Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 5 VALTÝR Pétursson list- málari opnar sýningn á verkum sínum á Kjarvals- stöðum á laugardaginn. Á sýningunni eru yfir 80 olíu- málverk sem langflest eru máluð á síðasta ári, en þá fékk Valtýr starfslaun Reykjavíkurborgar. Þetta er stærsta sýning Valtýs til þessa og fyrsta einkasýn- ingin sem hann heldur á Kjarvalsstöðum. „Þessi sýning er dálítið ólík öðrum sýningum mínum," sagði Valtýr í samtali við blaðamann Morgunblaðsins á Kjarvalsstöð- um í gær. „Ég kem með nýjung- ar, en er þó ekki viss um að fólk sjái þær. Myndimar á þessari sýningu eru það sem danskurinn kallar „kvalitet"— málverk. Þær eru öruggar og einfaldar og spila með liti. Ég er nokkuð öruggur með mig í þessum myndum." — Hvað málar þú helst? „Á sýningunni eru um tuttugu Reykjavíkurmyndir. Ein þeirra er til dæmis máluð af húsunum við Skúlagötu, eins og þau blasa við frá Laugamestanga. Þetta er nú sjón sem brátt hverfur. Ég hef málað mikið frá höfninni, enda blasir hún við út um gluggann á vinnustofunni minni á Vesturgötunni. Nokkrar upp- stillingar em sýndar og sumar hveijar í mjög skæmm litum. Þá má nefna nokkrar myndir af Snæfellsjökli. Hann hefur alltaf verið talinn eitthvað „mystískur", en ég veit ekki Valtýr Pétursson listmálari við málverk af vinnustofu sinni. Morgunblaðið/ól.K.M. Ég er kannskí ekki nógu rómantískur — segir Valtýr Pétursson listmálari sem opnar stærstu sýningu sína til þessa á Kjarvalsstöðum á laugardag hvort mér finnst það. Og þó. Ég myndum." frá Þingvöllum. Ég mála þessi er kannski ekki nógu róman- „Mig hefur lengi langað til mótív með nokkuð nýstárlegri tískur," sagði Valtýr. „Hér em að mála mótív gömlu listmálar- aðferð og landslagið er ólflct bæði stórar og litlar myndir, en anna og nú hef ég gert það eins landslagi gömlu mannanna. Ég ég er alltaf mest hrifinn af litlum og sjá má til dæmis í myndum ég veit ekki hvort þeir hefðu verið hrifnir af því. Margar myndanna á sýningunni em nú- tímalegar, þó ekki í anda nýja málverksins eða einhverrar tísku. Ég hef vandað mikið til þessarar sýningar og hef til dæmis valið ramma sérstaklega fyrir hveija einustu mynd.“ Valtýr sagðist ekki hafa hugmynd um hversu margar sýningar hann hefur haidið um ævina. „En ég veit að þær em orðnar margar," sagði hann. „Ég held sýningu á hveiju sumri í Þrastarlundi og hef gert það í 14 ár. Ég hef tekið þátt í sam- sýningum ár eftir ár, oft hér á Kjarvalsstöðum svo sem Sept- em—sýningunum. Að gamni má geta þess að eitt af fyrstu mál- verkunum sem komu í þetta hús var eftir mig. En þetta er fyrsta einkasýning mín á Kjarvalsstöð- um og langstærsta sýning mín til þessa. Nú tók ég mér það bessaleyfi að vera einn," sagði Valtýr Pétursson. Sýning Valtýs verður opnuð klukkan 14.00 á laugardaginn. Hún stendur til 6. aprfl og er opin daglega frá kl. 14.00-22.00 Feróaskrifstofan Nýja vídeókvikmyndin frá Útsýn sýnirtízkuna íferðalögum. Til sýnis á söluskrifstofu okkar, Austurstræti 17,2. hæð og hjá umboðsmönnum um allt land. Fæst einnig leigð til að skoða heima ókeypis gegn tryggingu. Fáið einnig eintak af 48 blaðsíðna sumar- áætlun okkar, áður en upplag þrýtur. AUSTURSTRÆTl 17, SIMI26611 Pantið áður en allt selst upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.