Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 - j.v : • ''*■* ~i '> »?vS<4 ’-VV ■'v'-'v tr^ "T ‘ • • • * '• ‘. • * . 'I *, * " • .* HY SEnDiriQ AF LISTUM nÚ KR. 190 + BURÐARGJALD YFIR 1000 SÍÐUR AF nÝJUSTU SUMARTÍSKUnni tI (QULUR OQ FERSKJULITIRniR) JJOOOIKIO OALLffl liolli® @hk)@íi H2ogo°®© BUSAHOLD LEIKFÖnQ VERKFÆRI .FL. O.FL. O.FL. Fægiklútur og hreinsilögur sem fagmenn nota - loksins á almennum markaði! Tvöfaldi skartgripafægiklúturinn • Innri klúturinn hreinsar. • Með ytri klútnum færðu hágljáa á alla skartgripina, jafnt gull sem silfur. • Slípiefni í algjöru lágmarki, engin óþægileg lykt, ekkert ryk. Skartgripahreinsilögur fyrir demantsskartgripi og alla skartgripi með steini, svo og gull og platínu, festar,hálsmeno.þ.h. Leysir upp fitu og óhreinindi og gefur skartgripunum sterkan gljáa. Sem fagmenn mælum við eindregið með þessum vörum sem við höfum margreynt og notað með einstaklega góðum árangri. Fyrsta flokks vara og þjónusta í 15 ár. <§ull&á>tlfur b/f Laugavegi 35, sími 20620 Um landbúnað eftirJóhann * Agústsson Að undanfomu hafa verið mikil skrif í dagblöðum um landbúnað, og þá erfiðleika sem þar steðja að, og er það ekki nema eðlilegt. Það er vitað mál að mörg hundr- uð bændur verða að breyta um atvinnu, þar sem með nútímatækni er á færi miklu færri bænda að sjá neytendum fyrir þeirri vöm sem þeir framleiða. Það hlýtur líka að vera þraut dugmiklum bændum að hefta dugn- að þeirra og elju við ákveðið bú- mark. Eins og vitað er þá em greiddar nokkur hundmð milljónir króna úr hinum almenna ríkiskassa til út- flutningsbóta, auk annarra greiðslna vegna landbúnaðarvara. Ætla ég hér að gera tillögu og grein fyrir hvemig vetja megi þess- um miklu peningum betur fyrir alþjóð, þjóðinni til heilla og fjölda bænda til blessunar, þar sem þá vantar sárlega atvinnutækifæri. Kannað verði af kunnáttumönn- um hvaða jarðir á landinu em hæfar til skógræktar, og bændum á þeim gefínn kostur á að gerast fastráðnir starfsmenn við skóggræðslu á veg- um ríkisins, og núverandi búskapur að sjálfsögðu lagður algerlega niður á þeim jörðum sem valdar yrðu. Ríkisjarðir yrðu látnar sitja fyrir en bændum á einkajörðum gefinn kostur á að selja ríkinu þær til þessarar starfsemi. Með þessu móti gætu bændur búið áfram f núverandi húsum og byggðaröskun því engin, og sú uppbygging sem yrði á jörðunum í skógrækt væri þjóðinni „bankainni- stæða" þegar til framtíðarinnar er litið. Það fyrirkomulag sem nú tíðkast að gefa bændum trjáplöntur, girð- ingarefni o.fl. á kostnað ríkisins á að afnema hið bráðasta. Það er meiriháttar óréttlæti og kemur til með að gera 4. ættlið þeirra sem planta stórefnaða á kostnað núver- andi almennings, sem greiðir kostn- Þrítugt bandarískt skáld með áhuga á tungumálum, listum, klass- ískri tónlist, sögu, heimspeki og vísindum: Harold Moye, 4731 S. Acoma, Englewood, Colorado 80110, USA. Frá Svíþjóð skrifar 21 árs stúlka, sem stundar nám í garðyrkjufræð- um. Hefur áhuga á útiveru, tónlist, ljósmyndun og ferðalögum: Kerstin Ásberg, Legendgatan 57, 42255 H-Backa, Sweden. Frá Austur-Þýzkalandi skrifar 34 ára póstkortasafnari, sem vill komast í samband við fslendinga með samskonar áhugamál: Werner Herklotz, 83 Pirna-Copitz, Walter-Richter strasse 38, East-Germany. Danskur frímerkjasafnari vill komast í samband við fslenzka fW- merkjasafnara: John Nymann, Himmerlandsgade 7,3.th., 9000 Álborg, Danmark. Jóhann Ágústsson aðinn. Að sjálfsögðu er ekki nema gott eitt við það og til fyrirmyndar að bændur planti á eigin reikning. Það fínnst kannski einhveijum að ég ætti frekar að skrifa um verslunarmálefni en landbúnað. Því er nú eitt sinn þannig farið að við erum ein þjóð og hagsmunir okkar allra fara saman. Ég hef verið áhugamaður um ræktun í mörg ár, og veit því hve mikilsvert er að breyting verði á umgengni gagnvart gróðri landsins. Kosturinn við þessa tilhögun er meðal annars sá að þegar er hægt að hefjast handa. Bændur eru vanir ræktunarmenn og yrðu því fljótir að aðlagast skógrækt. Stofnkostn- aður er lítill en peningamir nýttir í stað þess að sóa þeim á þann hátt sem gert er f dag. Höfundur er heildsali ÍReykjavik. MÁIMVEKNI Fyrirliggjandi á lager ÁL-plötur 1 mm—20 mm ÁL-profílar ÁL-rör Flatt-ÁL ÁL-gólfplötur ÁL-skjólborðaefni ÁL-flutningahús Vörulyftur ÁL-vörubílapallar Gataplötur fyrir laxeldisstöðvar Læsingar—lamir Rústfrítt stál - Plötur 1 mm—6 mm Niðurefnun eftir máli MÁIMVEKNI Sími 91-83045 83705 Vagnhöfða 29, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.