Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 ÁRNAÐ HEILLA í DAG er fimmtudagur 20. mars, Vorjafndægur, 79. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.26 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 21.26. (Almanak Háskól- ans.) Enginn getur þjónað tveim herrum. Annað- hvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýð- ist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjón- að Guði og mammon (Matt. 6,24). 6 7 8 9 ■■Tö ■ 13 14 M ■ 15 16 j LÁRÉTT: — 1 staulast, 5 samtðk, 6 þættir, 9 skel, 10 51, 11 tveir eins, 12 ðnnur, 13 bæta, 15 borða, 17 nagdýrið. LÓÐRÉTT: - 1 sjávardýr, 2 hanga, 3 mál, 4 forin, 7 hina, 8 fæði, 12 höfuðfat, 14 megna, 16 tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lúka, 5 ofar, 6 úlpa, 7 MM, 8 forma, 11 el, 12 ask, 14 nisk, 16 gautur. LÓÐRÉTT: - 1 (júffeng, 2 kopar, 3 afa, 4 fróm, 7 mas, 9 olia, 10 makt, 13 kór, 15 SU. 17A ára afmæli. í dag, 20. • " mars, er sjötugur Bjarni Sveinsson hafnar- vörður, Silfurgötu 21 í Stykkishólmi. Hann er borinn og bamfæddur þar og hefur búið þar alla sína ævi. Lengst af stundaði hann sjómennsku. Hann og kona hans, Anna Kristjánsdóttir, ætla að taka á móti gestum næstkomandi laugardag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar þar í bænum í Sundabakka 13. FRÉTTIR HITI verður víðast nálægt frostmarki sagði Veður- stofan í gærmorgun í spár- inngangi. í fyrrinótt hafði verið frost um land allt. Það var mest á láglendi hér sunnan jökla, 4 stig á Heið- arbæ og Hæli í Hreppum, Hér í Reykjavík var snjó- koma, 3 mm úrkoma, eftir nóttina og frost 2 stig. Sólskin var i 3 klst. hér í bænum í fyrradag, bjart milli éljanna. í fyrrinótt var mest frost á landinu 7 stig á Hveravöllum og úrkoman mældist mest 7 mm uppi í Síðumúla. Þessa sömu nótt I fyrra var frostlaust hér í bænum. MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ auglýsir í nýju Lögbirtingablaði lausar stöð- ur skólastjóra og kennara við grunnskóla svo og lausar stöður sérkennara við ýmsa skóla hér í Reykjavík og á Akureyri. Umsóknarfrestur um stöðumar er til 4. apríl VINASAMTÖKIN Á SEL- TJARNARNESI efna til ár- legrar samverustundar með eldri bæjarbúum í nýju kirlq- unni á laugardaginn kemur kl. 15. Þar verða kaffiveiting- ~S>?Q,/IÚKJD Bíddu bara þangað til ég verð búurn að píska þá til að setja klámið í samning'ana, góði! ar með léttu ívafi eins og það er kallað. Þeim sem óska að taka þátt í kaffíveitingum er bent á að gera viðvart í síma 618126 eða 622733. ÁTTHAGASAMTÖK HÉR- AÐSMANNA hér í Reykjavík efna til árlegrar kaffídrykkju fyrir aldraða Héraðsmenn nk. laugardag í Furugerði 1 kl. 14. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson ætlar að flytja spjall ogtekið verður í spil. KVENNADEILD STYRKT- ARFÉL. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, á Háaleitisbraut 11-13 fyrir félagsmenn og gesti þeirrakl. 20.30. VORJAFNDÆGUR er í dag. Er þá dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. MENNTASKÓLINN í HAMRAHLÍÐ. í nýju Lög- birtingablaði er augl. til umsóknar konrektorsstaða við MH. Segir að aðeins fastir kennarar skólans geti sótt um þessa stöðu, sem veita á til fimm ára frá 1. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir stöðuna með umsóknar- fresti til 10. apríl. UMHYGGJA, fél. hér í Reykjavík, til stuðnings sjúk- um bömum, heldur aðalfund sinn í dag, fímmtudag, í fé- lagsheimili Hringsms, Ás- vallagötu 1, kl. 17. Á fundin- um mun Guðm. Jónmunds- son læknir segja frá fundi norrænna systurfélaga, sem haldinn var í Finnlandi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Árshátíð verður annað kvöld, föstudaginn 21. þ.m., í félagsheimilinu og hefst kl. 20. Kvenfélag Kópa- vogs sér um dagskrána að þessu sinni. Nánari uppl. í síma 434000. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Jökul- fell til Reykjavíkurhafnar að utan og í gær hélt skipið á ströndina. Þá kom Laxfoss að utan og Askja fór í strand- ferð. Danskt skip, Danica Red, kom með timb- urfarm. Þá héldu togaramir Arinbjörn og Vigri aftur til veiða. Gasflutningaskipið Birte Tolstrup kom og fór aftur samdægurs. í gær komu af ströndinni Baldur og Helgey. Laxfoss lagði af stað til útlanda með viðkomu á ströndinni. í nótt er leið vom væntanlegir að utan Reykjarfoss og Urriðafoss og þá átti Eyrarfoss að leggja af stað til útlanda. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. mars til 20. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugames Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná aambandl vlö laekni á Qöngu- delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarijörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes slmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoes: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögumog sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga tit kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálaglö, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8ráögjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraeðlatöðin: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpainsdaglega tll útlanda. Tll Norðurlanda, Bretlands og Meglnlandslns: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.1S-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 8876 KHz, 31,0 m„ kl. 18.66-19.38/46. A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Til Kanada og Bandarlkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/46. Allt ísl. tlml, sem ar sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngslna: Kl. 13-19 alla daga. ötdrunarfaakningadelld Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakortsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn f Foaavogi: Mánudaga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúöÍR Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hailsuverndarstööin: Kl. 14 tll Id. 19. - Fssö- ingarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifllsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og oftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, aími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aða. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliaaefn Hofsvaiiagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöaaafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir vfösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbwjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataaafn Einara Jónaaonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn alla daga frákl. 11—17. Hús Jóna Sigurösaonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Oplð món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og isugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfksfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reylcjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7-19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug (Moafallaaveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhfill Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvannatimar eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.SÍml 23260. Sundlaug Sehjamamaaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17,30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.