Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.03.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ1986 AFS séð með aug- um foreldra skiptinema unic TERMOSTAT með fjarvísun fyrir loft og vatn 40 60 tP \ I e0 Stöðugt eftirlit er vörn gegn skaða = HÉÐINN = VÉLAVERSUJN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMl 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞUÓNUSTA eftir Bjarna Asgeirsson Þessa dagana fer fram kynning á vegum AFS, alþjóðlegra samtaka skiptinema. Ætlunin er að kynna samtökin og hvetja íslenskar Qöl- skyldur til að taka þátt í starfsem- inni og jafnframt að taka slíkan nema á heimili sitt. Með því að taka skiptinema fær fólk tækifæri til að kynnast nýjum einstaklingum og nýjum viðhorfum og gekk síst til að endurskoða eigin viðhorf til ólík- legustu og oft einföldustu þátta daglegs lífs. Ef vel tekst til er hér um einstakt tækifæri að ræða til að kynnast „heilli þjóð" í gegnum skiptinemann sem á heimilinu dvelst. Reynsla mín og ijöiskyldu minnar af AFS og þeirri starfsemi sem þar fer fram er mjög ánægjuleg og ég hefði ekki viljað missa af henni. Það var fyrir hreina tilviljun að við tókum franskan skiptinema á veg- um AFS. Þetta var 18 ára stúlka frá lítilli borg rétt fyrir utan Lyon í Suð-austur-F'rakklandi. Hún dvaldist hjá okkur í eitt ár og á þeim tíma var henni ætlað að vera sem ein af fjölskyldunni. Þegar hún kom talaði hún að sjálfsögðu enga íslensku. Hún kunni örfá orð í ensku og gat gert sig skiljanlega á þýsku. Frönskukunnátta okkar var í lág- marki þannig að ljóst var að fyrstu vikumar yrðu okkur ekki auðveldar. Reyndar var þetta allt með ráðum gert. Ætlunin var að hún aðlagaðist fjölskyldunni og yrði sem fyrst Is- lendingur. Hún var hingað komin til að kynnast landinu og þjóðinni en ekki til að kenna okkur frönsku eða vera ókeypis bamapía. Eftir NIÐURSTÖÐUR rannsókna á áhrifum dagsljóss á það hve fljótt laxaseiði verða sjógönguhæf, sýna að með aukinni lýsingu má hækka verulega hlutfall þeirra seiða, sem ganga til sjávar á öðru ári en ekki þriðja. Bjarni Jóns- son, liffræðingur, hefur unnið að þessum rannsóknum, en einn- ig er unnið að rannsóknum á því, hvort stöðug lýsing yfir vetrartímann eyði hæfileikum þijá mánuði var nýja dóttir okkar orðin þokkalega talandi á íslensku og jafnframt komin yfír helstu erfíðleikana sem nær undantekn- ingarlaust fylgja slíkum vistaskipt- um. Henni gekk vel að aðlagast nýjum siðum og lifnaðarháttum. Segja má að það hafí verið gagn- kvæmt því vissulega þurfti fjöl- skyldan að aðlagast nýjum einstakl- ingi, með sínar þarfír og skoðanir eins og gengur og gerist. í lok árs- ins var hún orðin altalandi á ís- lensku og orðin mikill íslendingur. Hún hafði eignast íjölda vina og sú vinátta hefur ekki rofnað þegar neminn fór aftur til síns heima. Hún hefur síðar komið nokkrum sinnum til Islands og dvalist hjá okkur og vinum sínum héma. Sú ánægjulega þróun hefur orðið að hún hefur einnig orðið eins konar ambassador seiðanna til að bregðast rétt við, þegar þau ganga til sjávar. Bjami Jónsson sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði rannsakað 2.000 merkt seiði til að kanna feril þeirra frá því þau klekt- ust út um áramót og þar til þau hefðu náð nægum vexti til að ganga til sjávar. Fram hefði komið, að er daginn tæki að stytta, hættu þau seiði að vaxa, sem ekki hefðu náð 9 til 10 sentímetra lengd, en hin „Það sem eftir stendur er þó að hafa kynnst nýjum einstaklingi, sem bar með sér ferskan blæ og ný sjónarmið inn í líf okkar ...“ fyrir íslenska námsmenn í Lyon. Við höfum haft góð tengsl við fjöl- skyldu þessarar frönsku dóttur okkar öllum til mikillar ánægju. Meðal annars bauðst okkur að heimsækja fjölskyldu hennar tveim- ur ámm eftir að hún var hér. Þá gafst okkur einstakt tækifæri til að kynnst Frökkum á annan hátt en hefðum við verið venjulegir yxu tvöfalt til þrefalt hraðar og væru orðin sjógönguhæf að vori eða um eins og hálfs árs gömul svo framarlega sem þau hefðu verið höfð í myrki í ákveðinn tíma vetrar- ins. Það væri til að breyta ekki um of náttúrulegum kringumstæðum þeirra. Hin þyrftu eitt ár til við- bótar. Til þessa hefði það verið til- tölulega hátt hlutfall seiðanna, sem þyrfti tvö og hálft ár áður en þau gætu gengið til sjávar. Niðurstöður rannsókna hans bentu til þess, að með aukinni lýsingu, er daginn ferðamenn. Ég læt fylgja nokkra punkta úr því ferðalagi til gamans. „Vaknað í sól og blíðu eftir góðan svefn. Morgunmatur að franskri gerð, sem er kaffí eða te, smáglas af hreinum ávaxtasafa og fransk- brauð, langt og mjótt. Reyndar er hér borðað franskbrauð endalaust (í tvöfaldri merkingu). Hvert sem litið er má sjá menn á leið til vinnu eða úr vinnu með tvö eða þrjú franskbrauð. Ég held að ég sé búinn að innbyrða meira franskbrauð á þessum dögum en á öllu árinu fram að þessu." „í næsta húsi er hundur sem virðist gelta við fyrstu hreyfíngu á hveijum morgni og vekja allt hverf- ið. Ef ég byggi héma yrði ég líklega að gefa honum eitur eða koma honum fyrir kattamef á annan hátt ef ég ætti að fá svefnfrið." „Tók mér nokkrar mínútur til að trimma í garðinum enda veitir ekki af. Orsökin er bæði góður matur og lágmarks hreyfíng og ekki síður frönsku rúmin. Rúmið er tvöfalt þ.e.a.s. dýna á dýnu ofan þannig að rúmið er allt of mjúkt. Þegar þú leggst í stað sekkur þú eins og pylsa í pylsubrauð. Við brugðum á það ráð að sofa aðeins á annarri dýnunni. Reyndar hafa foreldrar Veronique gert allt sem þau geta til að gera ferðina sem ánægjuleg- asta. Þau bentu okkur góðlátlega á þegar við vomm að skoða úthöggna bekkina í útleikhúsinu í hinni frönsku Vienna að þetta væm góð rúm fyrir íslendinga." Ekki er ætlunin að tíunda héma frekar ferðalag okkar heldur sýna í örfáum orðum hve ríkulega okkur var launað fóstrið á frönsku dóttur okkar. Það sem eftir stendur er þó að hafa kynnst nýjum einstaklingi sem bar með sér ferskan blæ og ný sjónarmið inn í líf okkar og vil ég leyfa mér að hvetja fólk til að það kynna sér starfsemi AFS og setja sig í samband við skrifstofu félagsins að Hverfisgötu 39, Reykjavík, og fá frekari upplýsing- ar. tæki að stytta, mætti breyta þessu þannig, að um 80% seiðanna yrðu sjógönguhæf eftir eitt og hálft ár. Með þessu mætti flýta vexti stærri hluta seiðanna og minnka með því kostnað við eldi þeirra. Bjami sagði ennfremur, að auk rannsókna hans, hefðu svipaðar tilraunir verið í gangi í Jámblendi- verksmiðjunni, sem miðuðust við að kanna hve langan tíma yfír veturinn þau þyrftu að vera í myrki til þess að sjógöngubúast, þegar daginn tæki aftur að lengja. Höfundur er lögfræðingur. Hækka má hlutfall sjógöngu- seiða með aukinni lýsingu — segir Bjarni Jónsson líffræðingur M'j 'jabi itippiartB ámmá Jt Meiriháttar dorgveiðikeppni þ. 29. mars n.k. Ódýrar helgarferðir til Mývatns! Fyrir aðeins 5.900,- kr. getur þú notið ævintýralegrar vetrarferð- ar til Mývatns. Brottför á föstudegi og komið til baka til Reykjavíkur á sunnudags- kvöldi. Þú flýgur með Flugleið- um til Húsavíkur og ekur síðan með rútu að Mývatni. Gist er á Hótel Reynihlíð, þar sem öll fyrsta flokks þjónusta er til staðar. Hv.í.ut Góð aðstaða er til ýmiss konar skemmtunar og útiveru, t.d. er þarna góð aðstaða til gönguferða og skíðagönguleiðir eru fjölbreyttar. .^^FERÐAMÁLAFÉLAG (TéíS) MÝVATNSSVEITAR TheMývatnTouri.st Association Úti á vatninu gefst gestum kostur á að dorga gegnum ís með góðri aðstoð heimamanna og þar er einnig hægt að fylgjast með bændum við netaveiði gegnum ísinn. Loks má geta þess að á staðnum er bæði afbragðs sundlaug og gufubað, og ótrúleg náttúrufegurð á staðnum spillir síður en svo fyrir dvölinni. Á staðnum er mögulegt er að fá afnot af vélsleða. Umsjónar- og leiðsögumaður er á staðnum. Aðeins kr. 5.900,- Innifalið í verði erflugfar, rútuferð og gisting. Allarpantanirognánari upplýsingargefa:1 Langholtsvegi 111 Símar: 33050/33093
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.