Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 58

Morgunblaðið - 20.03.1986, Side 58
> 58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20.MARZ1986 - * RAFMOTORAR Flestar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. RÖN^^ Jtf RÖNNING IS& Gamlir nemendur ur Mela- skóla! % o V og <7 t> ' o Miða- og borða- pantanir í síma 17759 Hiitumst í Naustinu sunnudags- kvöldið 23. marzn.k. f. ár. ’49, '50, '51,'52,'53. NAUST R E S T A U R A N 1 S í M I 1 7 7 5 5 BETRI ÁRANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiðnað 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO LOFDRIFIN HANDVERKFÆRI ☆ Boivélar ☆ Slfpivélar * Herzluvélar ☆ Gjallhamrar ☆ Brothamrar ☆ Ryðhamrar ☆ Frœsarar ☆ Loftbyssur ☆ Sagir * Klippur ☆ Móln.sprautur ☆ Sandblásturstœki ☆ Fylgihlutir ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JhlosCopco trY99ir Þér bætta arðsemi og JltlasCopcc góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur (2>LANDSSM[ÐJAN hf. ■^^SÖLVHÓLSGÖTU 13 - REYKJAVÍK f SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23 piö eigð það stajf/ö1 Hvernig væri að breyta til um páskana? Sleppa allri matseld og umstangi og stinga af? Þá er Hótel Borgarnes rétti staðurinn, friðsæll staður í fögru umhverfi. Á hátíðamatseðlinum er fuglakjöt ríkjandi, svo sem kalkún, önd, gæs, rjúpa, svartfugl og lundi, ásamt annarri villibráð. Þið eigið sannarlega skilið að láta einu sinni dekra við ykkur og koma svo hvíld og endurnærð til starfa aftur eftir hátíðar - OG verðið kemur á óvart. VERIÐ VELKOMIN Upplýsingar í símum 93-7119 og 7219 „Ein með öllu“ Rætt við Erlu B. Skúladóttur um Blóðbræður. Eins og skepnan deyr Af kvikmynd Hilmars Oddssonar. Vetrarferðir og -fatnaður Myndbandasíða Neytendamál Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina AUGIVSINGASTOFA KRISTlNAR HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.