósents í véla- verkfræði við verkfræðideild Háskóla íslands. Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði hönnunar véla og tæknibúnaðar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu fyrir 18. apríl 1986. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1986. Akstur — viðgerðir — sala Bifvélavirki með rútupróf óskar eftir starfi. Reynsla við akstur og viðgerðir. Allnokkur ensku- og dönskukunnátta. Einnig kæmu sölu- og þjónustustörf til greina. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 91-21826, Pétur. Atvinna óskast 30 ára járniðnaðarmaður óskar eftir starfi sem fyrst. Hef einnig reynslu sem pípulagn- ingamaður. Meiraprófsréttindi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „P — 0639“ fyrir27. mars. Seltjarnarnes — heilsugæslustöð Móttökuritari óskast sem fyrst í 57% starf. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 27011. Aðstoðarfólk í eldhús Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús sern fyrst, dagvinna. Upplýsingar í síma 84939 og 84631. M MATSTOFA MIÐFELLS SF. ** l' Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Rafmagnstækni fræðingur — Rafeindavirki Óskum eftir að ráða í starf fulltrúa sem þarf að geta unnið sjálfstætt að sérhæfðri tilboðs- gerð, skipulagningu verkefna og haft umsjón með framkvæmd þeirra. Við leitum að sjálf- stæðum og samviskusömum manni með þægilega framkomu. Umsóknum skal skilað inn á augld. Mbl. merktum: „R — 0637“ fyrir mánudaginn 24. mars. Sölumenn — Sölumenn Þeir sölumenn sem áhuga hafa á að skapa sér allgóðar aukatekjur hafi samband við Jóhann í síma 19106 föstudag frá kl. 19-21. Bókhaldsstarf Fyrirtæki í þungaflutningum, Gunnar Guð- mundsson hf., óskar eftir að ráða ritara með bókahaldskunnáttu. Starfið felst m.a. í færslu á viðskiptamanna- og fjárhagsbókhaldi, launaútreikningum, vél- ritun og öðrum tilfallandi skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af tölvufærðu bókhaldi og geti starfað sjálf- stætt. Vinnutími er eftir samkomulagi. Vinnuað- staða og laun góð. Umsóknarfrestur ertil 25. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9.00-15.00. Aíleysinga- og ráðnmgaþjónusta Liósauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 tVgSTAfij. Staða yfirkennara Staða yfirkennara við Egilsstaðaskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. apríl nk. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Ólafur Guðmundsson í síma 97-1146. Egilsstöðum, 13. mars 1986. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. Athugið Stúlka óskast í vist til Bandaríkjanna, þarf að hafa einhverja enskukunnáttu. Gott kaup og mikil hlunnindi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsókn sendist ásamt meðmælum og mynd til: Mrs. Kristín Golden, 36 West River Point Drive, Hamton Virginia 23669. Sími: 804-851-6714. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna óskast Vanan bílstjóra vantar vinnu nú þegar er einnig með rútupróf. Tilboð óskast send augi.deild Mbl. merkt: „H —100“ fyrir 23. mars nk. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEDSLA ' M. ÓLAFSS0N, SÍMI84736 □ Sindri 5986320=1 iRvk. □ Helgafell 59863207 IV/V - 2 I.O.O.F. 11 = 1673208'/2=Bk. I.O.O.F. 5 = 1673208 'h = Sk. Trúoglíf Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsinu). Beðið fyrir fólki. Allirvelkomnir. Trú og líf. Ffladelfía Hátúni 2 Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Ólafur Jóhannsson frá Kaup- mannahöfn talar. Vitnisburðir. Samkomustjóri Einar J. Gíslason. Hjálpræðis- herinn Kirkjuilræti 2 I kvöld og næstu þrjú kvöld verða samkomur kl. 20.30. þar sem majór Charles Norum frá Noregi prédikar. Einnig verða blblfulestrar föstudag kl. 18.00 og laugardag kl. 11.00. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Fólagsvistin í kvöld, fimmtudag 20. mars. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður haldinn í félagsheimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Margrét S. Einarsdóttir kemur á fundinn og mun ræða um mál- efni aldraöra. Kaffiveitingar. Stjórnin. Farfuglar Páskaferð 27.-31. mars Fjölskylduferð verður farin aust- ur á Höfn, gisting á farfugla- heimili. Lagt af staö 27/3 kl. 9.00 frá Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41. Nánari upplýsingar á skrifstofu Farfugla, Laufásvegi 41 og i sima 24950 — 10490. Ferðanefnd. fíunhj ólp f kvöld kl. 20.30 er almennsam- koma í Þríbúðum, félag- smiöstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Vitnisburöir. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allireruvelkomnir. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar Eitthvað fyrir alla. 1. Snæfellsnes — Snæfells- jökull 5 dagar. 27.-31. mars. Brottför skirdag kl. 9.00. Frábær gististaða að Lýsuhóli. Sund- laug, heitur pottur, ölkelda. Gönguferðir um fjöll og strönd. Kynnist dularkrafti Jökulsins í Útivistarferð. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. 2. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3 dagar. 29.-31. mars. Brott- för laugard. kl. 8.00. Sama til- högun og i 5 daga ferðinni. Fararstj. Páll Ólafsson. 3. Þórsmörk 5 dagar. 27.-31. mars. Frábær gististaða í Úti- vistarskálanum i Básum. Göngu- feröir við allra hæfi. Fararstjór- arnir Ingibjörg og Fríða sjá um að engum leiðist. Brottför skír- dag kl. 9.00. Lækkað verð. 4. Þórsmörk 3 dagar. 29.-31. mars. Brottför laugard. kl. 8.00 sama tilhögun og i 5 daga ferð- inni. 5. Öræfi — Skaftafell 5 dagar 27.-31. mars. Gist í hinu nýja og glaesilega félagsheimili að Hofi i Öræfum. Snjóbflaferð á Vatnajökul. Farið um þjóðgarö- inn á Skálafellsjökul og víðar. Pantiö tímanlega. Hægt að hafa gönguskíði með í öllum ferð- anna. Uppl. og farmiöar á skrifst., Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. UTIVISTARFERÐIR Ný páskaferð: Esjufjöll íVatnajökli Gönguskiðaferð á þessu stór- kostlega fjallasvæði við Breiöa- merkurjökul. Gist i skála Jökla- rannsóknarfélagsins. Takmörk- uö þátttaka. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Þetta er svæði sem marga hefur dreymt að fara á og nú er tækifæriö. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sim- ar:14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 23. mars 1. Kl. 10.30. Skiðaganga úr Blá- fjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur um 5 klst. Góð æfing fyrir þá sem ætla í Landmannalaugar um páska. Verð kr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Fjallið eina (223 m) — Sveifluháls — Kleifarvatn. Þetta er þægileg gönguferð. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 27.-30. mars (4 dagar): Snæ- fellsnes. Gengið á Snæfellsjökul og farnar skoðunarferðir um Nesið. Gist i svefnpokaplássi í Arnarfelli á Arnarstapa. 27.-31. mars (5 dagar): Þórs- mörk. Gist í Skagfjörösskála. 27.-31. mars (5 dagar); Land- mannalaugar — skiðagöngu- ferð. Ekið að Sigöldu, gengið þaðan á skíðum til Landmanna- lauga. Snjóbill flytur farangur. Gist í sæluhúsi F.l. i Laugum. Skiðagönguferðir i óbyggðum eru ógleymanleg ánægja öllum sem reynt hafa. Ferðist með öruggu ferðafólki, sem kann að bregðast við. Ferðafólk sem hugsar sér að glsta í Landmannalaugum um bænadaga og páska þarf að kanna möguleika á gistingu á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. 27.-31. mars (5 dagar): örœfl — Suðursveit. Dagsferðir m/snjó- bil á Skálarfellsjökul. Athuga að taka skíði með. Á páskadag verður boðið upp á ferð f Ing- ólfshöfða í samvinnu við Ferða- félag A.—Skaft. Gist í svefn- pokaplássi á Hrollaugsstöðum. 29.-31. mars (3 dagar): Þórs- mörk. Gist i Skagfjörðskála. Tryggið ykkur farmiða í tíma. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.